Luis Enrique vill komast í ensku úrvalsdeildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2023 07:30 Luis Enrique horfir til Emglands og gæti fengið næsta spennandi starf sem losnar. Getty/Denis Doyle Fyrrum þjálfari Barcelona og spænska landsliðsins rennir hýru auga til ensku úrvalsdeildarinnar nú þegar hann leitar sér að nýju framtíðarstarfi. Luis Enrique segir að hann vilji stýra liði í ensku úrvalsdeildinni en staðfesti jafnframt að hann hafi ekki enn fengið neitt tilboð um slíkt. Enrique hefur verið atvinnulaus síðan að hann hætti með spænska landsliðið eftir HM í Katar. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Hann hefur verið orðaður við stjórastól Tottenham eftir að Antonio Conte hætti störfum í vikunni. Annað nafn sem hefur verið nefnt þar er Julian Nagelsmann, fyrrum knattspyrnustjóri Bayern München. „Ég fylgist ofar öllu með ensku úrvalsdeildinni því ég vill komast í vinnu í Englandi,“ sagði Luis Enrique í útvarpsviðtali á Cadena Ser radio. „Ég væri til í að fara í hvaða lið sem er en samt bara til liðs sem getur gert mikilvæga hluti sem auðvitað fækkar mögulegum félögum. Ég bind ekki allt of miklar vonir því það eru margir kandídatar,“ sagði Enrique. Hinn 52 ára gamli Spánverji segir að það sé engin ástæða til að flýta sér aftur til baka í fótboltann. Hann neitaði jafnframt þeim sögusögnum um að honum hafi verið boðið brasilíska landsliðsþjálfarastarfið. „Ég er heppin af því að ég nýt einkalífsins. Það að þetta taki lengri tíma, það að engin tilboð komi, það er bara þannig. Ég vil komast til liðs sem á möguleika að gera eitthvað. Það þýðir ekki að ég vil ekki vinna á Spáni,“ sagði Enrique. „Það eru nokkur landslið að leita sér að þjálfara. Ég held samt ekki að ég hafi rétta prófílinn til að taka við landsliði eins og Brasilíu. Engin frá Brasilíu hefur haft samband. Ég hef fengið tilboð um að taka við landsliðum en aftur á móti engin tilboð um að taka við félagi,“ sagði Enrique. Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Luis Enrique segir að hann vilji stýra liði í ensku úrvalsdeildinni en staðfesti jafnframt að hann hafi ekki enn fengið neitt tilboð um slíkt. Enrique hefur verið atvinnulaus síðan að hann hætti með spænska landsliðið eftir HM í Katar. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Hann hefur verið orðaður við stjórastól Tottenham eftir að Antonio Conte hætti störfum í vikunni. Annað nafn sem hefur verið nefnt þar er Julian Nagelsmann, fyrrum knattspyrnustjóri Bayern München. „Ég fylgist ofar öllu með ensku úrvalsdeildinni því ég vill komast í vinnu í Englandi,“ sagði Luis Enrique í útvarpsviðtali á Cadena Ser radio. „Ég væri til í að fara í hvaða lið sem er en samt bara til liðs sem getur gert mikilvæga hluti sem auðvitað fækkar mögulegum félögum. Ég bind ekki allt of miklar vonir því það eru margir kandídatar,“ sagði Enrique. Hinn 52 ára gamli Spánverji segir að það sé engin ástæða til að flýta sér aftur til baka í fótboltann. Hann neitaði jafnframt þeim sögusögnum um að honum hafi verið boðið brasilíska landsliðsþjálfarastarfið. „Ég er heppin af því að ég nýt einkalífsins. Það að þetta taki lengri tíma, það að engin tilboð komi, það er bara þannig. Ég vil komast til liðs sem á möguleika að gera eitthvað. Það þýðir ekki að ég vil ekki vinna á Spáni,“ sagði Enrique. „Það eru nokkur landslið að leita sér að þjálfara. Ég held samt ekki að ég hafi rétta prófílinn til að taka við landsliði eins og Brasilíu. Engin frá Brasilíu hefur haft samband. Ég hef fengið tilboð um að taka við landsliðum en aftur á móti engin tilboð um að taka við félagi,“ sagði Enrique.
Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira