Segja Rússa ætla að bjóða Norður-Kóreu mat fyrir vopn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. mars 2023 08:08 Kirby sagði stjórnvöld hafa komist yfir nýjar upplýsingar um samkomulag milli Rússa og Norður-Kóreu. AP/Patrick Semansky Rússar hyggjast gera út sendinefnd til Norður-Kóreu, sem mun bjóða þarlendum ráðamönnum mat fyrir vopn. Þetta sagði John Kirby, talsmaður Hvíta hússins í þjóðaröryggismálum, í gær. Kirby sagði vopnaviðskipti milli Rússlands og Norður-Kóreu myndu brjóta gegn ályktunum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Bandaríkjamenn hafa áður sakað Norður-Kóreu um að sjá Rússum og liðsmönnum Wagner málaliðahópsins fyrir vopnum. Stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa hafnað ásökununum. Kirby sagði í gær að Bandaríkjamenn hefðu komist yfir nýjar upplýsingar um fyrirhugað samkomulag. „Okkur skilst líka að Rússar ætli að gera út sendinefnd til Norður-Kóreu og að Rússland hyggist bjóða Norður-Kóreu mat fyrir vopn,“ sagði Kirby. Hann sagði Bandaríkjamenn fylgjast náið með þróun mála. Sérfræðingar vöruðu við því í febrúar síðastliðnum að matvælaskortur væri yfirvofandi í Norður-Kóreu vegna samdráttar í framleiðslu, meðal annars vegna veðurs, landamæratakmarkana og viðskiptaþvingana. Ábendingar eru uppi um að matvælaframleiðsla í landinu hafi dregist saman um 180 þúsund tonn milli áranna 2021 og 2022. Bandaríkjamenn settu Ashot Mkrtychev, 56 ára Slóvaka, á svartan lista í gær en hann er grunaður um að hafa haft milligöngu um vopnasendingar frá Norður-Kóreu til Rússlands í fyrra og í byrjun þessa árs. Norðurkóreumenn eru sagðir hafa fengið reiðufé, farþegaþotur og hrávörur í staðinn. Umfjöllun BBC. Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Rússland Norður-Kórea Bandaríkin Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Fleiri fréttir Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Sjá meira
Kirby sagði vopnaviðskipti milli Rússlands og Norður-Kóreu myndu brjóta gegn ályktunum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Bandaríkjamenn hafa áður sakað Norður-Kóreu um að sjá Rússum og liðsmönnum Wagner málaliðahópsins fyrir vopnum. Stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa hafnað ásökununum. Kirby sagði í gær að Bandaríkjamenn hefðu komist yfir nýjar upplýsingar um fyrirhugað samkomulag. „Okkur skilst líka að Rússar ætli að gera út sendinefnd til Norður-Kóreu og að Rússland hyggist bjóða Norður-Kóreu mat fyrir vopn,“ sagði Kirby. Hann sagði Bandaríkjamenn fylgjast náið með þróun mála. Sérfræðingar vöruðu við því í febrúar síðastliðnum að matvælaskortur væri yfirvofandi í Norður-Kóreu vegna samdráttar í framleiðslu, meðal annars vegna veðurs, landamæratakmarkana og viðskiptaþvingana. Ábendingar eru uppi um að matvælaframleiðsla í landinu hafi dregist saman um 180 þúsund tonn milli áranna 2021 og 2022. Bandaríkjamenn settu Ashot Mkrtychev, 56 ára Slóvaka, á svartan lista í gær en hann er grunaður um að hafa haft milligöngu um vopnasendingar frá Norður-Kóreu til Rússlands í fyrra og í byrjun þessa árs. Norðurkóreumenn eru sagðir hafa fengið reiðufé, farþegaþotur og hrávörur í staðinn. Umfjöllun BBC.
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Rússland Norður-Kórea Bandaríkin Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Fleiri fréttir Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Sjá meira