Stuðningsmaður innrásar Rússa lést í sprengingu á veitingastað Prigozhins Árni Sæberg skrifar 2. apríl 2023 19:01 Sprengingin varð á meðan Tatarsky hélt fund stuðningsmanna innrásarinnar. Twitter/Kevin Rothrock Rússneski stríðsbloggarinn Vladlen Tatarsky lést eftir öfluga sprengingu á veitingastað í Pétursborg í dag. Veitingastaðurinn er sagður í eigu Yevgeny Prigozhin, stofnanda Wagner-hópsins alræmda. Tatarsky hefur vakið mikla athygli eftir að innrás Rússa í Úkraínu hófst fyrir rúmu ári síðan. Hann hefur til að mynda birt myndskeið af sér innan úr Kreml þar sem hann lofar innrásina. „Við munum sigra alla, drepa alla, ræna alla sem við þurfum að ræna, allt verður eins og við viljum hafa það,“ segir hann í myndskeiðinu. Það má sjá hér að neðan ásamt myndskeiði sem sýnir sprenginguna. Some context on the late Vladlen Tatarsky. Here is a video of him bragging that We will defeat everyone, kill everyone, rob everyone we need to, everything will be as we love pic.twitter.com/v96AIfLVuw— Dmitri Alperovitch (@DAlperovitch) April 2, 2023 Í frétt rússneska fréttamiðilsins RIA Novosti er haft eftir innanríkisráðuneyti Rússlands að Tatarsky hafi látist í sprengingunni og að sextán hafi særst. Þá er haft eftir Alexander Beglov, borgarstjóra Pétursborgar, að 25 hafi særst og að nítján þeirra séu á sjúkrahúsi. RIA hefur eftir heimildarmönnum sínum að kona hafi fært Tatarsky styttu að gjöf sem innihélt sprengiefni. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira
Tatarsky hefur vakið mikla athygli eftir að innrás Rússa í Úkraínu hófst fyrir rúmu ári síðan. Hann hefur til að mynda birt myndskeið af sér innan úr Kreml þar sem hann lofar innrásina. „Við munum sigra alla, drepa alla, ræna alla sem við þurfum að ræna, allt verður eins og við viljum hafa það,“ segir hann í myndskeiðinu. Það má sjá hér að neðan ásamt myndskeiði sem sýnir sprenginguna. Some context on the late Vladlen Tatarsky. Here is a video of him bragging that We will defeat everyone, kill everyone, rob everyone we need to, everything will be as we love pic.twitter.com/v96AIfLVuw— Dmitri Alperovitch (@DAlperovitch) April 2, 2023 Í frétt rússneska fréttamiðilsins RIA Novosti er haft eftir innanríkisráðuneyti Rússlands að Tatarsky hafi látist í sprengingunni og að sextán hafi særst. Þá er haft eftir Alexander Beglov, borgarstjóra Pétursborgar, að 25 hafi særst og að nítján þeirra séu á sjúkrahúsi. RIA hefur eftir heimildarmönnum sínum að kona hafi fært Tatarsky styttu að gjöf sem innihélt sprengiefni.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira