Ryuichi Sakamoto er látinn Árni Sæberg skrifar 2. apríl 2023 23:40 Ryuichi Sakamoto er látinn. Matthias Nareyek/Getty Japanski raftónlistarfrumuðurinn Ryuichi Sakamoto er látinn 71 árs að aldri. Sakamoto gerði garðinn frægan sem raftónlistarskáld og pródúsent, bæði á eigin vegum og ásamt hljómsveitinni Yellow Magic Orchestra (YMO). Hann greindist með krabbamein í annað sinn árið 2021 og í tilkynningu frá starfsfólki hans segir að hann hafi látist í dag. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Sakamoto var ekki síður annálaður fyrir kvikmyndatónlist sína. Tónlist sem hann samdi fyrir stórmyndina The Last Emperor vann til Óskars- Grammy og Golden globe-verðlauna. Þá samdi hann einnig tónlist fyrir myndir á borð við The Revenant og Merry Christmas, Mr Lawrence. Hann lék einnig í þeirri síðarnefndu ásamt annarri tónlistargoðsögn, sjálfum David Bowie. Mest spilaða lag Sakamotos á Spotify er RYDEEN með YMO. Hlustendur Bylgjunnar þekkja lagið vafalítið vel enda var það um árabil einkennislag þáttarins Veistu hver ég var með Sigga Hlö. Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan: Tónlist Japan Andlát Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Sakamoto gerði garðinn frægan sem raftónlistarskáld og pródúsent, bæði á eigin vegum og ásamt hljómsveitinni Yellow Magic Orchestra (YMO). Hann greindist með krabbamein í annað sinn árið 2021 og í tilkynningu frá starfsfólki hans segir að hann hafi látist í dag. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Sakamoto var ekki síður annálaður fyrir kvikmyndatónlist sína. Tónlist sem hann samdi fyrir stórmyndina The Last Emperor vann til Óskars- Grammy og Golden globe-verðlauna. Þá samdi hann einnig tónlist fyrir myndir á borð við The Revenant og Merry Christmas, Mr Lawrence. Hann lék einnig í þeirri síðarnefndu ásamt annarri tónlistargoðsögn, sjálfum David Bowie. Mest spilaða lag Sakamotos á Spotify er RYDEEN með YMO. Hlustendur Bylgjunnar þekkja lagið vafalítið vel enda var það um árabil einkennislag þáttarins Veistu hver ég var með Sigga Hlö. Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan:
Tónlist Japan Andlát Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira