Í tilkynningu frá lögreglu segir að ef einhver þekkir til mannanna, eða veit hvar þá sé að finna, eru hin sömu einnig vinsamlegast beðin um að hringja í lögregluna, en upplýsingum má jafnframt koma á framfæri í tölvupósti á netfangið abending@lrh.is.
