Milwaukee Bucks tryggðu sér efsta sæti Austurdeildarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. apríl 2023 12:45 Milwaukee Bucks tryggði sér efsta sæti Austurdeildarinnar í nótt. Stacy Revere/Getty Images Milwaukee Bucks vann góðan 13 stiga sigur er liðið tók á móti Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 105-92. Með sigrinum tryggði liðið sér efsta sæti Austurdeildarinnar. Milwaukee-menn voru án síns besta leikmanns, Giannis Antetokounmpo, sem var fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Það virtist þó ekki hafa of mikil áhrif á liðið sem leiddi með sjö stigum að loknum fyrsta leikhluta, en gestirnir frá Chicago bitu þó frá sér og náðu tveggja stiga forskoti áður en hálfleiknum lauk og staðan var 49-51 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Heimamenn náðu þó tökum á leiknum á ný í seinni hálfleik og unnu að lokum góðan 13 stiga sigur, 105-92. Bobby Portis og Brook Lopez fóru fyrir liði heimamanna í nótt. Portis skoraði 27 stig og tók 13 fráköst og Lopez bætti 26 stigum við. Í liði gestanna var Nikola Vucevic atkvæðamestur með 21 stig og 11 fráköst. Jrue Holiday drops 15 dimes as the @Bucks clinch the East's top seed and the NBA's best record!Bobby Portis: 27 PTS, 13 REBBrook Lopez: 26 PTSJevon Carter: 16 PTSFor more, download the NBA app:📲 https://t.co/WFdLNEjikq pic.twitter.com/eDbThrVR4Z— NBA (@NBA) April 6, 2023 Úrslit næturinnar Brooklyn Nets 123-108 Detroit Pistons New York Knicks 138-129 Indiana Pacers Washington Wizards 116-134 Atlanta Hawks Toronto Raptors 93-97 Boston Celtics Chicago Bulls 92-105 Milwaukee Bucks Memphis Grizzlies 131-138 New Orleans Pelicans Sacramento Kings 119-123 Dallas Mavericks Los Angeles Lakers 118-125 Los Angeles Clippers NBA Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Fleiri fréttir Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Sjá meira
Milwaukee-menn voru án síns besta leikmanns, Giannis Antetokounmpo, sem var fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Það virtist þó ekki hafa of mikil áhrif á liðið sem leiddi með sjö stigum að loknum fyrsta leikhluta, en gestirnir frá Chicago bitu þó frá sér og náðu tveggja stiga forskoti áður en hálfleiknum lauk og staðan var 49-51 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Heimamenn náðu þó tökum á leiknum á ný í seinni hálfleik og unnu að lokum góðan 13 stiga sigur, 105-92. Bobby Portis og Brook Lopez fóru fyrir liði heimamanna í nótt. Portis skoraði 27 stig og tók 13 fráköst og Lopez bætti 26 stigum við. Í liði gestanna var Nikola Vucevic atkvæðamestur með 21 stig og 11 fráköst. Jrue Holiday drops 15 dimes as the @Bucks clinch the East's top seed and the NBA's best record!Bobby Portis: 27 PTS, 13 REBBrook Lopez: 26 PTSJevon Carter: 16 PTSFor more, download the NBA app:📲 https://t.co/WFdLNEjikq pic.twitter.com/eDbThrVR4Z— NBA (@NBA) April 6, 2023 Úrslit næturinnar Brooklyn Nets 123-108 Detroit Pistons New York Knicks 138-129 Indiana Pacers Washington Wizards 116-134 Atlanta Hawks Toronto Raptors 93-97 Boston Celtics Chicago Bulls 92-105 Milwaukee Bucks Memphis Grizzlies 131-138 New Orleans Pelicans Sacramento Kings 119-123 Dallas Mavericks Los Angeles Lakers 118-125 Los Angeles Clippers
Brooklyn Nets 123-108 Detroit Pistons New York Knicks 138-129 Indiana Pacers Washington Wizards 116-134 Atlanta Hawks Toronto Raptors 93-97 Boston Celtics Chicago Bulls 92-105 Milwaukee Bucks Memphis Grizzlies 131-138 New Orleans Pelicans Sacramento Kings 119-123 Dallas Mavericks Los Angeles Lakers 118-125 Los Angeles Clippers
NBA Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Fleiri fréttir Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Sjá meira
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti