Ítalskur túristi og breskar systur létust í hryðjuverkaárásum Magnús Jochum Pálsson skrifar 8. apríl 2023 08:43 Ísraelsk lögregla stendur í kringum bílinn sem ökumaður keyrði inn í hóp túrista í Tel Aviv. AP/Ariel Schalit Palestínskir árásarmenn myrtu þrjá og slösuðu að minnsta kosti sex á Vesturbakkanum í gær. Fyrr um daginn höfðu Ísraelar gert loftárásir á Líbanon og Gaza-ströndina. Ólga á Vesturbakkanum hefur magnast undanfarna daga á sama tíma og múslimar halda Ramadan-mánuð heilagan og gyðingar fagna páskahátíðinni. Óttast er að átökin muni stigmagnast. Íbúar Palestínu skoða tjónið af völdum loftárásar Ísraelsmanna í gærmorgun.AP/Fatima Shbair Ítalskur túristi var myrtur og fimm aðrir ítalskir og breskir ríkisborgarar særðust þegar ökumaður keyrði bíl inn í hóp túrista í Tel Aviv. Að sögn ísraelskrar lögreglu var árásarmaðurinn skotinn til bana af lögregluþjónum. Utanríkisráðherra Ítalíu hefur nafngreint hinn látna sem hinn 36 ára Alessandro Parini. Fyrr um daginn höfðu tvær bresk-ísraelskar systur á þrítugsaldri verið myrtar þegar skotið var á bíl þeirra með þeim afleiðingum að hann keyrði á. Móðir systranna slasaðist í árásinni sem átti sér stað í Jórdan-dal en þær höfðu flust þangað frá Bretlandi. Utanríkisráðuneyti Bretlands hefur birt tilkynningu þar sem það segist harma fregnirnar. Árásirnar svör við loftárásum og lögreglurassíum Ísraela Í gærmorgun gerðu Ísraelsmenn loftárásir á Líbanon og Gaza-ströndina til að svara fyrir árásir Palestínumanna í vikunni. Ísraelsk lögregla hafði áður ögrað Palestínumönnum þegar lögreglumenn réðust inn í mosku í vikunni sem vakti hneyksli víða um Miðausturlönd. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, lýsti því yfir að hann ætlaði að kalla út allt tiltækt lið ísraelsku landamæralögreglunnar. Það er herþjálfaður mannafli sem er vanalega sendur á vettvang til að bæla niður ókyrrð meðal Palestínumanna. Reykský undan sprengingu í Bezet í Ísrael vegna eldflaugaárásar frá Líbanon.AP/Fadi Amun Ísrael Palestína Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira
Íbúar Palestínu skoða tjónið af völdum loftárásar Ísraelsmanna í gærmorgun.AP/Fatima Shbair Ítalskur túristi var myrtur og fimm aðrir ítalskir og breskir ríkisborgarar særðust þegar ökumaður keyrði bíl inn í hóp túrista í Tel Aviv. Að sögn ísraelskrar lögreglu var árásarmaðurinn skotinn til bana af lögregluþjónum. Utanríkisráðherra Ítalíu hefur nafngreint hinn látna sem hinn 36 ára Alessandro Parini. Fyrr um daginn höfðu tvær bresk-ísraelskar systur á þrítugsaldri verið myrtar þegar skotið var á bíl þeirra með þeim afleiðingum að hann keyrði á. Móðir systranna slasaðist í árásinni sem átti sér stað í Jórdan-dal en þær höfðu flust þangað frá Bretlandi. Utanríkisráðuneyti Bretlands hefur birt tilkynningu þar sem það segist harma fregnirnar. Árásirnar svör við loftárásum og lögreglurassíum Ísraela Í gærmorgun gerðu Ísraelsmenn loftárásir á Líbanon og Gaza-ströndina til að svara fyrir árásir Palestínumanna í vikunni. Ísraelsk lögregla hafði áður ögrað Palestínumönnum þegar lögreglumenn réðust inn í mosku í vikunni sem vakti hneyksli víða um Miðausturlönd. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, lýsti því yfir að hann ætlaði að kalla út allt tiltækt lið ísraelsku landamæralögreglunnar. Það er herþjálfaður mannafli sem er vanalega sendur á vettvang til að bæla niður ókyrrð meðal Palestínumanna. Reykský undan sprengingu í Bezet í Ísrael vegna eldflaugaárásar frá Líbanon.AP/Fadi Amun
Ísrael Palestína Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira