Rússum hafnað í atkvæðagreiðslum um nefndarsæti hjá Sameinuðu þjóðunum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. apríl 2023 10:06 Rússar njóta lítilla vinsælda hjá Sameinuðu þjóðunum um þessar mundir. AP/Sputnik/Mikhail Klimentyev Rússland fór á mis við þrjú sæti í ráðum og nefndum Sameinuðu þjóðanna í þessari viku. Atkvæðagreiðslur um sætin fóru fram á vettvangi Efnahags- og félagsmálaráðsins (ECOSOC). Rússar vildu fá sæti í nefnd um stöðu kvenna (CSW) en töpuðu fyrir Rúmeníu í atkvæðagreiðslunni hjá hinu 54 ríkja ECOSOC. Þeir biðu einnig lægri hlut þegar kom að atkvæðagreiðslu um sæti í framkvæmdastjórn UNICEF, þar sem Eistar hrepptu sætið. Þá sigruðu Armenía og Tékkland í leynilegri atkvæðagreiðslu um sæti í nefnd um afbrotavarnir og refsiviðurlög (CCPC). Linda Thomas-Greenfield, sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar, sagði niðurstöður atkvæðagreiðslanna skýr skilaboð frá ECOSOC um að ekkert ríki ætti að gegna stöðum við mikilvægar stofnanir Sameinuðu þjóðirnar á sama tíma og þau brytu gegn sáttmálum samtakanna. Rússar fengu sæti í nefnd um félagslega þróun, sem Bandaríkjamenn og Bretar sögðu sig frá í mótmælaskyni, og sæti í milliríkjavinnuhóp sérfræðinga um alþjóðlega endurskoðunarstaðla. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt sex ályktanir gegn Rússlandi, þá síðustu 23. febrúar síðastliðinn þegar ár var liðið frá innrás Rússa í Úkraínu. Þar var kallað eftir því að stjórnvöld í Moskvu létu af átökum og hörfuðu frá landinu. Ályktunin var samþykkt með 141 atkvæði gegn 7 en 32 ríki sátu hjá. Sameinuðu þjóðirnar Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Verið að taka ákvörðun varðandi rýmingar á Austfjörðum Innlent Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin grín-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Rússar vildu fá sæti í nefnd um stöðu kvenna (CSW) en töpuðu fyrir Rúmeníu í atkvæðagreiðslunni hjá hinu 54 ríkja ECOSOC. Þeir biðu einnig lægri hlut þegar kom að atkvæðagreiðslu um sæti í framkvæmdastjórn UNICEF, þar sem Eistar hrepptu sætið. Þá sigruðu Armenía og Tékkland í leynilegri atkvæðagreiðslu um sæti í nefnd um afbrotavarnir og refsiviðurlög (CCPC). Linda Thomas-Greenfield, sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar, sagði niðurstöður atkvæðagreiðslanna skýr skilaboð frá ECOSOC um að ekkert ríki ætti að gegna stöðum við mikilvægar stofnanir Sameinuðu þjóðirnar á sama tíma og þau brytu gegn sáttmálum samtakanna. Rússar fengu sæti í nefnd um félagslega þróun, sem Bandaríkjamenn og Bretar sögðu sig frá í mótmælaskyni, og sæti í milliríkjavinnuhóp sérfræðinga um alþjóðlega endurskoðunarstaðla. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt sex ályktanir gegn Rússlandi, þá síðustu 23. febrúar síðastliðinn þegar ár var liðið frá innrás Rússa í Úkraínu. Þar var kallað eftir því að stjórnvöld í Moskvu létu af átökum og hörfuðu frá landinu. Ályktunin var samþykkt með 141 atkvæði gegn 7 en 32 ríki sátu hjá.
Sameinuðu þjóðirnar Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Verið að taka ákvörðun varðandi rýmingar á Austfjörðum Innlent Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin grín-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira