Auknir vatnavextir og skriðuhætta á Austfjörðum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. apríl 2023 08:06 Gul viðvörun er nú í gildi á Austfjörðum, og verður til klukkan 2 í nótt. Vísir/Egill Gul viðvörun er í gildi á Austfjörðum og verður það fram á aðfaranótt þriðjudags, og líkur á talsverðri rigningu. Búast má við auknum vatnavöxtum í ám og lækjum, með tilheyrandi hættu á flóðum og skriðuföllum. Þá er mögulegt að vatnsveðrið komi til með að raska samgöngum. Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands, og er fólk á svæðinu hvatt til að sýna aðgát. Af veðrinu á landinu er annars frá því að segja að víðast má búast við hægri breytilegri átt, en austan átta til þrettán metrum á sekúndu norðan- og austanlands. Hiti á landinu verður tvö til tíu stig, en hlýjast verður á Norðvesturlandi. Á morgun má hins vegar bást við suðvestlægri eða breytilegri átt, yfirleitt fimm til tíu metrum á sekúndu. Rigning eða slydda mun gera vart við sig um norðaustanvert landið, en þó þurrt um norðaustanvert landið. Búist er við lítilli úrkomu seinni partinn á morgun, þó stöku skúrum eða slydduéli suðvestantil. Þá má búast við því að kólni heldur í veðri. Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings er ekki von á neinu stórviðri í vikunni, fremur hægum norðlægum eða breytilegum áttum með dálítilli vætu af og til í flestum landshlutum. Veðurhorfur næstu daga samkvæmt Veðurstofu Íslands: Á þriðjudag:Fremur hæg suðvestlæg eða breytileg átt. Rigning eða slydda með köflum en þurrt um norðaustanvert landið. Úrkomulítið seinni partinn, en stöku skúrir eða slydduél suðvestantil. Hiti tvö til sjö stig að deginum. Á miðvikudag:Fremur hæg norðlæg átt með skúrum eða éljum, en víða bjartviðri syðra. Slydda eða rigning á norðanverðu landinu um kvöldið. Hiti eitt til sex stig yfir daginn. Á fimmtudag: Hæg suðlæg átt og víða bjartviðri, en stöku slydduél eða skúrir vestantil á landinu. Hiti tvö til átta stig að deginum. Á föstudag: Hæg norðlæg átt og víða bjartviðri, en sumsstaðar skúrir eða slydduél um norðanvert landið. Hiti eitt til átta stig yfir daginn. Á laugardag: Hæg austlæg átt og víða léttskýjað. Hiti tvö til átta stig yfir daginn. Á sunnudag: Suðaustanátt og rigning í flestum landshlutum. Hlýnar í veðri. Veður Mest lesið „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fleiri fréttir Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands, og er fólk á svæðinu hvatt til að sýna aðgát. Af veðrinu á landinu er annars frá því að segja að víðast má búast við hægri breytilegri átt, en austan átta til þrettán metrum á sekúndu norðan- og austanlands. Hiti á landinu verður tvö til tíu stig, en hlýjast verður á Norðvesturlandi. Á morgun má hins vegar bást við suðvestlægri eða breytilegri átt, yfirleitt fimm til tíu metrum á sekúndu. Rigning eða slydda mun gera vart við sig um norðaustanvert landið, en þó þurrt um norðaustanvert landið. Búist er við lítilli úrkomu seinni partinn á morgun, þó stöku skúrum eða slydduéli suðvestantil. Þá má búast við því að kólni heldur í veðri. Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings er ekki von á neinu stórviðri í vikunni, fremur hægum norðlægum eða breytilegum áttum með dálítilli vætu af og til í flestum landshlutum. Veðurhorfur næstu daga samkvæmt Veðurstofu Íslands: Á þriðjudag:Fremur hæg suðvestlæg eða breytileg átt. Rigning eða slydda með köflum en þurrt um norðaustanvert landið. Úrkomulítið seinni partinn, en stöku skúrir eða slydduél suðvestantil. Hiti tvö til sjö stig að deginum. Á miðvikudag:Fremur hæg norðlæg átt með skúrum eða éljum, en víða bjartviðri syðra. Slydda eða rigning á norðanverðu landinu um kvöldið. Hiti eitt til sex stig yfir daginn. Á fimmtudag: Hæg suðlæg átt og víða bjartviðri, en stöku slydduél eða skúrir vestantil á landinu. Hiti tvö til átta stig að deginum. Á föstudag: Hæg norðlæg átt og víða bjartviðri, en sumsstaðar skúrir eða slydduél um norðanvert landið. Hiti eitt til átta stig yfir daginn. Á laugardag: Hæg austlæg átt og víða léttskýjað. Hiti tvö til átta stig yfir daginn. Á sunnudag: Suðaustanátt og rigning í flestum landshlutum. Hlýnar í veðri.
Veður Mest lesið „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fleiri fréttir Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Sjá meira