Gerir grín að vítadómnum: „Vona það sé í lagi með Vuk“ Valur Páll Eiríksson skrifar 11. apríl 2023 09:30 Adam Örn lék með Leikni síðari hluta síðasta sumars áður en hann gekk í raðir Fram. Vísir/Hulda Margrét Adam Örn Arnarson, leikmaður Fram, virðist ósáttur við vítadóm í leik liðs hans við FH í fyrstu umferð Bestu deildar karla í gærkvöld. Hann skýtur létt á Vuk Dimitrijevic sem hann á að hafa brotið á í leiknum. Kjartan Henry Finnbogason kom FH í forystu í leiknum með marki af vítapunktinum á 39. mínútu en vítið var dæmt á Adam Örn, sem lék í hægri bakverði Fram, fyrir brot á Vuk. Brotið virtist klaufalegt en snertingin þó ekki mikil og gerir Adam grín að því á samfélagsmiðlinum Twitter. „Vona að það sé allt í lagi með Vuk eftir þetta högg í vítaspyrnudóminum,“ segir Adam á miðlinum og bætir við tjákni. Vona að það sé allt í lagi með Vuk eftir þetta högg í vítaspyrnudóminum — Adam Arnarson (@AdamOrn2) April 10, 2023 Vuk átti fínasta leik á vinstri kantinum gegn Adam í leik gærkvöldsins og greip Sigurður Gísli Bond Snorrason bolta Adams á lofti og svaraði: „Vuk hægeldaði þig í 70 mínútur áður en hann var tæklaður út úr leiknum kúturinn minn“. Adam Erni var skipt af velli á 66. mínútu leiksins í gær en eftir það skoraði Vuk jöfnunarmark FH-inga, á 70. mínútu. Guðmundur Magnússon og Hlynur Atli Magnússon höfðu þá snúið leiknum Fram í vil eftir mark Kjartans. Leik liðanna lauk með 2-2 jafntefli. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fram FH Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Kjartan Henry Finnbogason kom FH í forystu í leiknum með marki af vítapunktinum á 39. mínútu en vítið var dæmt á Adam Örn, sem lék í hægri bakverði Fram, fyrir brot á Vuk. Brotið virtist klaufalegt en snertingin þó ekki mikil og gerir Adam grín að því á samfélagsmiðlinum Twitter. „Vona að það sé allt í lagi með Vuk eftir þetta högg í vítaspyrnudóminum,“ segir Adam á miðlinum og bætir við tjákni. Vona að það sé allt í lagi með Vuk eftir þetta högg í vítaspyrnudóminum — Adam Arnarson (@AdamOrn2) April 10, 2023 Vuk átti fínasta leik á vinstri kantinum gegn Adam í leik gærkvöldsins og greip Sigurður Gísli Bond Snorrason bolta Adams á lofti og svaraði: „Vuk hægeldaði þig í 70 mínútur áður en hann var tæklaður út úr leiknum kúturinn minn“. Adam Erni var skipt af velli á 66. mínútu leiksins í gær en eftir það skoraði Vuk jöfnunarmark FH-inga, á 70. mínútu. Guðmundur Magnússon og Hlynur Atli Magnússon höfðu þá snúið leiknum Fram í vil eftir mark Kjartans. Leik liðanna lauk með 2-2 jafntefli. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fram FH Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira