Oddaleikur eða sumarfrí? Jón Már Ferro skrifar 14. apríl 2023 13:22 Mikið mun mæða á Kára Jónssyni í kvöld. Vísir/Vilhelm Stjarnan fær Val í heimsókn í Umhyggjuhöllina í kvöld í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppni Subway deildar karla. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Val. Fyrsta leikinn vann Stjarnan óvænt, sérstaklega í ljósi þess að liðið endaði í 8. sæti deildarinnar og rétt skreið inn í úrslitakeppnina. Annan leikinn vann Valur sannfærandi en þriðji leikurinn var öllu jafnari. Stjarnan komst meðal annars í tíu stiga forystu en frábær endasprettur Vals og þá sérstaklega Kára Jónssonar tryggði Íslandsmeisturunum sigur. Búast má við rosalegum leik í kvöld þar sem Stjarnan leggur allt í sölurnar. Einn allra besti körfuboltamaður Íslands, Kristófer Acox, er meiddur á kálfa og tekur ekki þátt í leiknum í kvöld. Kári segir fjarveru Kristófers mikla blóðtöku fyrir Valsmenn vegna þess að hann sé þeirra helsti maður og taki mikið af fráköstum. Kári segir aðra leikmenn einfaldlega þurfa að stíga upp og fylla í skarð Kristófers. Kristófer Acox þarf að treysta á liðsfélaga sína í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Sem stendur er Kristófer í meðhöndlun hjá Heilsu og Útlit við kálfameiðslunum sem hann varð fyrir í síðasta leik. Í samtali við íþróttadeild segir Kristófer liðsfélaga sína þurfi að eiga algjöran topp leik til að vinna leikinn í kvöld. Hann segir það ekki hafa komið sér á óvart hversu góðir Stjörnumenn eru þrátt fyrir að hafa endað í 8. sæti deildarinnar. Kristófer segir óvíst hvenær hann verður góður af meiðslunum og veit því ekki hvenær hann kemst aftur á völlinn. Sigur Vals þýðir að þeir eru komnir í undanúrslit. Ef Stjarnan vinnur spila liðin oddaleik til að skera úr um hvort liðið fer áfram næskomandi mánudag. Subway-deild karla Valur Stjarnan Tengdar fréttir Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, EHF-bikarinn og úrslitakeppni Subway-deild karla Íþróttarásir Stöðvar 2 eru stútfullar af beinum útsendingum þessa dagana. Í kvöld verður sýnt beint frá Meistaradeild Evrópu sem og EHF-bikarnum í handknattleik. Þá gætu línur skýrst í Subway-deild karla í körfuknattleik. 11. apríl 2023 06:01 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Sjá meira
Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Val. Fyrsta leikinn vann Stjarnan óvænt, sérstaklega í ljósi þess að liðið endaði í 8. sæti deildarinnar og rétt skreið inn í úrslitakeppnina. Annan leikinn vann Valur sannfærandi en þriðji leikurinn var öllu jafnari. Stjarnan komst meðal annars í tíu stiga forystu en frábær endasprettur Vals og þá sérstaklega Kára Jónssonar tryggði Íslandsmeisturunum sigur. Búast má við rosalegum leik í kvöld þar sem Stjarnan leggur allt í sölurnar. Einn allra besti körfuboltamaður Íslands, Kristófer Acox, er meiddur á kálfa og tekur ekki þátt í leiknum í kvöld. Kári segir fjarveru Kristófers mikla blóðtöku fyrir Valsmenn vegna þess að hann sé þeirra helsti maður og taki mikið af fráköstum. Kári segir aðra leikmenn einfaldlega þurfa að stíga upp og fylla í skarð Kristófers. Kristófer Acox þarf að treysta á liðsfélaga sína í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Sem stendur er Kristófer í meðhöndlun hjá Heilsu og Útlit við kálfameiðslunum sem hann varð fyrir í síðasta leik. Í samtali við íþróttadeild segir Kristófer liðsfélaga sína þurfi að eiga algjöran topp leik til að vinna leikinn í kvöld. Hann segir það ekki hafa komið sér á óvart hversu góðir Stjörnumenn eru þrátt fyrir að hafa endað í 8. sæti deildarinnar. Kristófer segir óvíst hvenær hann verður góður af meiðslunum og veit því ekki hvenær hann kemst aftur á völlinn. Sigur Vals þýðir að þeir eru komnir í undanúrslit. Ef Stjarnan vinnur spila liðin oddaleik til að skera úr um hvort liðið fer áfram næskomandi mánudag.
Subway-deild karla Valur Stjarnan Tengdar fréttir Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, EHF-bikarinn og úrslitakeppni Subway-deild karla Íþróttarásir Stöðvar 2 eru stútfullar af beinum útsendingum þessa dagana. Í kvöld verður sýnt beint frá Meistaradeild Evrópu sem og EHF-bikarnum í handknattleik. Þá gætu línur skýrst í Subway-deild karla í körfuknattleik. 11. apríl 2023 06:01 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Sjá meira
Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, EHF-bikarinn og úrslitakeppni Subway-deild karla Íþróttarásir Stöðvar 2 eru stútfullar af beinum útsendingum þessa dagana. Í kvöld verður sýnt beint frá Meistaradeild Evrópu sem og EHF-bikarnum í handknattleik. Þá gætu línur skýrst í Subway-deild karla í körfuknattleik. 11. apríl 2023 06:01