Lést í bílslysi skömmu eftir jarðarför eiginmannsins Máni Snær Þorláksson skrifar 15. apríl 2023 13:27 Sara Nowak lét lífið einungis nokkrum klukkustundum eftir jarðarför eiginmanns síns. Facebook Sara Nowak, 42 ára gömul kona frá Wisconsin, lést í bílslysi einungis fimm klukkustundum eftir jarðarför eiginimannsins, Louis Nowak. Patricia Cartwright, móðir konunnar, segir þetta erfitt en það sé huggun harmi gegn að þau séu nú saman í eftirlífinu. Nowak-hjónin kynntust fyrir rúmum áratugi og voru vinir í langan tíma. Eftir að hafa bæði skilið við maka sína fundu þau ástina. Að sögn Cartwright elskuðu hjónin að fara í ævintýri með börnunum sínum en þau áttu saman sex börn úr fyrri hjónaböndum. Undanfarið höfðu þau verið að byggja sumarhús til að njóta lífsins í framtíðinni. Í fyrra létust svo afar þeirra beggja úr krabbameini og ákvað Louis þá að fara í skoðun til öryggis. Þar kom í ljós að hann var með krabbamein í lifrinni. Louis lést úr krabbameininu þann 19. mars síðastliðinn og var jarðarförin haldin þann 1. apríl. „Erfitt að ímynda sér hana án hans“ Cartwright segir í samtali við The Washington Post að hjarta dóttur sinnar hafi verið brotið í jarðarförinni. Eftir jarðarförina hafi hún og nágranni hennar svo ákveðið að fara í bifreið og spóla, eiginmanni hennar til heiðurs þar sem hann elskaði bíla. Það sem átti að vera falleg stund í bílnum endaði þó með hræðilegu slysi. Ökumaðurinn missti stjórn á ökutækinu og ók því í skurð með þeim afleiðingum að hann og Sara létu lífið. Cartwright segir fjölskylduna hugga sig við það að nú sé dóttir hennar aftur sameinuð með Louis í eftirlífinu. „Það er svo erfitt að ímynda sér hana án hans,“ segir hún. Bandaríkin Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira
Nowak-hjónin kynntust fyrir rúmum áratugi og voru vinir í langan tíma. Eftir að hafa bæði skilið við maka sína fundu þau ástina. Að sögn Cartwright elskuðu hjónin að fara í ævintýri með börnunum sínum en þau áttu saman sex börn úr fyrri hjónaböndum. Undanfarið höfðu þau verið að byggja sumarhús til að njóta lífsins í framtíðinni. Í fyrra létust svo afar þeirra beggja úr krabbameini og ákvað Louis þá að fara í skoðun til öryggis. Þar kom í ljós að hann var með krabbamein í lifrinni. Louis lést úr krabbameininu þann 19. mars síðastliðinn og var jarðarförin haldin þann 1. apríl. „Erfitt að ímynda sér hana án hans“ Cartwright segir í samtali við The Washington Post að hjarta dóttur sinnar hafi verið brotið í jarðarförinni. Eftir jarðarförina hafi hún og nágranni hennar svo ákveðið að fara í bifreið og spóla, eiginmanni hennar til heiðurs þar sem hann elskaði bíla. Það sem átti að vera falleg stund í bílnum endaði þó með hræðilegu slysi. Ökumaðurinn missti stjórn á ökutækinu og ók því í skurð með þeim afleiðingum að hann og Sara létu lífið. Cartwright segir fjölskylduna hugga sig við það að nú sé dóttir hennar aftur sameinuð með Louis í eftirlífinu. „Það er svo erfitt að ímynda sér hana án hans,“ segir hún.
Bandaríkin Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira