Óljóst hver stjórnar Súdan eftir átök dagsins Samúel Karl Ólason skrifar 15. apríl 2023 20:46 Umfangsmiklir bardagar hafa átt sér stað í Kartúm og víðar í Súdan í morgun. AP/Marwan Ali Hörð átök brutust út milli súdanska hersins og valdamikils vopnahóps í Kartúm, höfuðborg Súdan, í morgun, hvar íbúar við sprengingar og skothríð. Hermenn hafa barist við meðlimir hóps sem kallast RSF, en óljóst er hver fer með stjórn ríkisins að svo stöddu. Undanfarnar vikur hefur mikil spenna myndast milli hersins, sem leiddur er af herforingjanum Abdel Fattah al-Burhan, og RSF, sem leiddur er af Mohamed Hamdan Dagalo. Herforingjarnir tveir tóku höndum saman í október 2021 og tóku völdin í Súdan. Áðurnefnda spennu má að miklu leyti rekja til deilna um hvernig ætti að innleiða RSF inn í súdanska herinn. Upp úr sauð í morgun en forsvarsmenn fylkinganna saka hvorn annan um að bera ábyrgð á átökunum. Sameinuðu þjóðirnar segja minnst 27 látna og minnst fjögur hundruð særða. Al-Burhan og Dagalo hafa deilt á undanförnum mánuðum og samkvæmt New York Times hafa þeir fjölgað hermönnum sínum í Kartúm og annarsstaðar í ríkinu. Ráðamenn í Bandaríkjunum og víðar hafa hvatt þá til að færa völd þeirra til lýðræðislega kjörnar ríkisstjórnar en nú virðist sem þeir ætli þess í stað að berjast um yfirráð í Súdan. Báðar fylkingar segjast stjórna helstu stofnunum og herstöðvum Kartúm. Fierce fighting has erupted in Sudan s capital Khartoum following days of tension between the army and the Rapid Support Forces paramilitary group pic.twitter.com/hbkVtFbKLb— Al Jazeera English (@AJEnglish) April 15, 2023 Talsmaður súdanska hersins hefur sakað RSF-liða um að hafa ráðist á hermenn suður af Kartúm í morgun og að hafa einnig ráðist á flugvöllinn í höfuðborginni og kveikt þar í flugvélum. Dagalo segir hins vegar að hermenn hafi umkringt RSF-liði og þess vegna hafi átökin byrjað. „Þessi glæpamaður þvingaði okkur til að berjast,“ sagði Dagalo, samkvæmt AP fréttaveitunni. Fighting between the Sudanese Army and a powerful paramilitary group broke out on Saturday in Khartoum, the capital of Sudan, after months of rising tensions. Video footage shows smoke billowing from the Khartoum airport and people taking cover inside. https://t.co/06VSDzP684 pic.twitter.com/3o5AgQSbby— The New York Times (@nytimes) April 15, 2023 Súdan Hernaður Suður-Súdan Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira
Undanfarnar vikur hefur mikil spenna myndast milli hersins, sem leiddur er af herforingjanum Abdel Fattah al-Burhan, og RSF, sem leiddur er af Mohamed Hamdan Dagalo. Herforingjarnir tveir tóku höndum saman í október 2021 og tóku völdin í Súdan. Áðurnefnda spennu má að miklu leyti rekja til deilna um hvernig ætti að innleiða RSF inn í súdanska herinn. Upp úr sauð í morgun en forsvarsmenn fylkinganna saka hvorn annan um að bera ábyrgð á átökunum. Sameinuðu þjóðirnar segja minnst 27 látna og minnst fjögur hundruð særða. Al-Burhan og Dagalo hafa deilt á undanförnum mánuðum og samkvæmt New York Times hafa þeir fjölgað hermönnum sínum í Kartúm og annarsstaðar í ríkinu. Ráðamenn í Bandaríkjunum og víðar hafa hvatt þá til að færa völd þeirra til lýðræðislega kjörnar ríkisstjórnar en nú virðist sem þeir ætli þess í stað að berjast um yfirráð í Súdan. Báðar fylkingar segjast stjórna helstu stofnunum og herstöðvum Kartúm. Fierce fighting has erupted in Sudan s capital Khartoum following days of tension between the army and the Rapid Support Forces paramilitary group pic.twitter.com/hbkVtFbKLb— Al Jazeera English (@AJEnglish) April 15, 2023 Talsmaður súdanska hersins hefur sakað RSF-liða um að hafa ráðist á hermenn suður af Kartúm í morgun og að hafa einnig ráðist á flugvöllinn í höfuðborginni og kveikt þar í flugvélum. Dagalo segir hins vegar að hermenn hafi umkringt RSF-liði og þess vegna hafi átökin byrjað. „Þessi glæpamaður þvingaði okkur til að berjast,“ sagði Dagalo, samkvæmt AP fréttaveitunni. Fighting between the Sudanese Army and a powerful paramilitary group broke out on Saturday in Khartoum, the capital of Sudan, after months of rising tensions. Video footage shows smoke billowing from the Khartoum airport and people taking cover inside. https://t.co/06VSDzP684 pic.twitter.com/3o5AgQSbby— The New York Times (@nytimes) April 15, 2023
Súdan Hernaður Suður-Súdan Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira