Rændi banka til að fjármagna kvikmynd Máni Snær Þorláksson skrifar 16. apríl 2023 09:56 Mynd sem náðist af Brown er hann rændi bankann. Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna Bandarískur karlmaður sem rændi banka síðastliðið sumar til að fjármagna tökur á kvikmynd var dæmdur í tíu ára fangelsi í Flórída-ríki fyrir ránið. Maðurinn náði að hafa á brott með sér rúmlega fjögur þúsund dollara í seðlum úr bankanum en var handtekinn síðar eftir ábendingar til lögreglu. Nacoe Ray Brown játaði brotið fyrir dómi í janúar síðastliðnum. Brown, sem er 55 ára gamall, hafði sett derhúfu, sólgleraugu og sóttvarnargrímu á sig til að fela andlitið er hann rændi bankann. Brown rétti starfsmanni bankans miða sem á stóð að hann væri með byssu og væri að krefjast penings. Starfsmaðurinn rétti honum í kjölfarið tæplega 4.300 dollara í seðlum, sem gera rúmlega hálfa milljón í íslenskum krónum. Samkvæmt umfjöllun Insider um málið náði lögreglan að hafa uppi á Brown eftir ábendingu frá vitni sem sá hann fara á bensínstöð og skipta um föt. Fljótlega fann lögreglan Brown á hóteli og handtók hann. Brown var ekki vopnaður á hótelinu og lögreglan fann ekkert skotvopn í tengslum við málið. Þegar Brown var handtekinn tjáði hann yfirvöldum að hann væri að taka upp kvikmynd í Flórída og að peningurinn væri á þrotum. Hann hafi rænt bankann til að geta klárað kvikmyndina. Þetta var ekki í fyrsta skipti sem Brown rænir banka en hann gerði það þrisvar sinnum árið 2001. Hann var dæmdur í 25 ára fangelsi fyrir þau rán en fékk að fara úr fangelsinu árið 2020 á skilorði. Erlend sakamál Bandaríkin Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fleiri fréttir Viðburðarríkt ár í Bandaríkjum Trumps Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Sjá meira
Nacoe Ray Brown játaði brotið fyrir dómi í janúar síðastliðnum. Brown, sem er 55 ára gamall, hafði sett derhúfu, sólgleraugu og sóttvarnargrímu á sig til að fela andlitið er hann rændi bankann. Brown rétti starfsmanni bankans miða sem á stóð að hann væri með byssu og væri að krefjast penings. Starfsmaðurinn rétti honum í kjölfarið tæplega 4.300 dollara í seðlum, sem gera rúmlega hálfa milljón í íslenskum krónum. Samkvæmt umfjöllun Insider um málið náði lögreglan að hafa uppi á Brown eftir ábendingu frá vitni sem sá hann fara á bensínstöð og skipta um föt. Fljótlega fann lögreglan Brown á hóteli og handtók hann. Brown var ekki vopnaður á hótelinu og lögreglan fann ekkert skotvopn í tengslum við málið. Þegar Brown var handtekinn tjáði hann yfirvöldum að hann væri að taka upp kvikmynd í Flórída og að peningurinn væri á þrotum. Hann hafi rænt bankann til að geta klárað kvikmyndina. Þetta var ekki í fyrsta skipti sem Brown rænir banka en hann gerði það þrisvar sinnum árið 2001. Hann var dæmdur í 25 ára fangelsi fyrir þau rán en fékk að fara úr fangelsinu árið 2020 á skilorði.
Erlend sakamál Bandaríkin Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fleiri fréttir Viðburðarríkt ár í Bandaríkjum Trumps Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Sjá meira