Markalaust hjá Börsungum | Rómverjar upp í þriðja sætið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. apríl 2023 20:46 Fyrirliðinn Lorenzo Pellegrini var á skotskónum í kvöld. Luciano Rossi/Getty Images Það var nóg um að vera í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, og Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í dag. Barcelona gerði markalaust jafntefli við Getafe á Spáni á meðan Roma vann góðan sigur á Udinese og lyfti sér upp í 3. sæti Serie A. Barcelona var þarna að gera sitt annað jafntefli í röð en liðið er þó enn með 11 stiga forystu á toppi La Liga þegar níu umferðir eru til loka tímabilsins. Real Madríd virðist hafa meiri áhuga á að reyna við Meistaradeild Evrópu og því má ætla að markalaust jafntefli Börsunga á útivelli gegn Getafe verði ekki dýrkeypt. Atlético Madríd vann 2-1 sigur á Almería og styrkti stöðu sína í 3. sæti deildarinnar. Antoine Griezmann skoraði bæði mörk Atlético í kvöld. #LaLigaTV pic.twitter.com/CTkPvP7unT— LaLigaTV (@LaLigaTV) April 16, 2023 Barcelona er á toppnum með 73 stig, Real þar á eftir með 62 og Atlético með 60 stig. Lærisveinar José Mourinho í Rómarborg unnu góðan 3-0 heimasigur í kvöld þrátt fyrir að hafa brennt af vítaspyrnu annan leikinn í röð. Edoardo Bove, Lorenzo Pellegrini og Tammy Abraham með mörk kvöldsins. Bryan Cristante var hins vegar sá sem brenndi af vítaspyrnunni. Mourinho enjoyed that one. #ASRoma #RomaUdinese pic.twitter.com/N2ZJ0gcwhA— AS Roma English (@ASRomaEN) April 16, 2023 Þá tapaði Juventus 1-0 á útivelli gegn Sassuolo. Varamaðurinn Gregoire Defrel með sigurmarkið. Roma situr sem stendur í 3. sæti, fimm stigum á eftir erkifjendum sínum og nágrönnum Lazio sem eru með 61 stig í 2. sæti eftir 30 leiki. Juventus er í 7. sæti með 44 stig. Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Leik lokið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Sjá meira
Barcelona var þarna að gera sitt annað jafntefli í röð en liðið er þó enn með 11 stiga forystu á toppi La Liga þegar níu umferðir eru til loka tímabilsins. Real Madríd virðist hafa meiri áhuga á að reyna við Meistaradeild Evrópu og því má ætla að markalaust jafntefli Börsunga á útivelli gegn Getafe verði ekki dýrkeypt. Atlético Madríd vann 2-1 sigur á Almería og styrkti stöðu sína í 3. sæti deildarinnar. Antoine Griezmann skoraði bæði mörk Atlético í kvöld. #LaLigaTV pic.twitter.com/CTkPvP7unT— LaLigaTV (@LaLigaTV) April 16, 2023 Barcelona er á toppnum með 73 stig, Real þar á eftir með 62 og Atlético með 60 stig. Lærisveinar José Mourinho í Rómarborg unnu góðan 3-0 heimasigur í kvöld þrátt fyrir að hafa brennt af vítaspyrnu annan leikinn í röð. Edoardo Bove, Lorenzo Pellegrini og Tammy Abraham með mörk kvöldsins. Bryan Cristante var hins vegar sá sem brenndi af vítaspyrnunni. Mourinho enjoyed that one. #ASRoma #RomaUdinese pic.twitter.com/N2ZJ0gcwhA— AS Roma English (@ASRomaEN) April 16, 2023 Þá tapaði Juventus 1-0 á útivelli gegn Sassuolo. Varamaðurinn Gregoire Defrel með sigurmarkið. Roma situr sem stendur í 3. sæti, fimm stigum á eftir erkifjendum sínum og nágrönnum Lazio sem eru með 61 stig í 2. sæti eftir 30 leiki. Juventus er í 7. sæti með 44 stig.
Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Leik lokið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti