Sat fyrir á nærbuxunum eftir að hafa lagt kolvetnin til hliðar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. apríl 2023 20:01 Gummi kíró lagði kolvetnin til hliðar í tvær vikur vegna myndatökunnar. Instagram Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi kíró, birti myndir af sér úr kynþokkafullri myndatöku á nærbuxum einum klæða á samfélagsmiðlum. Gummi er í topp formi líkt og sjá má á myndunum. „Ég tók tvær vikur í undirbúning þar sem ég tók mataræðið í gegn, skar út öll kolvetni, æfði tvisvar á dag og fór í vatnslosun þrjá daga fyrir,“ segir Gummi. Hann viðurkennir að ferlið hafi verið erfitt og alls ekki skemmtilegt. „Ég er svo mikill matgæðingur og elska kolvetni. Ég elska allt sem er með höfrum og kartöflur, ég mátti ekki snerta þær. Svo mátti ég ekki drekka gott vín, það var hræðilegt,“ segir Gummi og hlær. Gummi er annáluð tískulögga eins og kom rækilega í ljós þegar Ísland í dag tók hús á honum í fyrra. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um myndatökuna sem var tekin á Tower suits við Höfðatorg í Reykjavík. „Helgi er náttúrulega geggjaður. Við leigðum herbergi í nokkra klukkutíma og þetta var bara svona leikur. Við vildum hafa þetta kynþokkafullt, röff en fágað á sama tíma,“ segir Gummi. Gumma þótti erfiðast að sleppa kolvetnum og góðu víni.Helgi Ómarsson Heilsa Matur Tengdar fréttir Það heitasta í haust að mati Gumma kíró Gummi kíró fór yfir hausttískuna í Brennslunni á FM957 í dag. Kírópraktorinn er orðinn þekktur fyrir dýran fatasmekk, en hann spáir einstaklega mikið í fötum og því helsta sem er að gerast í tískuheiminum. 28. september 2022 14:01 „Tíska er oft sett í samhengi við snobb og hégóma, ég er ekki þannig“ „Maður er alveg með svona x-ray sjón, eins og í Terminator myndunum. Fólk þarf ekki annað en að labba í átt til mín og þá sé ég oft nákvæmlega hvað þarf að gera,“ segir Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi kíró, í viðtali í Bakaríinu síðasta laugardag. 26. janúar 2023 12:25 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Laufey á lista Obama Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Fleiri fréttir Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Sjá meira
Gummi er í topp formi líkt og sjá má á myndunum. „Ég tók tvær vikur í undirbúning þar sem ég tók mataræðið í gegn, skar út öll kolvetni, æfði tvisvar á dag og fór í vatnslosun þrjá daga fyrir,“ segir Gummi. Hann viðurkennir að ferlið hafi verið erfitt og alls ekki skemmtilegt. „Ég er svo mikill matgæðingur og elska kolvetni. Ég elska allt sem er með höfrum og kartöflur, ég mátti ekki snerta þær. Svo mátti ég ekki drekka gott vín, það var hræðilegt,“ segir Gummi og hlær. Gummi er annáluð tískulögga eins og kom rækilega í ljós þegar Ísland í dag tók hús á honum í fyrra. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um myndatökuna sem var tekin á Tower suits við Höfðatorg í Reykjavík. „Helgi er náttúrulega geggjaður. Við leigðum herbergi í nokkra klukkutíma og þetta var bara svona leikur. Við vildum hafa þetta kynþokkafullt, röff en fágað á sama tíma,“ segir Gummi. Gumma þótti erfiðast að sleppa kolvetnum og góðu víni.Helgi Ómarsson
Heilsa Matur Tengdar fréttir Það heitasta í haust að mati Gumma kíró Gummi kíró fór yfir hausttískuna í Brennslunni á FM957 í dag. Kírópraktorinn er orðinn þekktur fyrir dýran fatasmekk, en hann spáir einstaklega mikið í fötum og því helsta sem er að gerast í tískuheiminum. 28. september 2022 14:01 „Tíska er oft sett í samhengi við snobb og hégóma, ég er ekki þannig“ „Maður er alveg með svona x-ray sjón, eins og í Terminator myndunum. Fólk þarf ekki annað en að labba í átt til mín og þá sé ég oft nákvæmlega hvað þarf að gera,“ segir Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi kíró, í viðtali í Bakaríinu síðasta laugardag. 26. janúar 2023 12:25 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Laufey á lista Obama Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Fleiri fréttir Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Sjá meira
Það heitasta í haust að mati Gumma kíró Gummi kíró fór yfir hausttískuna í Brennslunni á FM957 í dag. Kírópraktorinn er orðinn þekktur fyrir dýran fatasmekk, en hann spáir einstaklega mikið í fötum og því helsta sem er að gerast í tískuheiminum. 28. september 2022 14:01
„Tíska er oft sett í samhengi við snobb og hégóma, ég er ekki þannig“ „Maður er alveg með svona x-ray sjón, eins og í Terminator myndunum. Fólk þarf ekki annað en að labba í átt til mín og þá sé ég oft nákvæmlega hvað þarf að gera,“ segir Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi kíró, í viðtali í Bakaríinu síðasta laugardag. 26. janúar 2023 12:25