Segja Rússa undirbúa skemmdarverk í Norðursjó Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. apríl 2023 08:33 Rannsókna- eða njósnaskipið Vladimirsky aðmíráll. mil.ru Samkvæmt rannsókn ríkismiðlanna DR í Danmörku, NRK í Noregi, SVT í Svíþjóð og Yle í Finnlandi áforma Rússar að vinna skemmdarverk á sæstrengjum og vindorkubúum í Norðursjó ef til átaka kemur við Vesturlönd. Fyrsti þáttur af nokkrum um rannsókn miðlanna verður sýndur í kvöld en í þættinum kemur meðal annars fram að Rússar starfræki flota af njósnafleyjum í Norðursjó, sem séu dulbúin sem rannsóknar- eða fiskiskip. Fleyin eru sögð vinna að því að kortleggja möguleg skotmörk. Haft er eftir heimildarmanni innan dönsku leyniþjónustunnar að um sé að ræða þátt í undirbúningi Rússa fyrir þann möguleika að stríð brjótist út milli Rússlands og Vesturveldanna. Yfirmaður öryggisþjónustu Norðmanna segir áætlunina mikilvæga Rússum og stjórnað beint frá Moskvu. Umfjöllunin í kvöld mun fylgja eftir einu af „draugaskipum“ Rússa, sem fara um án þess að senda út staðsetningu sína. Skipið, Vladimirsky aðmíráll, er formlega skilgreint sem rannsóknarskip en samkvæmt miðlunum er það í raun og veru njósnaskip. Ferðir skipsins voru meðal annars raktar að sjö vindorkubúm undan ströndum Bretlands og Hollands, þar sem skipið hægir á sér og siglir um í nokkrun tíma án þess að gefa upp staðsetningu sína. Blaðamenn reyndu að nálgast skipið á litlum bát og mættu þá grímuklæddum manni með árásarriffil. Umfjöllun DR. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Samgöngur Fjarskipti Sæstrengir Orkumál Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sjá meira
Fyrsti þáttur af nokkrum um rannsókn miðlanna verður sýndur í kvöld en í þættinum kemur meðal annars fram að Rússar starfræki flota af njósnafleyjum í Norðursjó, sem séu dulbúin sem rannsóknar- eða fiskiskip. Fleyin eru sögð vinna að því að kortleggja möguleg skotmörk. Haft er eftir heimildarmanni innan dönsku leyniþjónustunnar að um sé að ræða þátt í undirbúningi Rússa fyrir þann möguleika að stríð brjótist út milli Rússlands og Vesturveldanna. Yfirmaður öryggisþjónustu Norðmanna segir áætlunina mikilvæga Rússum og stjórnað beint frá Moskvu. Umfjöllunin í kvöld mun fylgja eftir einu af „draugaskipum“ Rússa, sem fara um án þess að senda út staðsetningu sína. Skipið, Vladimirsky aðmíráll, er formlega skilgreint sem rannsóknarskip en samkvæmt miðlunum er það í raun og veru njósnaskip. Ferðir skipsins voru meðal annars raktar að sjö vindorkubúm undan ströndum Bretlands og Hollands, þar sem skipið hægir á sér og siglir um í nokkrun tíma án þess að gefa upp staðsetningu sína. Blaðamenn reyndu að nálgast skipið á litlum bát og mættu þá grímuklæddum manni með árásarriffil. Umfjöllun DR.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Samgöngur Fjarskipti Sæstrengir Orkumál Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sjá meira