„Við erum uppgefnir“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2023 23:30 Pep er hér að reyna fá uppgefna leikmenn sína til að spara orku. James Gill/Getty Images Pep Guardiola var ánægður með þá staðreynd að Manhester City væri komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þriðja árið í röð en hann hefur miklar áhyggjur af leikjaálaginu næstu vikurnar. Man City gerði 1-1 jafntefli við Bayern á Allianz-vellinum í München. Þar sem lærisveinar Guardiola unnu öruggan 3-0 sigur á heimavelli þá er liðið komið í undanúrslit þar sem ríkjandi Evrópumeistarar Real Madríd bíða átekta. „Auðvitað er ég ánægður með að komast þrjú ár í röð í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu,“ sagði Pep í viðtali eftir leik. Hann sneri sér svo að leik kvöldsins. „Við áttum erfitt í fyrri hálfleik. Dayot Upamecano braut allar línur á vinstri hlið vallarins og við vorum í vandræðum með Kingsley Coman. Við vorum heppnir áður en við brenndum af vítaspyrnunni. Þeir fengu 1-2 færi og allt getur gerst, en við vörðumst virkilega vel.“ „Afgreiðslan hjá Erling (Braut Håland) var virkilega, virkilega góð. Hann er svo ungur. Reynslan sem við höfum í þessari keppni, leikmennirnir finna fyrir henni. Þeim langar að standa sig vel. Síðari hálfleikurinn var miklu, miklu betri allt frá fyrstu mínútu.“ „Við erum uppgefnir. Ég veit ekki hvernig við eigum að jafna okkur fyrir leikinn gegn Sheffield United í ensku bikarkeppninni á laugardaginn. Sem stendur erum við í erfiðu augnabliki þegar það kemur að leik á laugardag,“ sagði Pep að endingu. Manchester City getur enn unnið þrennuna en liðið er í harðri baráttu við Arsenal um enska meistaratitilinn ásamt því að vera komið í undanúrslit í bæði FA-bikarnum og Meistaradeild Evrópu. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira
Man City gerði 1-1 jafntefli við Bayern á Allianz-vellinum í München. Þar sem lærisveinar Guardiola unnu öruggan 3-0 sigur á heimavelli þá er liðið komið í undanúrslit þar sem ríkjandi Evrópumeistarar Real Madríd bíða átekta. „Auðvitað er ég ánægður með að komast þrjú ár í röð í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu,“ sagði Pep í viðtali eftir leik. Hann sneri sér svo að leik kvöldsins. „Við áttum erfitt í fyrri hálfleik. Dayot Upamecano braut allar línur á vinstri hlið vallarins og við vorum í vandræðum með Kingsley Coman. Við vorum heppnir áður en við brenndum af vítaspyrnunni. Þeir fengu 1-2 færi og allt getur gerst, en við vörðumst virkilega vel.“ „Afgreiðslan hjá Erling (Braut Håland) var virkilega, virkilega góð. Hann er svo ungur. Reynslan sem við höfum í þessari keppni, leikmennirnir finna fyrir henni. Þeim langar að standa sig vel. Síðari hálfleikurinn var miklu, miklu betri allt frá fyrstu mínútu.“ „Við erum uppgefnir. Ég veit ekki hvernig við eigum að jafna okkur fyrir leikinn gegn Sheffield United í ensku bikarkeppninni á laugardaginn. Sem stendur erum við í erfiðu augnabliki þegar það kemur að leik á laugardag,“ sagði Pep að endingu. Manchester City getur enn unnið þrennuna en liðið er í harðri baráttu við Arsenal um enska meistaratitilinn ásamt því að vera komið í undanúrslit í bæði FA-bikarnum og Meistaradeild Evrópu.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira