Ekkert óvænt í síðustu tveimur leikjunum í Mjólkurbikarnum Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. apríl 2023 22:10 Áfram í bikar. Vísir/Hulda Margrét HK og Grótta voru síðustu liðin til að tryggja sig áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í fótbolta. HK-ingar unnu stórsigur á KFG (Knattspyrnufélag Garðabæjar) þegar liðin mættust í Kórnum í kvöld en HK leikur í efstu deild á meðan Garðbæingarnir eru í C-deild. Atli Þór Jónasson (2), Hassan Jalloh (2) og Ívar Orri Gissurarson sáu um markaskorun HK í kvöld. Á Seltjarnarnesi áttust við B-deildarlið Gróttu og E-deildarlið KH (Knattspyrnufélag Hlíðarenda) og úr varð hörkuleikur þar sem Grótta hafði þó betur að lokum með fjórum mörkum gegn þremur. Gabríel Hrannar Eyjólfsson, Patrik Orri Pétursson, Tómas Johannessen og Sigurður Steinar Björnsson gerðu mörk Gróttu en Luis Quintero (2) og Danny Tobar Valencia eitt fyrir KH. Þessi lið verða í pottinum í 16-liða úrslitum StjarnanLeiknir R.BreiðablikKAKRÞróttur R.ValurKeflavíkNjarðvíkFHGrindavíkVíkingur R.ÞórFylkirHKGrótta Mjólkurbikar karla Tengdar fréttir Þróttur sparkaði fyrrum nágrönnum sínum úr leik | Hádramatík hjá Stjörnunni Öllum leikjum kvöldsins í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu er nú lokið. Þróttur Reykjavík lagði Fram í Úlfarsárdal, Valur „marði“ neðri deildarlið RB, Stjarnan og Keflavík fóru áfram eftir framlengda leiki. 19. apríl 2023 23:01 Breiðablik, KA, KR og Leiknir Reykjavík í sextán liða úrslit Breiðablik, KR og KA fóru nokkuð örugglega áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Þá vann Leiknir Reykjavík dramatískan sigur. 19. apríl 2023 20:02 Mörkunum rigndi á fyrsta degi sumars í Fossvoginum Víkingur Reykjavík, Grindavík, Þór Akureyri og Fylkir tryggðu sér í dag farseðilinn í 16 liða úrslit Mjólkubikars karla í fóbolta. 20. apríl 2023 17:45 Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
HK-ingar unnu stórsigur á KFG (Knattspyrnufélag Garðabæjar) þegar liðin mættust í Kórnum í kvöld en HK leikur í efstu deild á meðan Garðbæingarnir eru í C-deild. Atli Þór Jónasson (2), Hassan Jalloh (2) og Ívar Orri Gissurarson sáu um markaskorun HK í kvöld. Á Seltjarnarnesi áttust við B-deildarlið Gróttu og E-deildarlið KH (Knattspyrnufélag Hlíðarenda) og úr varð hörkuleikur þar sem Grótta hafði þó betur að lokum með fjórum mörkum gegn þremur. Gabríel Hrannar Eyjólfsson, Patrik Orri Pétursson, Tómas Johannessen og Sigurður Steinar Björnsson gerðu mörk Gróttu en Luis Quintero (2) og Danny Tobar Valencia eitt fyrir KH. Þessi lið verða í pottinum í 16-liða úrslitum StjarnanLeiknir R.BreiðablikKAKRÞróttur R.ValurKeflavíkNjarðvíkFHGrindavíkVíkingur R.ÞórFylkirHKGrótta
Mjólkurbikar karla Tengdar fréttir Þróttur sparkaði fyrrum nágrönnum sínum úr leik | Hádramatík hjá Stjörnunni Öllum leikjum kvöldsins í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu er nú lokið. Þróttur Reykjavík lagði Fram í Úlfarsárdal, Valur „marði“ neðri deildarlið RB, Stjarnan og Keflavík fóru áfram eftir framlengda leiki. 19. apríl 2023 23:01 Breiðablik, KA, KR og Leiknir Reykjavík í sextán liða úrslit Breiðablik, KR og KA fóru nokkuð örugglega áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Þá vann Leiknir Reykjavík dramatískan sigur. 19. apríl 2023 20:02 Mörkunum rigndi á fyrsta degi sumars í Fossvoginum Víkingur Reykjavík, Grindavík, Þór Akureyri og Fylkir tryggðu sér í dag farseðilinn í 16 liða úrslit Mjólkubikars karla í fóbolta. 20. apríl 2023 17:45 Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Þróttur sparkaði fyrrum nágrönnum sínum úr leik | Hádramatík hjá Stjörnunni Öllum leikjum kvöldsins í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu er nú lokið. Þróttur Reykjavík lagði Fram í Úlfarsárdal, Valur „marði“ neðri deildarlið RB, Stjarnan og Keflavík fóru áfram eftir framlengda leiki. 19. apríl 2023 23:01
Breiðablik, KA, KR og Leiknir Reykjavík í sextán liða úrslit Breiðablik, KR og KA fóru nokkuð örugglega áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Þá vann Leiknir Reykjavík dramatískan sigur. 19. apríl 2023 20:02
Mörkunum rigndi á fyrsta degi sumars í Fossvoginum Víkingur Reykjavík, Grindavík, Þór Akureyri og Fylkir tryggðu sér í dag farseðilinn í 16 liða úrslit Mjólkubikars karla í fóbolta. 20. apríl 2023 17:45
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti