Sumarið ekki alveg komið enn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 20. apríl 2023 23:15 Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Nokkur kuldi er í kortunum víðast hvar á landinu. Hiti á og undir frostmarki og gera má ráð fyrir einhverri úrkomu. Veðurfræðingur segir ekkert að óttast. „Er þetta ekki bara svona frekar venjulegur hluti af vorinu? Það kemur svona norðanátt og kólnar, það kemur svona hálfgert kaldara veður. Við erum búin að vera í hlýindum undanfarið og núna fáum við svona hina hliðina á vorinu næstu daga, sérstaklega á Norðurlandi. Það verður örugglega heldur skaplegra sunnanlands varðandi hitann,“ segir Birgir Örn Höskuldsson veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Svona lítur spáin út ef þriðjudagurinn 25. apríl er skoðaður.Veðurstofan Hann segir að gera megi ráð fyrir dálítilli snjókomu á Norðurlandi á morgun, í fyrramálið, en úrkoma virðist þó ekki áberandi á spám: „Það gætu alveg fallið skúrir eða él víða um landið en þetta verður aðallega frekar rólegt veður og svalt. Þetta virðist ætla að vera frekar rólegt en talsvert kaldara en hefur verið, það er búið að vera óvenju hlýtt undanfarið.“ Allt á huldu Birgir Örn segir erfitt að segja til um hve lengi kalt verður í veðri en vonar að sumarið komi fyrr en síðar. „Þetta er eiginlega lykilhluti af vorinu; að fá smá hret. Ég held að ég geti sagt að það hefur sýnt sig að hvernig hitinn er núna segir okkur afskaplega lítið um hvernig hitinn verður í sumar. Síðustu þrjár vikur hafa verið mjög hlýjar eftir að kuldahrinunni í mars lauk, en núna fáum við aðeins kaldara loft. Síðan í rauninni vitum við náttúrulega ekkert hvað tekur við. Maður getur treyst spánni nokkra daga fram í tímann en eftir það er svolítið allt á huldu.“ Veður Mest lesið Moskító mætt á Suðurland Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Fleiri fréttir Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Sjá meira
„Er þetta ekki bara svona frekar venjulegur hluti af vorinu? Það kemur svona norðanátt og kólnar, það kemur svona hálfgert kaldara veður. Við erum búin að vera í hlýindum undanfarið og núna fáum við svona hina hliðina á vorinu næstu daga, sérstaklega á Norðurlandi. Það verður örugglega heldur skaplegra sunnanlands varðandi hitann,“ segir Birgir Örn Höskuldsson veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Svona lítur spáin út ef þriðjudagurinn 25. apríl er skoðaður.Veðurstofan Hann segir að gera megi ráð fyrir dálítilli snjókomu á Norðurlandi á morgun, í fyrramálið, en úrkoma virðist þó ekki áberandi á spám: „Það gætu alveg fallið skúrir eða él víða um landið en þetta verður aðallega frekar rólegt veður og svalt. Þetta virðist ætla að vera frekar rólegt en talsvert kaldara en hefur verið, það er búið að vera óvenju hlýtt undanfarið.“ Allt á huldu Birgir Örn segir erfitt að segja til um hve lengi kalt verður í veðri en vonar að sumarið komi fyrr en síðar. „Þetta er eiginlega lykilhluti af vorinu; að fá smá hret. Ég held að ég geti sagt að það hefur sýnt sig að hvernig hitinn er núna segir okkur afskaplega lítið um hvernig hitinn verður í sumar. Síðustu þrjár vikur hafa verið mjög hlýjar eftir að kuldahrinunni í mars lauk, en núna fáum við aðeins kaldara loft. Síðan í rauninni vitum við náttúrulega ekkert hvað tekur við. Maður getur treyst spánni nokkra daga fram í tímann en eftir það er svolítið allt á huldu.“
Veður Mest lesið Moskító mætt á Suðurland Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Fleiri fréttir Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Sjá meira