Grétar Rafn hafi tekið yfir skyldur Paratici hjá Tottenham Aron Guðmundsson skrifar 21. apríl 2023 14:02 Grétar Rafn Steinsson og Fabio Paratici fyrir leik Tottenham fyrr á yfirstandandi tímabili Getty/Simon Stacpoole Grétar Rafn Steinsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu hefur tekið yfir verkefni og skyldur Fabio Paratici hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham. Þessu heldur Daily Mail fram í dag. Greint var frá því fyrr í dag að Fabio Paratici hefði sagt starfi sínu, sem yfirmaður knattspyrnumála hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham Hotspur, lausu í kjölfar hneykslismáls sem hann var viðriðinn. Paratici var á sínum tíma dæmdur í 30 mánaða bann frá störfum tengdum knattspyrnu vegna þátttöku hans í því að falsa bókhald ítalska stórliðsins Juventus. Upphaflega náði bannið bara til starfsemi á Ítalíu en seinna var það útvíkkað og nær nú til knattspyrnu alls staðar í heiminum.Í millitíðinni var Paratici ráðinn sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Tottenham þar sem hann var meðal annars yfirmaður Íslendingsins Grétars Rafns Steinssonar, fyrrum atvinnu- og landsliðsmanns í knattspyrnu.Nú segist Daily Mail hafa heimildir fyrir því að Grétar Rafn hafi tekið yfir verkefni og skyldur Paratici hjá Tottenham ásamt Rebeccu Caplehorn.Sú lausn á málinu er sögð vera til skamms tíma en ljóst er að fram undan eru ansi viðburðaríkir mánuðir hjá Tottenham sem er án knattspyrnustjóra til lengri tíma sem og yfirmanns knattspyrnumála. Unnið sig jafnt og þétt upp Það var í júní á síðasta ári sem greint var frá því að Grétar Rafn hefði verið ráðinn til starfa hjá Tottenham. Upphaflega verkefni hans hjá félaginu var að hafa umsjón með frammistöðu leikmanna en auk þess hefur Grétar verið að vinna náið með þjálfarateymum aðal- og yngri liða Tottenham. Á þessum tíma hafði Grétar Rafn verið starfandi hjá Knattspyrnusambandi Íslands en þar áður hafði hann meðal annars starfað sem yfirnjósnari enska úrvalsdeildarfélagsins Everton undir stjórn Marcel Brands.Grétar gat sér á sínum tíma gott orð sem atvinnumaður í knattspyrnu og var hann meðal annars á mála hjá félögum á borð við Bolton Wanderers, AZ Alkmaar og Young Boys í Sviss.Þá lék Grétar Rafn um margra ára skeið með íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu og á að baki 46 A-landsleiki. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Sjá meira
Greint var frá því fyrr í dag að Fabio Paratici hefði sagt starfi sínu, sem yfirmaður knattspyrnumála hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham Hotspur, lausu í kjölfar hneykslismáls sem hann var viðriðinn. Paratici var á sínum tíma dæmdur í 30 mánaða bann frá störfum tengdum knattspyrnu vegna þátttöku hans í því að falsa bókhald ítalska stórliðsins Juventus. Upphaflega náði bannið bara til starfsemi á Ítalíu en seinna var það útvíkkað og nær nú til knattspyrnu alls staðar í heiminum.Í millitíðinni var Paratici ráðinn sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Tottenham þar sem hann var meðal annars yfirmaður Íslendingsins Grétars Rafns Steinssonar, fyrrum atvinnu- og landsliðsmanns í knattspyrnu.Nú segist Daily Mail hafa heimildir fyrir því að Grétar Rafn hafi tekið yfir verkefni og skyldur Paratici hjá Tottenham ásamt Rebeccu Caplehorn.Sú lausn á málinu er sögð vera til skamms tíma en ljóst er að fram undan eru ansi viðburðaríkir mánuðir hjá Tottenham sem er án knattspyrnustjóra til lengri tíma sem og yfirmanns knattspyrnumála. Unnið sig jafnt og þétt upp Það var í júní á síðasta ári sem greint var frá því að Grétar Rafn hefði verið ráðinn til starfa hjá Tottenham. Upphaflega verkefni hans hjá félaginu var að hafa umsjón með frammistöðu leikmanna en auk þess hefur Grétar verið að vinna náið með þjálfarateymum aðal- og yngri liða Tottenham. Á þessum tíma hafði Grétar Rafn verið starfandi hjá Knattspyrnusambandi Íslands en þar áður hafði hann meðal annars starfað sem yfirnjósnari enska úrvalsdeildarfélagsins Everton undir stjórn Marcel Brands.Grétar gat sér á sínum tíma gott orð sem atvinnumaður í knattspyrnu og var hann meðal annars á mála hjá félögum á borð við Bolton Wanderers, AZ Alkmaar og Young Boys í Sviss.Þá lék Grétar Rafn um margra ára skeið með íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu og á að baki 46 A-landsleiki.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Sjá meira