Eftirlýstur Bam Margera flúði af vettvangi Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. apríl 2023 21:22 Bam Margera er búinn að vera í endalausum vandræðum undanfarin ár. AP/Todd Williamson Lögreglan í Pennsylvaníu hefur lýst eftir Bam Margera, Íslandsvini og Jackass-stjörnu, í kjölfar þess að hann réðist á mann fyrr í dag. Talið er að fórnarlambið sé bróðir Margera. Handtökuskipun hefur verið gefin út á hendur Margera sem flúði af vettvangi eftir árásina. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar í Pennsylvaníu á Twitter. Þar segir að lögreglumenn hafi komið á vettvang eftir að þeim barst tilkynning um heimiliserjur í Chester-sýslu fyrr í dag. Að rannsókn lokinni kom í ljós að hinn 43 ára Bam Margera hafi lent í „líkamlegum átökum“ við aðra manneskju sem hafa valdið henni „smávægilegum áverkum“. Hins vegar flúði Margera af vettvangi inn í nálægan skóg áður en lögreglan kom á staðinn. Hann var ekki enn kominn í leitirnar þegar lögreglan birti handtökuskipun á hendur honum í dag. Yfirvöld óska eftir því að þeir sem hafi upplýsingar um málið hafi samband. State Police Issue Arrest Warrant for Brandon "Bam" Margera. Anyone with information on his whereabouts is asked to contact PSP Avondale at 610-268-2022. pic.twitter.com/rBMaqtwcfv— Trooper Grothey (@PSPTroopJPIO) April 24, 2023 Hótaði að drepa bróður sinn Samkvæmt upplýsingum miðilsins TMZ, sem segjast vera með lögregluskýrsluna, mun hið ónefnda fórnarlamb vera Jesse Margera, bróðir Bam. Í frétt TMZ um málið segir að Bam hafi barið á dyr bróður síns klukkan átta á sunnudagsmorgun og skilið eftir ógnvekjandi skilaboð á miða. Þar á að hafa staðið „Ef þú einu sinni fokking dirfist að siga lögreglunni á mig mun ég opinberlega fokka þér upp.“ Jesse segist síðan hafa farið niður á neðri hæð hússins og fundið Bam pissandi í eldhúsvaskinn. Í kjölfarið slógust þeir og segir Jesse að Bam hafi slegið sig ítrekað í höfuðið. Í lögregluskýrslunni kemur fram að það séu sjáanlegir áverkar á Jesse. Eftir slagsmálin segir Jesse að Bam hafa sagt „Ég drep þig. Ég mun skjóta þig í hausinn.“ Þá á Bam einnig að hafa sagst ætla að drepa alla í húsinu, þar á meðal föður sinn og tvær aðrar konur. Síðan á Bam að hafa flúið af svæðinu inn í nærliggjandi skóg. Eilíf vandræði á Bam Atvikið í dag er aðeins nýjasta viðbótin í mun lengri sögu af hinum ýmsu vandræðum Margera. Fyrir nokkrum vikum var hann handtekinn í Kaliforníu fyrir ölvun á almannafæri þegar hann lenti í orðaskaki við konu á taílenskum veitingastað í Burbank. Þar áður var hann handtekinn fyrir heimilisofbeldi á heimili sínu í Escondido í Kaliforníu þar sem hann átti að hafa sparkað í kærustu sína, Jessicu. Svona mætti lengi áfram telja. Margir muna síðan eflaust eftir því þegar rappararnir Gísli Pálmi sló Bam Margera á Secret Solstice árið 2015. Að sögn staðarhaldara átti Margera að hafa áreitt konur á svæðinu og fékk að launum einn á kjaftinn frá rapparanum geðþekka. Margera var þá orðinn svokallaður Íslandsvinur eftir að hafa gift sig á landinu 2013. Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Bam Margera í öndunarvél Bandaríska Jackass-stjarnan og Íslandsvinurinn Bam Margera hefur verið lagður inn á sjúkrahús og er í öndunarvél. Ástand hans er sagt stöðugt. 9. desember 2022 10:16 Edrú í sjö mánuði en féll eftir að hafa verið rændur í Kólumbíu Raunveruleikastjarnan og Íslands "vinurinn“ Bam Margera var rændur um leið og hann lenti á flugvellinum í Kólumbíu. 20. ágúst 2018 16:30 Kastali Bam Margera á leiðinni á Airbnb MTV sjónvarpsþættirnir Viva la Bam voru á dagskrá stöðvarinnar á árunum 2003-2006 og fjölluðu þeir mikið til um líf Íslandsvinarins Bam Margera. 23. apríl 2018 14:30 Bam Margera mættur til að gefa skýrslu vegna árásarinnar á Secret Solstice „Maður hefur séð ýmislegt í gegnum tíðina en málsatvikin eru eins augljós og hugsast getur,“ segir Sveinn Andri verjandi Margera. 2. maí 2016 17:14 250 þúsund sinnum horft á Gísla Pálma kýla Bam Margera Blaðamaður Vice segir Reykjavík lítinn bæ þar sem maður geti drukkið við hlið þekktra tónlistarmanna á skemmtistöðum bæjarins og "svo gott sem kysst börnin hennar Bjarkar góða nótt.“ 23. júní 2015 15:36 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar í Pennsylvaníu á Twitter. Þar segir að lögreglumenn hafi komið á vettvang eftir að þeim barst tilkynning um heimiliserjur í Chester-sýslu fyrr í dag. Að rannsókn lokinni kom í ljós að hinn 43 ára Bam Margera hafi lent í „líkamlegum átökum“ við aðra manneskju sem hafa valdið henni „smávægilegum áverkum“. Hins vegar flúði Margera af vettvangi inn í nálægan skóg áður en lögreglan kom á staðinn. Hann var ekki enn kominn í leitirnar þegar lögreglan birti handtökuskipun á hendur honum í dag. Yfirvöld óska eftir því að þeir sem hafi upplýsingar um málið hafi samband. State Police Issue Arrest Warrant for Brandon "Bam" Margera. Anyone with information on his whereabouts is asked to contact PSP Avondale at 610-268-2022. pic.twitter.com/rBMaqtwcfv— Trooper Grothey (@PSPTroopJPIO) April 24, 2023 Hótaði að drepa bróður sinn Samkvæmt upplýsingum miðilsins TMZ, sem segjast vera með lögregluskýrsluna, mun hið ónefnda fórnarlamb vera Jesse Margera, bróðir Bam. Í frétt TMZ um málið segir að Bam hafi barið á dyr bróður síns klukkan átta á sunnudagsmorgun og skilið eftir ógnvekjandi skilaboð á miða. Þar á að hafa staðið „Ef þú einu sinni fokking dirfist að siga lögreglunni á mig mun ég opinberlega fokka þér upp.“ Jesse segist síðan hafa farið niður á neðri hæð hússins og fundið Bam pissandi í eldhúsvaskinn. Í kjölfarið slógust þeir og segir Jesse að Bam hafi slegið sig ítrekað í höfuðið. Í lögregluskýrslunni kemur fram að það séu sjáanlegir áverkar á Jesse. Eftir slagsmálin segir Jesse að Bam hafa sagt „Ég drep þig. Ég mun skjóta þig í hausinn.“ Þá á Bam einnig að hafa sagst ætla að drepa alla í húsinu, þar á meðal föður sinn og tvær aðrar konur. Síðan á Bam að hafa flúið af svæðinu inn í nærliggjandi skóg. Eilíf vandræði á Bam Atvikið í dag er aðeins nýjasta viðbótin í mun lengri sögu af hinum ýmsu vandræðum Margera. Fyrir nokkrum vikum var hann handtekinn í Kaliforníu fyrir ölvun á almannafæri þegar hann lenti í orðaskaki við konu á taílenskum veitingastað í Burbank. Þar áður var hann handtekinn fyrir heimilisofbeldi á heimili sínu í Escondido í Kaliforníu þar sem hann átti að hafa sparkað í kærustu sína, Jessicu. Svona mætti lengi áfram telja. Margir muna síðan eflaust eftir því þegar rappararnir Gísli Pálmi sló Bam Margera á Secret Solstice árið 2015. Að sögn staðarhaldara átti Margera að hafa áreitt konur á svæðinu og fékk að launum einn á kjaftinn frá rapparanum geðþekka. Margera var þá orðinn svokallaður Íslandsvinur eftir að hafa gift sig á landinu 2013.
Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Bam Margera í öndunarvél Bandaríska Jackass-stjarnan og Íslandsvinurinn Bam Margera hefur verið lagður inn á sjúkrahús og er í öndunarvél. Ástand hans er sagt stöðugt. 9. desember 2022 10:16 Edrú í sjö mánuði en féll eftir að hafa verið rændur í Kólumbíu Raunveruleikastjarnan og Íslands "vinurinn“ Bam Margera var rændur um leið og hann lenti á flugvellinum í Kólumbíu. 20. ágúst 2018 16:30 Kastali Bam Margera á leiðinni á Airbnb MTV sjónvarpsþættirnir Viva la Bam voru á dagskrá stöðvarinnar á árunum 2003-2006 og fjölluðu þeir mikið til um líf Íslandsvinarins Bam Margera. 23. apríl 2018 14:30 Bam Margera mættur til að gefa skýrslu vegna árásarinnar á Secret Solstice „Maður hefur séð ýmislegt í gegnum tíðina en málsatvikin eru eins augljós og hugsast getur,“ segir Sveinn Andri verjandi Margera. 2. maí 2016 17:14 250 þúsund sinnum horft á Gísla Pálma kýla Bam Margera Blaðamaður Vice segir Reykjavík lítinn bæ þar sem maður geti drukkið við hlið þekktra tónlistarmanna á skemmtistöðum bæjarins og "svo gott sem kysst börnin hennar Bjarkar góða nótt.“ 23. júní 2015 15:36 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Sjá meira
Bam Margera í öndunarvél Bandaríska Jackass-stjarnan og Íslandsvinurinn Bam Margera hefur verið lagður inn á sjúkrahús og er í öndunarvél. Ástand hans er sagt stöðugt. 9. desember 2022 10:16
Edrú í sjö mánuði en féll eftir að hafa verið rændur í Kólumbíu Raunveruleikastjarnan og Íslands "vinurinn“ Bam Margera var rændur um leið og hann lenti á flugvellinum í Kólumbíu. 20. ágúst 2018 16:30
Kastali Bam Margera á leiðinni á Airbnb MTV sjónvarpsþættirnir Viva la Bam voru á dagskrá stöðvarinnar á árunum 2003-2006 og fjölluðu þeir mikið til um líf Íslandsvinarins Bam Margera. 23. apríl 2018 14:30
Bam Margera mættur til að gefa skýrslu vegna árásarinnar á Secret Solstice „Maður hefur séð ýmislegt í gegnum tíðina en málsatvikin eru eins augljós og hugsast getur,“ segir Sveinn Andri verjandi Margera. 2. maí 2016 17:14
250 þúsund sinnum horft á Gísla Pálma kýla Bam Margera Blaðamaður Vice segir Reykjavík lítinn bæ þar sem maður geti drukkið við hlið þekktra tónlistarmanna á skemmtistöðum bæjarins og "svo gott sem kysst börnin hennar Bjarkar góða nótt.“ 23. júní 2015 15:36