Sanders ætlar ekki í framboð Máni Snær Þorláksson skrifar 25. apríl 2023 23:41 Bernie Sanders ætlar ekki í framboð gegn Joe Biden, forseta Bandaríkjanna. Getty/Jim Vondruska Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Bernie Sanders ætlar sér ekki að reyna að verða forsetaefni Demókrataflokksins í þriðja skipti. Hann segist frekar ætla að styðja framboð Joe Biden og gera hvað sem í hans valdi stendur til að sjá til þess að hann verði endurkjörinn sem forseti Bandaríkjann Sanders, sem er 81 árs gamall, hefur í tvígang reynt að verða forsetaefni Demókrataflokksins. Í fyrsta skiptið tapaði hann gegn Hillary Clinton og í seinna skiptið laut hann í lægra haldi fyrir Biden. Hann vill alls ekki að Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, eða einhver honum líkur nái að steypa Biden af stóli. „Það síðasta sem þessi þjóð þarfnast er Donald Trump eða einhver annar lýðskrumari af hægri vængnum sem mun reyna að grafa undan bandarísku lýðræði,“ segir Sanders í samtali við AP. Þjóðin þurfi heldur ekki forseta sem reynir að taka í burtu réttindi kvenna eða forseta sem snertir ekki á vandamálum eins og skotárásum, kynjamisrétti og hatri gegn hinsegin fólki: „Svo ég mun gera hvað sem ég get til að sjá til þess að forsetinn verði endurkjörinn.“ Sanders segir að það sé of snemmt að segja til um það hvert hans hlutverk verði nákvæmlega í framboði Biden til endurkjörs. Þá segir hann það hafa verið forréttindi að fá að taka þátt í kosningabaráttunum um að verða forsetaefni flokksins. „Ég naut þess mjög mikils og ég vona að við höfum náð að hafa einhver áhrif á eðli stjórnmála í Bandaríkjunum.“ Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira
Sanders, sem er 81 árs gamall, hefur í tvígang reynt að verða forsetaefni Demókrataflokksins. Í fyrsta skiptið tapaði hann gegn Hillary Clinton og í seinna skiptið laut hann í lægra haldi fyrir Biden. Hann vill alls ekki að Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, eða einhver honum líkur nái að steypa Biden af stóli. „Það síðasta sem þessi þjóð þarfnast er Donald Trump eða einhver annar lýðskrumari af hægri vængnum sem mun reyna að grafa undan bandarísku lýðræði,“ segir Sanders í samtali við AP. Þjóðin þurfi heldur ekki forseta sem reynir að taka í burtu réttindi kvenna eða forseta sem snertir ekki á vandamálum eins og skotárásum, kynjamisrétti og hatri gegn hinsegin fólki: „Svo ég mun gera hvað sem ég get til að sjá til þess að forsetinn verði endurkjörinn.“ Sanders segir að það sé of snemmt að segja til um það hvert hans hlutverk verði nákvæmlega í framboði Biden til endurkjörs. Þá segir hann það hafa verið forréttindi að fá að taka þátt í kosningabaráttunum um að verða forsetaefni flokksins. „Ég naut þess mjög mikils og ég vona að við höfum náð að hafa einhver áhrif á eðli stjórnmála í Bandaríkjunum.“
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira