Þurfa að færa Janet Jackson tónleika út af velgengni Hawks Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2023 13:00 Janet Jackson þarf nú að taka tvö kvöld í röð í heimahöll Atlanta Hawks. Getty/Richard Shotwell Atlanta Hawks hélt sér á lífi í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt með því að vinna frábæran endurkomusigur í Boston. Atlanta var í raun nánast búið að tapa leiknum en vann upp þrettán stiga forskot Boston Celtics í fjórða leikhluta og tryggði sér síðan 119-117 sigur á magnaðri þriggja stiga körfu frá Trae Young langt fyrir utan línuna. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Trae Young endaði leikinn með 38 stig og 13 stoðsendingar. Einhverjir voru að tala um að hann væri ofmetinn leikmaður en hann svaraði því inn á vellinum í nótt. Young skoraði meðal annars fjórtán síðustu stig Hawks manna í leiknum og hefur skorað sextíu stig í fjórða leikhluta í einvíginu. Næsti leikur er því í Atlanta á fimmtudagskvöldið en það lítur út fyrir að forráðamenn State Farm Arena, heimahallar Atlanta Hawks liðsins, hafi ekki búist við þessari velgengi Hawks liðsins. Sama kvöld áttu nefnilega að fara fram Janet Jackson tónleikar í höllinni. Janet er á Together Again tónleikaferð um Bandaríkin og tveir af tónleikunum fara fram í Atlanta. Þeir áttu að fara fram á fimmtudegi og laugardegi en hin 56 ára gamla Janet þarf nú að taka tvö kvöld í röð. Ákveðið var nefnilega að að færa Janet Jackson tónleikana aftur um eitt kvöld eða yfir á föstudagskvöldið. Miðarnir gilda áfram og þeir sem komast ekki þá geta fengið endurgreitt. ICE TRAE WINS IT FOR THE HAWKS 38 PTS TO FORCE A GAME 6 pic.twitter.com/6BOoEh4ZQz— NBA (@NBA) April 26, 2023 NBA Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Atlanta var í raun nánast búið að tapa leiknum en vann upp þrettán stiga forskot Boston Celtics í fjórða leikhluta og tryggði sér síðan 119-117 sigur á magnaðri þriggja stiga körfu frá Trae Young langt fyrir utan línuna. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Trae Young endaði leikinn með 38 stig og 13 stoðsendingar. Einhverjir voru að tala um að hann væri ofmetinn leikmaður en hann svaraði því inn á vellinum í nótt. Young skoraði meðal annars fjórtán síðustu stig Hawks manna í leiknum og hefur skorað sextíu stig í fjórða leikhluta í einvíginu. Næsti leikur er því í Atlanta á fimmtudagskvöldið en það lítur út fyrir að forráðamenn State Farm Arena, heimahallar Atlanta Hawks liðsins, hafi ekki búist við þessari velgengi Hawks liðsins. Sama kvöld áttu nefnilega að fara fram Janet Jackson tónleikar í höllinni. Janet er á Together Again tónleikaferð um Bandaríkin og tveir af tónleikunum fara fram í Atlanta. Þeir áttu að fara fram á fimmtudegi og laugardegi en hin 56 ára gamla Janet þarf nú að taka tvö kvöld í röð. Ákveðið var nefnilega að að færa Janet Jackson tónleikana aftur um eitt kvöld eða yfir á föstudagskvöldið. Miðarnir gilda áfram og þeir sem komast ekki þá geta fengið endurgreitt. ICE TRAE WINS IT FOR THE HAWKS 38 PTS TO FORCE A GAME 6 pic.twitter.com/6BOoEh4ZQz— NBA (@NBA) April 26, 2023
NBA Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti