Skatturinn vill slíta Reykjavíkurlistanum Bjarki Sigurðsson skrifar 28. apríl 2023 10:21 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir var borgarstjóri í tæp þrjú kjörtímabil fyrir Reykjavíkurlistann. Vísir/Vilhelm Skatturinn hefur farið fram á slit á þrjátíu félögum í umdæmi Héraðsdóms Reykjavíkur. Meðal félaga eru Skákfélagið Hrókurinn, Íslenska sundþjálfarasambandið og Reykjavíkurlistinn. Í Lögbirtingablaðinu segir að kröfur Skattsins verða teknar fyrir miðvikudaginn 31. maí næst komandi og eru fyrirsvarsmenn félaganna, kröfuhafa eða annarra sem telja sig eiga lögvarinna hagsmuna að gæta, hvattir til þess að mæta fyrir dóm og koma fram mótmælum ef einhver eru. Félögin þrjátíu eru eftirfarandi: Staðganga-stuðningsfélag staðgö Starfsmannafélag Fjarsölu Flugl Handverkshópur Mosfellsb/nágr Venusarhópurinn,áhugamannafél Afmælisgjöf til KR,félag Agitu ehf. Starfsmannafélag Tímarit Fróða Starfsmannafélag Samtaka iðnað Skógarsjóðurinn Reykjavíkurlistinn Stjórnunarfélag Íslands Samtök um kvennalista Mosfellsfréttir Styrktarsjóður iðnaðarmanna Snókerfélagið Tankurinn Félag íslenskra fjallaleiðsögum SJA105 ehf. CGS Redmond Techn LLC,útbú Ísl Hagsmunasamt útskr. viðskd HR Ævintýraklúbburinn,áhugamfélag Yoga stúdíó sf. Dúddi,félag lokaársn Byggd TÍ Fallhlífaklúbbur Reykjavíkur Minningarsjóður Haralds Blöndal Íslenska sundþjálfarasambandið Theódóra ehf Starfsmannafélag Háskólabíós Skákfélagið Hrókurinn Esja,félag framsóknarkv í Kjós Vísindasjóður sérfr háls/n Bsp Þekktasta félagið er að öllum líkindum stjórnmálaaflið Reykjavíkurlistinn sem var stofnað fyrir borgarstjórnarkosningar árið 1994. Flokkurinn bauð sig aftur fram 1998 og 2002 og fékk ávallt yfir fimmtíu prósent fylgi. Var Reykjavíkurlistinn sameiginlegur framboðslisti félagshyggjuflokka í Reykjavík. Upprunalega voru það Alþýðuflokkurinn, Alþýðubandalagið, Framsóknarflokkurinn og Samtök um kvennalista, félag sem Skatturinn vill einnig slíta. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir leiddi flokkinn í öllum þremur kosningum og gegndi embætti borgarstjóra árin 1994 til 2003 þegar Þórólfur Árnason tók við. Borgarstjórn Tímamót Reykjavík Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Í Lögbirtingablaðinu segir að kröfur Skattsins verða teknar fyrir miðvikudaginn 31. maí næst komandi og eru fyrirsvarsmenn félaganna, kröfuhafa eða annarra sem telja sig eiga lögvarinna hagsmuna að gæta, hvattir til þess að mæta fyrir dóm og koma fram mótmælum ef einhver eru. Félögin þrjátíu eru eftirfarandi: Staðganga-stuðningsfélag staðgö Starfsmannafélag Fjarsölu Flugl Handverkshópur Mosfellsb/nágr Venusarhópurinn,áhugamannafél Afmælisgjöf til KR,félag Agitu ehf. Starfsmannafélag Tímarit Fróða Starfsmannafélag Samtaka iðnað Skógarsjóðurinn Reykjavíkurlistinn Stjórnunarfélag Íslands Samtök um kvennalista Mosfellsfréttir Styrktarsjóður iðnaðarmanna Snókerfélagið Tankurinn Félag íslenskra fjallaleiðsögum SJA105 ehf. CGS Redmond Techn LLC,útbú Ísl Hagsmunasamt útskr. viðskd HR Ævintýraklúbburinn,áhugamfélag Yoga stúdíó sf. Dúddi,félag lokaársn Byggd TÍ Fallhlífaklúbbur Reykjavíkur Minningarsjóður Haralds Blöndal Íslenska sundþjálfarasambandið Theódóra ehf Starfsmannafélag Háskólabíós Skákfélagið Hrókurinn Esja,félag framsóknarkv í Kjós Vísindasjóður sérfr háls/n Bsp Þekktasta félagið er að öllum líkindum stjórnmálaaflið Reykjavíkurlistinn sem var stofnað fyrir borgarstjórnarkosningar árið 1994. Flokkurinn bauð sig aftur fram 1998 og 2002 og fékk ávallt yfir fimmtíu prósent fylgi. Var Reykjavíkurlistinn sameiginlegur framboðslisti félagshyggjuflokka í Reykjavík. Upprunalega voru það Alþýðuflokkurinn, Alþýðubandalagið, Framsóknarflokkurinn og Samtök um kvennalista, félag sem Skatturinn vill einnig slíta. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir leiddi flokkinn í öllum þremur kosningum og gegndi embætti borgarstjóra árin 1994 til 2003 þegar Þórólfur Árnason tók við.
Staðganga-stuðningsfélag staðgö Starfsmannafélag Fjarsölu Flugl Handverkshópur Mosfellsb/nágr Venusarhópurinn,áhugamannafél Afmælisgjöf til KR,félag Agitu ehf. Starfsmannafélag Tímarit Fróða Starfsmannafélag Samtaka iðnað Skógarsjóðurinn Reykjavíkurlistinn Stjórnunarfélag Íslands Samtök um kvennalista Mosfellsfréttir Styrktarsjóður iðnaðarmanna Snókerfélagið Tankurinn Félag íslenskra fjallaleiðsögum SJA105 ehf. CGS Redmond Techn LLC,útbú Ísl Hagsmunasamt útskr. viðskd HR Ævintýraklúbburinn,áhugamfélag Yoga stúdíó sf. Dúddi,félag lokaársn Byggd TÍ Fallhlífaklúbbur Reykjavíkur Minningarsjóður Haralds Blöndal Íslenska sundþjálfarasambandið Theódóra ehf Starfsmannafélag Háskólabíós Skákfélagið Hrókurinn Esja,félag framsóknarkv í Kjós Vísindasjóður sérfr háls/n Bsp
Borgarstjórn Tímamót Reykjavík Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira