Brjóstgóð stytta fer fyrir brjóstið á Ítölum Bjarki Sigurðsson skrifar 29. apríl 2023 08:15 Styttan var gerð af nemum við Luigi Rosso listaskólann. Monopoli Times Stytta af hafmeyju í héraðinu Puglia, sunnarlega á Ítalíu, hefur vakið mikla athygli og segja einhverjir hana vera of ögrandi. Styttan var gerð af listnemum í skóla í nágrenninu. Styttan var nýlega sett upp á torgi sem nefnt er eftir vísindakonunni Rita Levi-Montalcini. Þykir styttan af hafmeyjunni afar djörf og ögrandi. Fjöldi fólks hefur tjáð sig um hana á samfélagsmiðlum. „Þetta lítur út eins og hafmeyja með tvö sílikonbrjóst og risastóran rass sem ég hef aldrei séð á hafmeyju áður. Að minnsta kosti ekki svo ég viti,“ skrifaði leikkonan Tiziana Shiacarelli á Facebook-færslu um styttuna. Séð aftan á styttuna.Monopoli Times Adolfo Marcian, yfirkennari hjá Luigi Rosso listaskólanum, bendir á að þarna sé verið að stuðla að öðruvísi staðalímyndum en venjulegt er að gert sé á samfélagsmiðlum, auglýsingum og í kvikmyndum, en nemendur í skólanum hönnuðu styttuna. „Í auglýsingum í sjónvarpinu eru fyrirsæturnar mjög grannar, en þessi hafmeyja er virðingarvottur um konur sem eru stærri en það,“ hefur The Guardian eftir Marcian. Styttan verður afhjúpuð og vígð á næstu dögum. Ítalía Styttur og útilistaverk Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Sjá meira
Styttan var nýlega sett upp á torgi sem nefnt er eftir vísindakonunni Rita Levi-Montalcini. Þykir styttan af hafmeyjunni afar djörf og ögrandi. Fjöldi fólks hefur tjáð sig um hana á samfélagsmiðlum. „Þetta lítur út eins og hafmeyja með tvö sílikonbrjóst og risastóran rass sem ég hef aldrei séð á hafmeyju áður. Að minnsta kosti ekki svo ég viti,“ skrifaði leikkonan Tiziana Shiacarelli á Facebook-færslu um styttuna. Séð aftan á styttuna.Monopoli Times Adolfo Marcian, yfirkennari hjá Luigi Rosso listaskólanum, bendir á að þarna sé verið að stuðla að öðruvísi staðalímyndum en venjulegt er að gert sé á samfélagsmiðlum, auglýsingum og í kvikmyndum, en nemendur í skólanum hönnuðu styttuna. „Í auglýsingum í sjónvarpinu eru fyrirsæturnar mjög grannar, en þessi hafmeyja er virðingarvottur um konur sem eru stærri en það,“ hefur The Guardian eftir Marcian. Styttan verður afhjúpuð og vígð á næstu dögum.
Ítalía Styttur og útilistaverk Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent