Sögð hafa káfað á ungum karlmönnum og segir af sér Bjarki Sigurðsson skrifar 30. apríl 2023 09:53 Lizette Risgaard hefur sagt af sér. EPA/Emil Nicolai Helms Formaður Fagbevægelsens Hovedorganisation, alþýðusambandsins í Danmörku, hefur sagt af sér vegna ásakana um að hafa farið yfir mörk í samskiptum sínum við unga karlmenn. Síðustu daga hafa nokkrir meðlimir sambandsins kallað eftir því að hún segði af sér. Á fimmtudaginn greindu bæði Berlingske og Ekstra Bladet frá því að nokkrir ungir karlmenn hefðu upplifað að Lizette Risgaard, formaður alþýðusambandsins í Danmörku, færi yfir mörk þeirra. Á hún meðal annars að hafa snert á þeim rassinn og dansað of nálægt þeim. Vegna þessara frétta fór yfirstjórn sambandsins í rannsókn en Risgaard vildi halda áfram sem formaður. Eftir að nokkrir meðlimir kröfðust þess að hún segði af sér ákvað hún að stíga tímabundið til hliðar. Í morgun greindi hún hins vegar frá því að hún væri búin að segja af sér. Danska blaðakonan Gitte Redder segir að þetta hafi verið eina leiðin fyrir Risgaard. Hún hafi ekki geta unnið traust fólks til baka eftir þetta. Í tilkynningu sem Risgaard birtir á Facebook-síðu sinni segist hún vera vonsvikin með hvernig málin þróuðust. Hún segist hafa beðið karlmennina afsökunar á því að hafa farið yfir mörk þeirra en kallar eftir því að málið verði rannsakað á réttan hátt. Danmörk Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Á fimmtudaginn greindu bæði Berlingske og Ekstra Bladet frá því að nokkrir ungir karlmenn hefðu upplifað að Lizette Risgaard, formaður alþýðusambandsins í Danmörku, færi yfir mörk þeirra. Á hún meðal annars að hafa snert á þeim rassinn og dansað of nálægt þeim. Vegna þessara frétta fór yfirstjórn sambandsins í rannsókn en Risgaard vildi halda áfram sem formaður. Eftir að nokkrir meðlimir kröfðust þess að hún segði af sér ákvað hún að stíga tímabundið til hliðar. Í morgun greindi hún hins vegar frá því að hún væri búin að segja af sér. Danska blaðakonan Gitte Redder segir að þetta hafi verið eina leiðin fyrir Risgaard. Hún hafi ekki geta unnið traust fólks til baka eftir þetta. Í tilkynningu sem Risgaard birtir á Facebook-síðu sinni segist hún vera vonsvikin með hvernig málin þróuðust. Hún segist hafa beðið karlmennina afsökunar á því að hafa farið yfir mörk þeirra en kallar eftir því að málið verði rannsakað á réttan hátt.
Danmörk Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira