Þetta kemur fram í tilkynningu frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Munu níu manns hafa komið að útkallinu sem tók um eina og hálfa klukkustund.
Þetta var ekki eina verkefni slökkviliðsins því í gær var farið í 82 sjúkraflutninga og fóru dælubílar í fjögur útköll.