Fundu sjö lík við leit að tveimur unglingum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. maí 2023 10:38 Lýst var eftir stúlkunum í gær en sést hafði til þeirra með McFadden. AP/Oklahoma Highway Patrol Lögreglan í Oklahoma í Bandaríkjunum fann líkamsleifar sjö í afskekktu húsi í gær. Lögreglan var að leita að tveimur unglingsstúlkum en talið er að þær séu meðal hinna látna. Þá er maðurinn sem talinn er hafa rænt þeim, og hefur nokkra kynferðisbrotadóma á bakinu, einnig talinn meðal látinna. Eddy Rice, fógeti í Okmulgee sýslu, greindi frá því á blaðamannafundi að réttarmeinafræðingur eigi enn eftir að bera kennsl á líkin. Hin fjórtán ára gamla Ivy Webster og hin sextán ára gamla Brittany Brewer eru taldar meðal hinna látnu auk Jesse McFadden, sem talinn er hafa rænt stúlkunum. „Við erum hætt að leita. Við teljum okkur hafa fundið alla þá sem við leituðum í morgun. Hugur okkar er hjá fjölskyldum og vinu, bekkjarfélögum og öðrum vandamönnum stúlknanna,“ sagði Rice á blaðamannafundi. Hann vildi ekki gefa frekari upplýsingar um það hvernig fólkið lést. Líkin sjö fundust í húsi nærri bænum Henryetta. Um sex þúsund búa í bænum, sem er staðsettur um 145 kílómetra austur af Oklahoma borg. Lýst hafði verið eftir stúlkunum í gærmorgun en síðdegis tilkynnt að þeirra væri ekki lengur leitað. Ábendingar höfðu borist um að stúlkurnar hefðu sést með McFadden, sem var skráður kynferðisbrotamaður eins og lög segja til um vestanhafs. Samkvæmt sakaskrá McFadden var hann sakfelldur fyrir nauðgun af yfirlögðu ráði árið 2003 og látinn laus í október 2020. Þá átti McFadden að mæta fyrir dóm í gær í fyrirtöku vegna meintra kynferðisbrota hans gegn ólögráða einstaklingi og barnaníðsefnis sem fannst í hans fórum. Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Eddy Rice, fógeti í Okmulgee sýslu, greindi frá því á blaðamannafundi að réttarmeinafræðingur eigi enn eftir að bera kennsl á líkin. Hin fjórtán ára gamla Ivy Webster og hin sextán ára gamla Brittany Brewer eru taldar meðal hinna látnu auk Jesse McFadden, sem talinn er hafa rænt stúlkunum. „Við erum hætt að leita. Við teljum okkur hafa fundið alla þá sem við leituðum í morgun. Hugur okkar er hjá fjölskyldum og vinu, bekkjarfélögum og öðrum vandamönnum stúlknanna,“ sagði Rice á blaðamannafundi. Hann vildi ekki gefa frekari upplýsingar um það hvernig fólkið lést. Líkin sjö fundust í húsi nærri bænum Henryetta. Um sex þúsund búa í bænum, sem er staðsettur um 145 kílómetra austur af Oklahoma borg. Lýst hafði verið eftir stúlkunum í gærmorgun en síðdegis tilkynnt að þeirra væri ekki lengur leitað. Ábendingar höfðu borist um að stúlkurnar hefðu sést með McFadden, sem var skráður kynferðisbrotamaður eins og lög segja til um vestanhafs. Samkvæmt sakaskrá McFadden var hann sakfelldur fyrir nauðgun af yfirlögðu ráði árið 2003 og látinn laus í október 2020. Þá átti McFadden að mæta fyrir dóm í gær í fyrirtöku vegna meintra kynferðisbrota hans gegn ólögráða einstaklingi og barnaníðsefnis sem fannst í hans fórum.
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira