Eigendur Manchester City búnir að kaupa þrettánda félagið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2023 13:30 Erling Haaland er búinn að setja markamet og hjálpa Manchester City að komast aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni. AP/Dave Thompson City Football Group, sem á meðal annars enska stórliðið Manchester City, heldur áfram að stækka fótboltafjölskyldu sína. CFG hefur nú gengið frá kaupum á brasilíska fótboltafélaginu Bahia og gerir sér von um að þeir geti hjálpað að auka fjármagnsflæðið inn í brasilíska boltann. The Athletic og BBC segir frá kaupunum á Bahia en CFG eignast níutíu prósent hlut í brasilíska félaginu. Félagið spilar í efstu deild í Brasilíu og varð síðast meistari 1988. Bahia hefur hins vegar ekki endað ofar en í áttunda sæti frá árinu 2001. Manchester City s owners City Football Group have completed their acquisition of Esporte Clube Bahia, a Brazilian top-flight side located in the country s northeastern region. #MCFC— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) May 4, 2023 Bahia verður þar með þrettánda félagið í eigu City Football Group en það frægasta er auðvitað Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. CFG á einnig New York City í Bandaríkjunum, Melbourne City í Ástralíu, Montevideo City Torque í Úrúgvæ, Troyes í Frakklandi, Lommel S.K. í Belgíu, Mumbai City á Ítalíu, Girona á Spáni, Sichuan Jiuniu í Kína, Yokohama F. Marinos í Japan og Palermo á Ítalíu. Hjá flestum á CFG annað hvort allt félagið eða meirihluta en minnihluta hjá nokkrum. : City Football Group have bought Brazilian side Bahia to add to the ever-growing list of clubs they own: Man City Girona Palermo EC Bahia Lommel SK Mumbai City ESTAC Troyes New York City Sichuan Jiuniu Melbourne City Yokohama pic.twitter.com/ZnwaZXeViz— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) May 4, 2023 Enski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Sjá meira
CFG hefur nú gengið frá kaupum á brasilíska fótboltafélaginu Bahia og gerir sér von um að þeir geti hjálpað að auka fjármagnsflæðið inn í brasilíska boltann. The Athletic og BBC segir frá kaupunum á Bahia en CFG eignast níutíu prósent hlut í brasilíska félaginu. Félagið spilar í efstu deild í Brasilíu og varð síðast meistari 1988. Bahia hefur hins vegar ekki endað ofar en í áttunda sæti frá árinu 2001. Manchester City s owners City Football Group have completed their acquisition of Esporte Clube Bahia, a Brazilian top-flight side located in the country s northeastern region. #MCFC— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) May 4, 2023 Bahia verður þar með þrettánda félagið í eigu City Football Group en það frægasta er auðvitað Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. CFG á einnig New York City í Bandaríkjunum, Melbourne City í Ástralíu, Montevideo City Torque í Úrúgvæ, Troyes í Frakklandi, Lommel S.K. í Belgíu, Mumbai City á Ítalíu, Girona á Spáni, Sichuan Jiuniu í Kína, Yokohama F. Marinos í Japan og Palermo á Ítalíu. Hjá flestum á CFG annað hvort allt félagið eða meirihluta en minnihluta hjá nokkrum. : City Football Group have bought Brazilian side Bahia to add to the ever-growing list of clubs they own: Man City Girona Palermo EC Bahia Lommel SK Mumbai City ESTAC Troyes New York City Sichuan Jiuniu Melbourne City Yokohama pic.twitter.com/ZnwaZXeViz— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) May 4, 2023
Enski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Sjá meira