Messi rýfur þögnina og biðst afsökunar Aron Guðmundsson skrifar 5. maí 2023 17:00 Lionel Messi fór í leyfisleysi til Sádí-Arabíu. getty/Sebastian Frej Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi, leikmaður Paris Saint-Germain í Frakklandi hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem að hann biður liðsfélaga sína sem og stuðningsmenn félagsins afsökunar. Messi hefur verið settur í tveggja vikna bann hjá Paris Saint-Germain eftir að hann mætti ekki til æfinga daginn eftir tap liðsins gegn Lorient í frönsku úrvalsdeildinni. Argentínska knattspyrnugoðsögnin hélt til Sádi-Arabíu eftir leik og í yfirlýsingu, sem er í formi myndbands, segist hann bíða eftir því hvað næstu skref feli í sér hjá félaginu, hann hafi haldið að frí væri frá æfingum þennan umrædda dag. „Eins og hafði alltaf verið raunin,“segir Messi í yfirlýsingunni. „Ég var búinn að skipuleggja þessa ferð og gat ekki hætt við hana, ég hafði fyrir þetta þurft að fresta henni einu sinni. Ég bið liðsfélaga mína afsökunar og bíð nú eftir því að sjá hvað félagið vill gera við mig.“ Talið er næsta víst að Messi muni yfirgefa herbúðir Paris Saint-Germain eftir yfirstandandi tímabil en hann gekk í raðir félagsins sumarið 2021. Leo Messi statement #Messi I thought we were going to have a day off after the game as always. I had this trip organized and I couldn't cancel it. I had already canceled it before . I apologize to my teammates and I'm waiting for what the club wants to do with me . pic.twitter.com/GBuarEgwSl— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 5, 2023 Franski boltinn Sádi-Arabía Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Sjá meira
Messi hefur verið settur í tveggja vikna bann hjá Paris Saint-Germain eftir að hann mætti ekki til æfinga daginn eftir tap liðsins gegn Lorient í frönsku úrvalsdeildinni. Argentínska knattspyrnugoðsögnin hélt til Sádi-Arabíu eftir leik og í yfirlýsingu, sem er í formi myndbands, segist hann bíða eftir því hvað næstu skref feli í sér hjá félaginu, hann hafi haldið að frí væri frá æfingum þennan umrædda dag. „Eins og hafði alltaf verið raunin,“segir Messi í yfirlýsingunni. „Ég var búinn að skipuleggja þessa ferð og gat ekki hætt við hana, ég hafði fyrir þetta þurft að fresta henni einu sinni. Ég bið liðsfélaga mína afsökunar og bíð nú eftir því að sjá hvað félagið vill gera við mig.“ Talið er næsta víst að Messi muni yfirgefa herbúðir Paris Saint-Germain eftir yfirstandandi tímabil en hann gekk í raðir félagsins sumarið 2021. Leo Messi statement #Messi I thought we were going to have a day off after the game as always. I had this trip organized and I couldn't cancel it. I had already canceled it before . I apologize to my teammates and I'm waiting for what the club wants to do with me . pic.twitter.com/GBuarEgwSl— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 5, 2023
Franski boltinn Sádi-Arabía Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Sjá meira