Rooney: Man. City mun ekki bara vinna Real Madrid, þeir munu rústa þeim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2023 10:00 Erling Braut Haaland er illviðráðanlegur og líka fyrir Real Madrid að mati Wayne Rooney. AP/Martin Rickett Wayne Rooney telur að Evrópumeistarar Real Madrid verði ekki mikil fyrirstaða fyrir Manchester City í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en fyrri leikur liðanna fer fram á morgun. Rooney skrifaði pistil fyrir The Times þar sem hann veltir fyrir sér útkomu leiksins. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Real Madrid vann Meistaradeildina á síðustu leiktíð og hefur þegar slegið út tvö ensk lið í útsláttarkeppninni í ár. Liverpool í sextán liða úrslitum (6-2 samanlagt) og Chelsea í átta liða úrslitunum (4-0) og er þar með tíu mörk skoruð gegn aðeins tveimur fengnum á sig. Rooney er sannfærður um að varnarmenn Real Madrid muni ekki ráða við Erling Haaland og að Norðmaðurinn nái hefndum gegn spænska stórliðinu. Fyrsta setningin í pistli Rooney hefur vakið talsverða athygli. „Manchester City mun ekki bara vinna Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar, því þeir munu rústa þeim,“ skrifaði Wayne Rooney. „Auðvitað gæti ég haft rangt fyrir mér. Það er ekkert lið betra að stinga upp í þig en Madridarlið Carlo Ancelotti í Meistaradeildinni. Ég held bara að City-menn séu svo góðir að þeir séu á öðru stigi en Spánverjarnir,“ skrifaði Rooney. Manchester City er á góðri leið með að vinna þrennuna á tímabilinu. Liðið er komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni og í úrslitaleik enska bikarsins á móti Manchester United. Manchester United vann þrennuna 1998-99 og ekkert lið hefur náð að leika það eftir. "Manchester City will not just beat Real Madrid in their Champions League semi-final they ll blow them away" | @WayneRooney https://t.co/V0yhTJoYHR— Times Sport (@TimesSport) May 7, 2023 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Rooney skrifaði pistil fyrir The Times þar sem hann veltir fyrir sér útkomu leiksins. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Real Madrid vann Meistaradeildina á síðustu leiktíð og hefur þegar slegið út tvö ensk lið í útsláttarkeppninni í ár. Liverpool í sextán liða úrslitum (6-2 samanlagt) og Chelsea í átta liða úrslitunum (4-0) og er þar með tíu mörk skoruð gegn aðeins tveimur fengnum á sig. Rooney er sannfærður um að varnarmenn Real Madrid muni ekki ráða við Erling Haaland og að Norðmaðurinn nái hefndum gegn spænska stórliðinu. Fyrsta setningin í pistli Rooney hefur vakið talsverða athygli. „Manchester City mun ekki bara vinna Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar, því þeir munu rústa þeim,“ skrifaði Wayne Rooney. „Auðvitað gæti ég haft rangt fyrir mér. Það er ekkert lið betra að stinga upp í þig en Madridarlið Carlo Ancelotti í Meistaradeildinni. Ég held bara að City-menn séu svo góðir að þeir séu á öðru stigi en Spánverjarnir,“ skrifaði Rooney. Manchester City er á góðri leið með að vinna þrennuna á tímabilinu. Liðið er komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni og í úrslitaleik enska bikarsins á móti Manchester United. Manchester United vann þrennuna 1998-99 og ekkert lið hefur náð að leika það eftir. "Manchester City will not just beat Real Madrid in their Champions League semi-final they ll blow them away" | @WayneRooney https://t.co/V0yhTJoYHR— Times Sport (@TimesSport) May 7, 2023
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira