Foreldrar hafa nú þegar rétt á 20 mánaða leyfi Ingólfur V. Gíslason skrifar 10. maí 2023 13:30 Nokkur samfélagsleg umræða hefur átt sér stað vegna vanda foreldra sem ekki fá pláss á leikskóla fyrir ung börn sín. Lausnir sem nefndar hafa verið, meðan þess er beðið að sveitarfélög auki framboð á leikskólarýmum, eru lenging fæðingarorlofs og heimgreiðslur. Nú er það svo að auk þeirra 12 mánaða sem foreldrum standa til boða sem fæðingarorlof, eiga foreldrar einnig rétt á 4 mánuðum, hvort um sig, í foreldraorlof. Það orlof má nýta hvenær sem er þar til barn nær 8 ára aldri. Þannig er nú þegar til staðar réttur foreldra til alls 20 mánaða orlofs. Gallinn við foreldraorlofið er sá að enginn réttur til greiðslna fylgir. Dæmi eru um að foreldrar hafi getað samið við atvinnurekanda um einhverjar greiðslur en vafalaust eru þau dæmi fá. Líklegt er hins vegar að ef foreldrar fengju greiðslu í foreldraorlofi væri búið að leysa þann vanda sem fylgir því að illa hefur gengið að brúa bilið frá lokum fæðingarorlofs til leikskóla. Nú eru stéttarfélög landsins að fara í langtímasamninga við atvinnurekendur og stjórnvöld. Hvernig væri að einn liður kröfugerðarinnar væri um greiðslur í foreldraorlofi? Höfundur er prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fæðingarorlof Félagsmál Börn og uppeldi Mest lesið Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Farsæld barna í fyrirrúmi Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Hlúum að persónumiðaðri nálgun í öldrunarþjónustu Margrét Guðnadóttir skrifar Sjá meira
Nokkur samfélagsleg umræða hefur átt sér stað vegna vanda foreldra sem ekki fá pláss á leikskóla fyrir ung börn sín. Lausnir sem nefndar hafa verið, meðan þess er beðið að sveitarfélög auki framboð á leikskólarýmum, eru lenging fæðingarorlofs og heimgreiðslur. Nú er það svo að auk þeirra 12 mánaða sem foreldrum standa til boða sem fæðingarorlof, eiga foreldrar einnig rétt á 4 mánuðum, hvort um sig, í foreldraorlof. Það orlof má nýta hvenær sem er þar til barn nær 8 ára aldri. Þannig er nú þegar til staðar réttur foreldra til alls 20 mánaða orlofs. Gallinn við foreldraorlofið er sá að enginn réttur til greiðslna fylgir. Dæmi eru um að foreldrar hafi getað samið við atvinnurekanda um einhverjar greiðslur en vafalaust eru þau dæmi fá. Líklegt er hins vegar að ef foreldrar fengju greiðslu í foreldraorlofi væri búið að leysa þann vanda sem fylgir því að illa hefur gengið að brúa bilið frá lokum fæðingarorlofs til leikskóla. Nú eru stéttarfélög landsins að fara í langtímasamninga við atvinnurekendur og stjórnvöld. Hvernig væri að einn liður kröfugerðarinnar væri um greiðslur í foreldraorlofi? Höfundur er prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands.
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun