Meistararnir í fyrra svindluðu og missa titilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2023 16:15 Denis Gruzhevsky er einn af leikmönnum meistaraliðs Shakhtyor Soligorsk sem missti titil sinn frá 2022. @fcshakhterby Hvít-rússnesku meistararnir í fótbolta hafa verið dæmdir sekir fyrir að hagræða úrslitum og knattspyrnusamband þjóðarinnar hefur tekið mjög hart á þessu. Shakhtyor Soligorsk vann hvít-rússnesku deildina árið 2022 sem átti að vera þriðji titill liðsins í röð og sá fjórði frá upphafi. Nú hefur félagið hins vegar misst titilinn eftir að upp komst um svindl þar sem félagið var í raun að hagræða úrslitum í sínum leikjum. Major story coming out of Belarus, where champions Shakhtyor Soligorsk have been deducted 30 points (& 20 for next season) and stripped of the 2022 title due to match-fixing.Fellow BPL clubs Energetik-BGU & Belshina Bobruisk have been sanctioned too.Source: @BELPOD2 pic.twitter.com/aw3pofb8mx— The Sweeper (@SweeperPod) May 11, 2023 Það sem meira er að liðið í öðru sæti, Jenergetyk-BGU, og einu öðru liði, Belsjina Bobrujsk var líka refsað. Bate Borisov, sem endaði í þriðja sætinu, fær sæti Shakhtyor Soligorsk í forkeppni Meistaradeildarinnar. Auk þess að missa titilinn þá eru 30 stig tekin af Shakhtyor Soligorsk á þessu tímabili og enn fremur 20 stig tekin af liðinu á næstu leiktíð. Jenergetyk-BGU missir tuttugu stig í ár og Belsjina Bobrujsk missir tíu stig. Hvít-rússneska knattspyrnusambandið segir að starfsmenn Shakhtar Soligorsk hafi skipulagt hagræðingu úrslita og mútað öðrum liðum í deildinni til að ná því fram. Belarusian champions Shakhtyor Soligorsk have been found guilty of match-fixing and stripped of the Premier League title they won last season, the Football Federation of Belarus (BFF) said on Thursday. https://t.co/2KHBDJlzK6— Reuters Sports (@ReutersSports) May 11, 2023 Hvíta-Rússland Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnukonur geta komist upp í fjórða sæti en Framarar í fallhættu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Sjá meira
Shakhtyor Soligorsk vann hvít-rússnesku deildina árið 2022 sem átti að vera þriðji titill liðsins í röð og sá fjórði frá upphafi. Nú hefur félagið hins vegar misst titilinn eftir að upp komst um svindl þar sem félagið var í raun að hagræða úrslitum í sínum leikjum. Major story coming out of Belarus, where champions Shakhtyor Soligorsk have been deducted 30 points (& 20 for next season) and stripped of the 2022 title due to match-fixing.Fellow BPL clubs Energetik-BGU & Belshina Bobruisk have been sanctioned too.Source: @BELPOD2 pic.twitter.com/aw3pofb8mx— The Sweeper (@SweeperPod) May 11, 2023 Það sem meira er að liðið í öðru sæti, Jenergetyk-BGU, og einu öðru liði, Belsjina Bobrujsk var líka refsað. Bate Borisov, sem endaði í þriðja sætinu, fær sæti Shakhtyor Soligorsk í forkeppni Meistaradeildarinnar. Auk þess að missa titilinn þá eru 30 stig tekin af Shakhtyor Soligorsk á þessu tímabili og enn fremur 20 stig tekin af liðinu á næstu leiktíð. Jenergetyk-BGU missir tuttugu stig í ár og Belsjina Bobrujsk missir tíu stig. Hvít-rússneska knattspyrnusambandið segir að starfsmenn Shakhtar Soligorsk hafi skipulagt hagræðingu úrslita og mútað öðrum liðum í deildinni til að ná því fram. Belarusian champions Shakhtyor Soligorsk have been found guilty of match-fixing and stripped of the Premier League title they won last season, the Football Federation of Belarus (BFF) said on Thursday. https://t.co/2KHBDJlzK6— Reuters Sports (@ReutersSports) May 11, 2023
Hvíta-Rússland Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnukonur geta komist upp í fjórða sæti en Framarar í fallhættu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Sjá meira