Sagan ekki með Eyjakonum: Sjaldgæft að vinna sama lið í báðum úrslitum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2023 13:01 Valskonur reyna að stoppa Harpa Valey Gylfadóttur í bikarúrslitaleiknum fyrr í vetur. Vísir/Diego Úrslitaeinvígi ÍBV og Vals í Olís deild kvenna í handbolta hefst í kvöld þegar liðin mætast í fyrsta leik úrslitaeinvígisins úti í Vestmannaeyjum. Leikur eitt hefst klukkan 19.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Upphitun hefst hálftíma fyrr. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki tryggir sér Íslandsmeistaratitilinn. Liðin enduðu í tveimur efstu sætum deildarinnar og mættust einnig í bikarúrslitaleiknum. ÍBV vann tveggja marka sigur á Val í Laugardalshöllinni en í deildinni unnu Valskonur fimm marka sigur í Eyjum í október (31-26) en Eyjaliðið vann síðan þriggja marka sigur á Hlíðarenda í janúar (32-29). Ágúst Þór Jóhannsson stýrði reyndar ekki Valsliðinu í janúarleiknum því hann var upptekinn með karlalandsliðinu á HM í Svíþjóð. Þetta er í ellefta skiptið sem sömu lið mætast bæði í úrslitum Íslandsmótsins og í bikarúrslitaleiknum. Sagan er ekki með liðinu sem kemur inn í einvígið sem bikarmeistari eftir sigur á sama liði fyrr veturinn. Sagan er því með Val en ekki ÍBV í þessu einvígi. Aðeins tvö af tíu liðum hafa nefnilega náð að vinna sama lið í báðum úrslitum mætist þau bæði í bikarúrslitaleik og í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Valskonur náðu bæði að vinna tvo úrslitaleiki á móti Stjörnunni 2014 (24-19 í bikarúrslitum og 3-2 í úrslitaeinvíginu) og á móti Fram árið 2019 (24-21 í bikarúrslitum og 3-0 í úrslitaeinvíginu). Hinir átta bikarmeistararnir hafa tapað í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn og þar á meðal eru Valskonur í fyrra. Valur vann þá 25-19 sigur á Fram í bikarúrslitaleiknum en Fram vann úrslitaeinvígið 3-1. Eyjakonur fagna bikarmeistaratitlinum eftir sigur á Val í úrslitaleiknum.Vísir/Diego Tíu sinnum hafa lið mæst bæði í bikarúrslitum og úrslitaeinvígi um titilinn: 1995: Íslandsmeistari: Stjarnan Bikarmeistari: Fram 2001 Íslandsmeistari: Haukar Bikarmeistari: ÍBV 2003 Íslandsmeistari: ÍBV Bikarmeistari: Haukar 2010 Íslandsmeistari: Valur Bikarmeistari: Fram 2011 Íslandsmeistari: Valur Bikarmeistari: Fram 2014 Íslandsmeistari: Valur Bikarmeistari: Valur 2016 Íslandsmeistari: Grótta Bikarmeistari: Stjarnan 2017 Íslandsmeistari: Fram Bikarmeistari: Stjarnan 2019 Íslandsmeistari: Valur Bikarmeistari: Valur 2022 Íslandsmeistari: Fram Bikarmeistari: Valur Olís-deild kvenna Valur ÍBV Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira
Leikur eitt hefst klukkan 19.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Upphitun hefst hálftíma fyrr. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki tryggir sér Íslandsmeistaratitilinn. Liðin enduðu í tveimur efstu sætum deildarinnar og mættust einnig í bikarúrslitaleiknum. ÍBV vann tveggja marka sigur á Val í Laugardalshöllinni en í deildinni unnu Valskonur fimm marka sigur í Eyjum í október (31-26) en Eyjaliðið vann síðan þriggja marka sigur á Hlíðarenda í janúar (32-29). Ágúst Þór Jóhannsson stýrði reyndar ekki Valsliðinu í janúarleiknum því hann var upptekinn með karlalandsliðinu á HM í Svíþjóð. Þetta er í ellefta skiptið sem sömu lið mætast bæði í úrslitum Íslandsmótsins og í bikarúrslitaleiknum. Sagan er ekki með liðinu sem kemur inn í einvígið sem bikarmeistari eftir sigur á sama liði fyrr veturinn. Sagan er því með Val en ekki ÍBV í þessu einvígi. Aðeins tvö af tíu liðum hafa nefnilega náð að vinna sama lið í báðum úrslitum mætist þau bæði í bikarúrslitaleik og í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Valskonur náðu bæði að vinna tvo úrslitaleiki á móti Stjörnunni 2014 (24-19 í bikarúrslitum og 3-2 í úrslitaeinvíginu) og á móti Fram árið 2019 (24-21 í bikarúrslitum og 3-0 í úrslitaeinvíginu). Hinir átta bikarmeistararnir hafa tapað í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn og þar á meðal eru Valskonur í fyrra. Valur vann þá 25-19 sigur á Fram í bikarúrslitaleiknum en Fram vann úrslitaeinvígið 3-1. Eyjakonur fagna bikarmeistaratitlinum eftir sigur á Val í úrslitaleiknum.Vísir/Diego Tíu sinnum hafa lið mæst bæði í bikarúrslitum og úrslitaeinvígi um titilinn: 1995: Íslandsmeistari: Stjarnan Bikarmeistari: Fram 2001 Íslandsmeistari: Haukar Bikarmeistari: ÍBV 2003 Íslandsmeistari: ÍBV Bikarmeistari: Haukar 2010 Íslandsmeistari: Valur Bikarmeistari: Fram 2011 Íslandsmeistari: Valur Bikarmeistari: Fram 2014 Íslandsmeistari: Valur Bikarmeistari: Valur 2016 Íslandsmeistari: Grótta Bikarmeistari: Stjarnan 2017 Íslandsmeistari: Fram Bikarmeistari: Stjarnan 2019 Íslandsmeistari: Valur Bikarmeistari: Valur 2022 Íslandsmeistari: Fram Bikarmeistari: Valur
Tíu sinnum hafa lið mæst bæði í bikarúrslitum og úrslitaeinvígi um titilinn: 1995: Íslandsmeistari: Stjarnan Bikarmeistari: Fram 2001 Íslandsmeistari: Haukar Bikarmeistari: ÍBV 2003 Íslandsmeistari: ÍBV Bikarmeistari: Haukar 2010 Íslandsmeistari: Valur Bikarmeistari: Fram 2011 Íslandsmeistari: Valur Bikarmeistari: Fram 2014 Íslandsmeistari: Valur Bikarmeistari: Valur 2016 Íslandsmeistari: Grótta Bikarmeistari: Stjarnan 2017 Íslandsmeistari: Fram Bikarmeistari: Stjarnan 2019 Íslandsmeistari: Valur Bikarmeistari: Valur 2022 Íslandsmeistari: Fram Bikarmeistari: Valur
Olís-deild kvenna Valur ÍBV Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti