Byrjað að dreifa nýju sorptunnunum í Reykjavík Atli Ísleifsson skrifar 12. maí 2023 13:04 Tunnudreifingu á Kjalarnesi er lokið og stendur nú yfir dreifing í Grafarholti og Úlfarsárdal. Reykjavíkurborg Dreifing á nýjum sorptunnum er hafin í Reykjavík og er þar unnið samkvæmt nýju flokkunarkerfi sorphirðu í samvinnu við nágrannasveitarfélög. Dreifingu tunnanna er lokið á Kjalarnesi og stendur dreifing nú yfir í Grafarholti og Úlfarsárdal. Í tilkynningu frá borginni segir að skylt sé að flokka heimilisúrgang í fjóra flokka við heimili samkvæmt lögum um hringrásarhagkerfi sem tóku gildi í janúar 2023. Þá segir að um sé að ræða viðamikið umhverfismál en með réttri flokkun sé hægt að minnka sóun og endurnýta verðmæti í stað þess að þeim sé hent. Íbúar þurfa ekki að grípa til neinna aðgerða hvað varðar tunnuskipti. Tunnudreifing er hafin og lýkur breytingunum í september. Reykjavíkurborg hefur tekur upp nýtt og samræmt flokkunarkerfi sorphirðu í samvinnu við nágrannasveitarfélög.Reykjavíkurborg „Dreifingaráætlun á nýjum tunnum eftir hverfum: Kjalarnes, Grafarvogur, Grafarholt og Úlfarsárdalur fá nýjar tunnur í maí. Árbær og Breiðholt í júní. Háaleiti og Bústaðir í júní og júlí. Laugardalur í júlí. Miðborg og Hlíðar í ágúst. Vesturbær í september. Tunnudreifingu á Kjalarnesi er lokið og nú stendur yfir dreifing í Grafarholti og Úlfarsárdal. Eftir það verður haldið í Grafarvoginn og svo koll af kolli samkvæmt plani. Öll heimili fá jafnframt körfu og bréfpoka undir matarleifar sem dreift er samhliða tunnuskiptunum. Markmið að fjölga tunnum eins lítið og hægt er Eins og fyrr segir þurfa allir að flokka í fjóra flokka við heimili. Í nýju flokkunarkerfi er tunnum úthlutað samkvæmt gerð húsnæðis og fjölda íbúa. Meginmarkmiðið er að fjölga tunnum hjá íbúum eins lítið og hægt er. Tunnum fjölgar þar sem ekki voru endurvinnsluílát fyrir. Að lágmarki er hægt að hafa tvær tvískiptar tunnur í sérbýli með þremur eða færri íbúum,“ segir í tilkynningunni. Reykjavík Umhverfismál Sorphirða Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Dreifingu tunnanna er lokið á Kjalarnesi og stendur dreifing nú yfir í Grafarholti og Úlfarsárdal. Í tilkynningu frá borginni segir að skylt sé að flokka heimilisúrgang í fjóra flokka við heimili samkvæmt lögum um hringrásarhagkerfi sem tóku gildi í janúar 2023. Þá segir að um sé að ræða viðamikið umhverfismál en með réttri flokkun sé hægt að minnka sóun og endurnýta verðmæti í stað þess að þeim sé hent. Íbúar þurfa ekki að grípa til neinna aðgerða hvað varðar tunnuskipti. Tunnudreifing er hafin og lýkur breytingunum í september. Reykjavíkurborg hefur tekur upp nýtt og samræmt flokkunarkerfi sorphirðu í samvinnu við nágrannasveitarfélög.Reykjavíkurborg „Dreifingaráætlun á nýjum tunnum eftir hverfum: Kjalarnes, Grafarvogur, Grafarholt og Úlfarsárdalur fá nýjar tunnur í maí. Árbær og Breiðholt í júní. Háaleiti og Bústaðir í júní og júlí. Laugardalur í júlí. Miðborg og Hlíðar í ágúst. Vesturbær í september. Tunnudreifingu á Kjalarnesi er lokið og nú stendur yfir dreifing í Grafarholti og Úlfarsárdal. Eftir það verður haldið í Grafarvoginn og svo koll af kolli samkvæmt plani. Öll heimili fá jafnframt körfu og bréfpoka undir matarleifar sem dreift er samhliða tunnuskiptunum. Markmið að fjölga tunnum eins lítið og hægt er Eins og fyrr segir þurfa allir að flokka í fjóra flokka við heimili. Í nýju flokkunarkerfi er tunnum úthlutað samkvæmt gerð húsnæðis og fjölda íbúa. Meginmarkmiðið er að fjölga tunnum hjá íbúum eins lítið og hægt er. Tunnum fjölgar þar sem ekki voru endurvinnsluílát fyrir. Að lágmarki er hægt að hafa tvær tvískiptar tunnur í sérbýli með þremur eða færri íbúum,“ segir í tilkynningunni.
Reykjavík Umhverfismál Sorphirða Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira