Gunnar: Eigum að njóta þess að fylgjast með öllum þessum framtíðar atvinnumönnum Andri Már Eggertsson skrifar 14. maí 2023 18:18 Gunnar Magnússon á hliðarlínunni í leik dagsins. Vísir/Hulda Margrét Afturelding vann eins marks sigur gegn Haukum á Ásvöllum 30-31. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var afar ánægður með sigurinn. „Loksins kláruðum við þetta og þetta var vel spilaður leikur og ég var ánægður með hvernig við héldum haus og hrós á drengina þetta var virkilega vel gert,“ sagði Gunnar Magnússon og hélt áfram. „Mér fannst lykillinn núna hvernig við spiluðum sóknarleikinn í síðari hálfleik móti þeirra varnarleik og við leystum hann miklu betur núna sem hjálpaði mikið til. Í svona einvígi verður maður að finna smáatriði til að laga. Þetta var ekkert ósvipað leik tvö og þrjú en núna héldum við haus í lokin.“ Gunnar Magnússon skipti um markmann frá því í síðasta leik og byrjaði með Brynjar Vigni Sigurjónsson sem spilaði ekki mínútu í síðasta leik. „Jovan Kukobat spilaði í 70 mínútur síðast og við vildum ferskan mann inn. Brynjar hefur átt fullt af góðum leikjum þegar hann hefur byrjað og ég var svekktur út í sjálfan mig að hafa tekið hann út af í hálfleik þar sem það voru mistök. Brynjar kom og varði mikilvæga bolta í seinni hálfleik.“ Gunnar hrósaði þessu frábæra einvígi og var spenntur fyrir oddaleiknum á þriðjudaginn. „Þetta var fyrir okkar stuðningsmenn og alla sem hafa áhuga á handbolta að koma þessu einvígi í oddaleik. Þvílíkt einvígi þar sem allir hafa verið að tala um dómarana en við erum með þvílíkt magn af flottum leikmönnum. Við verðum að njóta þess að horfa á þá spila hérna á landinu þar sem þetta eru framtíðar atvinnumenn og þetta er algjör veisla,“ sagði Gunnar Magnússon að lokum spenntur fyrir oddaleiknum. Afturelding Olís-deild karla Handbolti Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Leik lokið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sjá meira
„Loksins kláruðum við þetta og þetta var vel spilaður leikur og ég var ánægður með hvernig við héldum haus og hrós á drengina þetta var virkilega vel gert,“ sagði Gunnar Magnússon og hélt áfram. „Mér fannst lykillinn núna hvernig við spiluðum sóknarleikinn í síðari hálfleik móti þeirra varnarleik og við leystum hann miklu betur núna sem hjálpaði mikið til. Í svona einvígi verður maður að finna smáatriði til að laga. Þetta var ekkert ósvipað leik tvö og þrjú en núna héldum við haus í lokin.“ Gunnar Magnússon skipti um markmann frá því í síðasta leik og byrjaði með Brynjar Vigni Sigurjónsson sem spilaði ekki mínútu í síðasta leik. „Jovan Kukobat spilaði í 70 mínútur síðast og við vildum ferskan mann inn. Brynjar hefur átt fullt af góðum leikjum þegar hann hefur byrjað og ég var svekktur út í sjálfan mig að hafa tekið hann út af í hálfleik þar sem það voru mistök. Brynjar kom og varði mikilvæga bolta í seinni hálfleik.“ Gunnar hrósaði þessu frábæra einvígi og var spenntur fyrir oddaleiknum á þriðjudaginn. „Þetta var fyrir okkar stuðningsmenn og alla sem hafa áhuga á handbolta að koma þessu einvígi í oddaleik. Þvílíkt einvígi þar sem allir hafa verið að tala um dómarana en við erum með þvílíkt magn af flottum leikmönnum. Við verðum að njóta þess að horfa á þá spila hérna á landinu þar sem þetta eru framtíðar atvinnumenn og þetta er algjör veisla,“ sagði Gunnar Magnússon að lokum spenntur fyrir oddaleiknum.
Afturelding Olís-deild karla Handbolti Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Leik lokið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sjá meira