Myndir: Viðbúnaður og vegalokanir vegna leiðtogafundarins í Hörpu Kristinn Haukur Guðnason skrifar 15. maí 2023 14:40 Öryggið er í fyrrrúmi þegar tugir þjóðarleiðtoga heimsækja Reykjavík. Vilhelm Gunnarsson Í miðborg Reykjavíkur má víða sjá brynjaða lögreglumenn með byssukjaftana á lofti. Viðbúnaður hefur sjaldan eða aldrei verið meiri enda von á flestum þjóðarleiðtogum Evrópu í tilefni af leiðtogafundi Evrópuráðsins í vikunni. Öryggið verður í algjöru fyrirrúmi á fundinum. Svæðið í kringum Hörpu verður lokað almenningi og enn stærra svæði lokað bílaumferð. Lokunin tekur gildi klukkan 23 í kvöld og gildir til klukkan 18 á miðvikudag. Þá verður allt drónaflug bannað yfir stórum hluta höfuðborgarsvæðisins, Keflavíkurflugvelli og Reykjanesbrautinni. Á meðal þeirra sem koma á leiðtogafundinn má nefna Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Emmanuel Macron, Frakklandsforseta, Olaf Scholz, kanslara Þýskalands, Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, Giorgiu Meloni, forsætisráðherra Ítalíu, og Mette Fredriksen, forsætisráðherra Danmerkur. Danskur lögreglubíll við Hörpuna.Vilhelm Gunnarsson Rafskútur verða bannaðar nálægt leiðtogafundinum.Vilhelm Gunnarsson Brosið er vingjarnlegt þó að hólkurinn sé það ekki.Vilhelm Gunnarsson Undirbúningur í gangi á Austurvelli.Vilhelm Gunnarsson Grindur verða settar upp á Lækjargötu.Vilhelm Gunnarsson Nærri allir lögreglumenn landsins koma að viðburðinum.Vilhelm Gunnarsson Danska lögreglan aðstoðar við öryggisgæslu á fundinum.Vilhelm Gunnarsson Ofan á Hörpu er verið að bardúsa við að koma fyrir leyniskyttubyrgi.Vilhelm Gunnarsson Þó að eftirvænting og spenna sé í loftinu gengur lífið sinn vanagang hjá flestum í miðborginni.Vilhelm Gunnarsson Landhelgisgæslan tekur þátt í að tryggja öryggi fundarins. Bæði í legi og lofti.Vilhelm Gunnarsson Þeir sem ætla í miðbæinn verða að fara á tveimur jafnfljótum.Vilhelm Gunnarsson Leiðtogafundur undirbúinn í Hörpu Harpan Reykjavík, gríðarleg öryggisgæsla í miðbænum Hluta hafnarinnar hefur verið lokað fyrir umferð skipa.Vilhelm Gunnarsson Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Lögreglan Reykjavík Tengdar fréttir Örfáir þjóðarleiðtogar ekki boðað komu sína Leiðtogar rúmlega fjörutíu af 46 aðildarríkjum Evrópuráðsins hafa boðað komu sína hingað til lands í næstu viku. Þeirra á meðal eru Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, og Emmanuel Macron, forseti Frakklands. Komist leiðtogar ekki á fundinn mæta í flestum tilfellum utanríkisráðherrar í þeirra stað. 9. maí 2023 14:53 Lokað fyrir bíla og strætó í nágrenni leiðtogafundarins Stórum hluta miðborgarinnar verður lokað fyrir umferð ökutækja, þar á meðal strætisvagna, á meðan á leiðtogafundi Evrópuráðsins stendur í Hörpu eftir tvær vikur. Reikna má með umferðartöfum á öllu höfuðborgarsvæðinu vegna fundarins. 2. maí 2023 14:29 „Afskaplega glæsilegur viðburður og Íslandi til sóma“ Hundruð manna vinna nú hörðum höndum í Hörpu við að gera allt klárt fyrir leiðtogafund Evrópuráðsins sem hefst á morgun. Framkvæmdastjóri fundarins segir undirbúningsvinnuna ganga vel og að mikill metnaður sé settur í vinnuna. Viðburðurinn verði afar glæsilegur og Íslandi til sóma. 15. maí 2023 12:42 Mest lesið Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Fleiri fréttir Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Sjá meira
Öryggið verður í algjöru fyrirrúmi á fundinum. Svæðið í kringum Hörpu verður lokað almenningi og enn stærra svæði lokað bílaumferð. Lokunin tekur gildi klukkan 23 í kvöld og gildir til klukkan 18 á miðvikudag. Þá verður allt drónaflug bannað yfir stórum hluta höfuðborgarsvæðisins, Keflavíkurflugvelli og Reykjanesbrautinni. Á meðal þeirra sem koma á leiðtogafundinn má nefna Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Emmanuel Macron, Frakklandsforseta, Olaf Scholz, kanslara Þýskalands, Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, Giorgiu Meloni, forsætisráðherra Ítalíu, og Mette Fredriksen, forsætisráðherra Danmerkur. Danskur lögreglubíll við Hörpuna.Vilhelm Gunnarsson Rafskútur verða bannaðar nálægt leiðtogafundinum.Vilhelm Gunnarsson Brosið er vingjarnlegt þó að hólkurinn sé það ekki.Vilhelm Gunnarsson Undirbúningur í gangi á Austurvelli.Vilhelm Gunnarsson Grindur verða settar upp á Lækjargötu.Vilhelm Gunnarsson Nærri allir lögreglumenn landsins koma að viðburðinum.Vilhelm Gunnarsson Danska lögreglan aðstoðar við öryggisgæslu á fundinum.Vilhelm Gunnarsson Ofan á Hörpu er verið að bardúsa við að koma fyrir leyniskyttubyrgi.Vilhelm Gunnarsson Þó að eftirvænting og spenna sé í loftinu gengur lífið sinn vanagang hjá flestum í miðborginni.Vilhelm Gunnarsson Landhelgisgæslan tekur þátt í að tryggja öryggi fundarins. Bæði í legi og lofti.Vilhelm Gunnarsson Þeir sem ætla í miðbæinn verða að fara á tveimur jafnfljótum.Vilhelm Gunnarsson Leiðtogafundur undirbúinn í Hörpu Harpan Reykjavík, gríðarleg öryggisgæsla í miðbænum Hluta hafnarinnar hefur verið lokað fyrir umferð skipa.Vilhelm Gunnarsson
Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Lögreglan Reykjavík Tengdar fréttir Örfáir þjóðarleiðtogar ekki boðað komu sína Leiðtogar rúmlega fjörutíu af 46 aðildarríkjum Evrópuráðsins hafa boðað komu sína hingað til lands í næstu viku. Þeirra á meðal eru Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, og Emmanuel Macron, forseti Frakklands. Komist leiðtogar ekki á fundinn mæta í flestum tilfellum utanríkisráðherrar í þeirra stað. 9. maí 2023 14:53 Lokað fyrir bíla og strætó í nágrenni leiðtogafundarins Stórum hluta miðborgarinnar verður lokað fyrir umferð ökutækja, þar á meðal strætisvagna, á meðan á leiðtogafundi Evrópuráðsins stendur í Hörpu eftir tvær vikur. Reikna má með umferðartöfum á öllu höfuðborgarsvæðinu vegna fundarins. 2. maí 2023 14:29 „Afskaplega glæsilegur viðburður og Íslandi til sóma“ Hundruð manna vinna nú hörðum höndum í Hörpu við að gera allt klárt fyrir leiðtogafund Evrópuráðsins sem hefst á morgun. Framkvæmdastjóri fundarins segir undirbúningsvinnuna ganga vel og að mikill metnaður sé settur í vinnuna. Viðburðurinn verði afar glæsilegur og Íslandi til sóma. 15. maí 2023 12:42 Mest lesið Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Fleiri fréttir Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Sjá meira
Örfáir þjóðarleiðtogar ekki boðað komu sína Leiðtogar rúmlega fjörutíu af 46 aðildarríkjum Evrópuráðsins hafa boðað komu sína hingað til lands í næstu viku. Þeirra á meðal eru Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, og Emmanuel Macron, forseti Frakklands. Komist leiðtogar ekki á fundinn mæta í flestum tilfellum utanríkisráðherrar í þeirra stað. 9. maí 2023 14:53
Lokað fyrir bíla og strætó í nágrenni leiðtogafundarins Stórum hluta miðborgarinnar verður lokað fyrir umferð ökutækja, þar á meðal strætisvagna, á meðan á leiðtogafundi Evrópuráðsins stendur í Hörpu eftir tvær vikur. Reikna má með umferðartöfum á öllu höfuðborgarsvæðinu vegna fundarins. 2. maí 2023 14:29
„Afskaplega glæsilegur viðburður og Íslandi til sóma“ Hundruð manna vinna nú hörðum höndum í Hörpu við að gera allt klárt fyrir leiðtogafund Evrópuráðsins sem hefst á morgun. Framkvæmdastjóri fundarins segir undirbúningsvinnuna ganga vel og að mikill metnaður sé settur í vinnuna. Viðburðurinn verði afar glæsilegur og Íslandi til sóma. 15. maí 2023 12:42