Hulda Ósk: Ákvað að dúndra á markið Árni Gísli Magnússon skrifar 15. maí 2023 20:55 Hulda Ósk skoraði fyrra mark Þórs/KA í kvöld. Vísir/Vilhelm Þór/KA vann 2-0 sigur á Breiðablik í Boganum á Akureyri í kvöld í 4. umferð Bestu deildar kvenna. Hulda Ósk Jónsdóttir skoraði fyrra mark leiksins og átti góðan leik á hægri vængnum. „Hún er frábær. Við vorum geggjaðar í dag og fórnuðum okkur í þetta þannig hún er góð”, sagði Hulda strax eftir leik aðspurð hvernig tilfinningin væri. Hulda skoraði frábært mark í fyrri hálfleik þegar hún fékk sendingu inn fyrir frá Söndu Maríu Jessen. „Ég fékk hann í gegn frá Söndru, geggjaður bolti, og ég ætlaði örugglega að hlaupa með hann inn í markið en ég ákvað að dúndra á markið þannig það virkaði þetta skiptið.” Þór/KA liðið var gríðarlega skipulagt í dag og allir leikmenn með sín hlutverk á hreinu. Fór mikill undirbúningur í leikinn? „Já, bara eins og alltaf, við undirbúum okkur alltaf mjög vel fyrir leiki og það var ekkert öðruvísi í dag.” Jóhann Kristinn Gunnarsson tók við liðinu fyrir tímabilið og virðist annar bragur vera á liðinu í ár frá því í fyrra. „Það er bara eitthvað boost sem við fáum frá honum, það er ekkert eitthvað öðruvísi eða eitthvað svoleiðis, við erum árinu eldri og skipulagðari.” Sandra María Jessen kláraði leikinn endanlega þegar hún kom Þór/KA í 2-0 í uppbótartíma og Hulda var mjög fegin að sjá boltann inni. „Ég hefði viljað sjá hann inni svona 15 mínútum fyrr, þá hefði ég verið aðeins rólegri síðasta korterið en það var ótrúlega gott að róa okkur aðeins þarna þannig frábært að fá þetta mark.” Hulda Ósk var lífleg á hægri vængnum í dag og nýtti oft tækifærið í að taka skærin og fleira gegn bakverði Blika. „Mér finnst mjög gaman að taka skæri þannig að það var ekki leiðinlegt í dag”, sagði Hulda að lokum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Leik lokið: Þór/KA - Breiðablik 2-0 | Blikar sáu aldrei til sólar í Boganum Breiaðblik fór í sneypuför til Akureyrar þar sem liðið mætti Þór/KA í 4. umferð Bestu deildar kvenna í körfubolta. Leikurinn fór fram í Boganum vegna veðurs. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 15. maí 2023 20:00 Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Sjá meira
„Hún er frábær. Við vorum geggjaðar í dag og fórnuðum okkur í þetta þannig hún er góð”, sagði Hulda strax eftir leik aðspurð hvernig tilfinningin væri. Hulda skoraði frábært mark í fyrri hálfleik þegar hún fékk sendingu inn fyrir frá Söndu Maríu Jessen. „Ég fékk hann í gegn frá Söndru, geggjaður bolti, og ég ætlaði örugglega að hlaupa með hann inn í markið en ég ákvað að dúndra á markið þannig það virkaði þetta skiptið.” Þór/KA liðið var gríðarlega skipulagt í dag og allir leikmenn með sín hlutverk á hreinu. Fór mikill undirbúningur í leikinn? „Já, bara eins og alltaf, við undirbúum okkur alltaf mjög vel fyrir leiki og það var ekkert öðruvísi í dag.” Jóhann Kristinn Gunnarsson tók við liðinu fyrir tímabilið og virðist annar bragur vera á liðinu í ár frá því í fyrra. „Það er bara eitthvað boost sem við fáum frá honum, það er ekkert eitthvað öðruvísi eða eitthvað svoleiðis, við erum árinu eldri og skipulagðari.” Sandra María Jessen kláraði leikinn endanlega þegar hún kom Þór/KA í 2-0 í uppbótartíma og Hulda var mjög fegin að sjá boltann inni. „Ég hefði viljað sjá hann inni svona 15 mínútum fyrr, þá hefði ég verið aðeins rólegri síðasta korterið en það var ótrúlega gott að róa okkur aðeins þarna þannig frábært að fá þetta mark.” Hulda Ósk var lífleg á hægri vængnum í dag og nýtti oft tækifærið í að taka skærin og fleira gegn bakverði Blika. „Mér finnst mjög gaman að taka skæri þannig að það var ekki leiðinlegt í dag”, sagði Hulda að lokum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Leik lokið: Þór/KA - Breiðablik 2-0 | Blikar sáu aldrei til sólar í Boganum Breiaðblik fór í sneypuför til Akureyrar þar sem liðið mætti Þór/KA í 4. umferð Bestu deildar kvenna í körfubolta. Leikurinn fór fram í Boganum vegna veðurs. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 15. maí 2023 20:00 Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Sjá meira
Leik lokið: Þór/KA - Breiðablik 2-0 | Blikar sáu aldrei til sólar í Boganum Breiaðblik fór í sneypuför til Akureyrar þar sem liðið mætti Þór/KA í 4. umferð Bestu deildar kvenna í körfubolta. Leikurinn fór fram í Boganum vegna veðurs. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 15. maí 2023 20:00