Bandaríkin vilja koma að tjónaskrá Evrópuráðsins Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. maí 2023 23:00 Linda Thomas-Greenfield, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu Þjóðunum mun sitja leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík fyrir hönd Bandaríkjanna. Michael M. Santiago/Getty Images Bandaríkin hafa lýst því yfir að þau séu reiðubúin til þess að taka þátt í því að koma á sérstakri tjónaskrá sem kynnt verður á leiðtogafundi Evrópuráðsins í Reykjavík í vikunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bandarískum yfirvöldum. Um er að ræða alþjóðlega tjónaskrá Evrópuráðsins þar sem gögnum verður safnað saman yfir það tjón sem Rússar hafa valdið í Úkraínu með innrás sinni svo hægt verði að fá það bætt síðar meir. Leiðtogafundur Evrópuráðsins hefst í Hörpu á morgun. Segir í tilkynningu Bandaríkjanna að þau hafi lýst yfir áhuga á að vera stofnaðili að tjónaskránni. Linda Thomas Greenfield, sendiherra landsins hjá Sameinuðu þjóðunum, muni verða áheyrnarfulltrúi landsins á fundinum í Hörpu og lýsa þar vilja Bandaríkjanna í málinu. „Eins og Biden forseti hefur lýst yfir eru Bandaríkin staðföst í að draga Rússland til ábyrgðar fyrir innrásarstríð þess í Úkraínu,“ er haft eftir Lindu í yfirlýsingu bandarískra stjórnvalda. Segir hún að skref sem stígin verði í átt að því að stofna slíka tjónaskrá séu krítísk til þess að tryggja megi að Rússland verði dregið til ábyrgðar. Bandaríkin standi auk Evrópuráðsins með Úkraínu. Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Úkraína Rússland Bandaríkin Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Sjá meira
Um er að ræða alþjóðlega tjónaskrá Evrópuráðsins þar sem gögnum verður safnað saman yfir það tjón sem Rússar hafa valdið í Úkraínu með innrás sinni svo hægt verði að fá það bætt síðar meir. Leiðtogafundur Evrópuráðsins hefst í Hörpu á morgun. Segir í tilkynningu Bandaríkjanna að þau hafi lýst yfir áhuga á að vera stofnaðili að tjónaskránni. Linda Thomas Greenfield, sendiherra landsins hjá Sameinuðu þjóðunum, muni verða áheyrnarfulltrúi landsins á fundinum í Hörpu og lýsa þar vilja Bandaríkjanna í málinu. „Eins og Biden forseti hefur lýst yfir eru Bandaríkin staðföst í að draga Rússland til ábyrgðar fyrir innrásarstríð þess í Úkraínu,“ er haft eftir Lindu í yfirlýsingu bandarískra stjórnvalda. Segir hún að skref sem stígin verði í átt að því að stofna slíka tjónaskrá séu krítísk til þess að tryggja megi að Rússland verði dregið til ábyrgðar. Bandaríkin standi auk Evrópuráðsins með Úkraínu.
Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Úkraína Rússland Bandaríkin Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Sjá meira