Þorsteinn Leó skoraði bara eitt mark í fyrsta leik en er samt markahæstur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2023 12:30 Þorsteinn Leó Gunnarsson hefur skorað 27 mörk í síðustu þremur leikjum. Vísir/Hulda Margrét Afturelding og Haukar spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvígi Olís deildar karla í handbolta. Staðan er jöfn 2-2 en þrír af fjórum leikjunum hafa unnist með einu marki. Það er athyglisvert að skoða hvaða leikmenn hafa verið atkvæðamestir í þessum fjórum fyrstu leikjum. Unga stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson er sá markahæsti með 28 mörk í fjórum leikjum sem gera sjö mörk að meðaltali í leik. Það sem gerir þessa staðreynd enn merkilegri er að Þorsteinn Leó var ískaldur í fyrsta leik þar sem hann nýtti aðeins eitt af átta skotum sínum. Í síðustu þremur leikjum er hann hins vegar með 27 mörk og það úr aðeins 41 skoti. Það gera níu mörk í leik og 66 prósent skotnýtingu. Haukamaðurinn Andri Már Rúnarsson hefur skorað tíu mörk í síðustu tveimur leikjum og er aðeins einu marki á eftir Þorsteini. Guðmundur Bragi Ástþórsson er síðan þriðji markahæstur með 26 mörk en ellefu af þeim komu í fyrsta leiknum. Afturelding á toppmenn á fleiri listum í tölfræði HB Statz. Blær Hinriksson er bæði sá sem hefur gefið flestar stoðsendingar og skapað flest mörk með annað hvort að skora eða gefa stoðsendingu. Einar Ingi Hrafnsson hefur síðan fiskað flest víti eða sex en Blær er þar í öðru sæti með fimm fiskuð víti. Hér fyrir neðan má sjá þessa topplista úr einvíginu. Samantekt á tölfræði HB Statz Flest mörk í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 28 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 27 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 26/8 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 24/6 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 17/4 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu 16/1 - Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum 14 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu 14 - Ihor Kopyshynskyi, Aftureldingu 12 - Geir Guðmundsson, Haukum 11 - Einar Ingi Hrafnsson, Aftureldingu 11 - Ólafur Ægir Ólafsson, Haukum - Flestar stoðsendingar í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 17 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 14 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu 14 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu 9 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 7 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 4 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 4 - Geir Guðmundsson, Haukum Flest sköpuð mörk í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: (Mörk + Stoðsendingar) 41 - Blær Hinriksson, Aftureldingu (24+17) 35 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum (26+9) 34 - Andri Már Rúnarsson, Haukum (27+7) 32 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu (28+4) 31 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu (17+14) 28 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu (14+14) 17 - Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum (16+1) 16 - Geir Guðmundsson, Haukum (12+4) 14 - Ihor Kopyshynskyi, Aftureldingu (14+0) - Flest fiskuð víti í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 6 - Einar Ingi Hrafnsson, Aftureldingu 5 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 3 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 2 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 2 - Ólafur Ægir Ólafsson, Haukum 2 - Þráinn Orri Jónsson, Haukum - Flest varin skot í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 34/1 - Aron Rafn Eðvarðsson, Haukum 31/1 - Jovan Kukobat, Aftureldingu 16/1 - Brynjar Vignir Sigurjónsson, Aftureldingu Olís-deild karla Afturelding Haukar Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Það er athyglisvert að skoða hvaða leikmenn hafa verið atkvæðamestir í þessum fjórum fyrstu leikjum. Unga stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson er sá markahæsti með 28 mörk í fjórum leikjum sem gera sjö mörk að meðaltali í leik. Það sem gerir þessa staðreynd enn merkilegri er að Þorsteinn Leó var ískaldur í fyrsta leik þar sem hann nýtti aðeins eitt af átta skotum sínum. Í síðustu þremur leikjum er hann hins vegar með 27 mörk og það úr aðeins 41 skoti. Það gera níu mörk í leik og 66 prósent skotnýtingu. Haukamaðurinn Andri Már Rúnarsson hefur skorað tíu mörk í síðustu tveimur leikjum og er aðeins einu marki á eftir Þorsteini. Guðmundur Bragi Ástþórsson er síðan þriðji markahæstur með 26 mörk en ellefu af þeim komu í fyrsta leiknum. Afturelding á toppmenn á fleiri listum í tölfræði HB Statz. Blær Hinriksson er bæði sá sem hefur gefið flestar stoðsendingar og skapað flest mörk með annað hvort að skora eða gefa stoðsendingu. Einar Ingi Hrafnsson hefur síðan fiskað flest víti eða sex en Blær er þar í öðru sæti með fimm fiskuð víti. Hér fyrir neðan má sjá þessa topplista úr einvíginu. Samantekt á tölfræði HB Statz Flest mörk í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 28 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 27 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 26/8 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 24/6 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 17/4 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu 16/1 - Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum 14 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu 14 - Ihor Kopyshynskyi, Aftureldingu 12 - Geir Guðmundsson, Haukum 11 - Einar Ingi Hrafnsson, Aftureldingu 11 - Ólafur Ægir Ólafsson, Haukum - Flestar stoðsendingar í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 17 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 14 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu 14 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu 9 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 7 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 4 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 4 - Geir Guðmundsson, Haukum Flest sköpuð mörk í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: (Mörk + Stoðsendingar) 41 - Blær Hinriksson, Aftureldingu (24+17) 35 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum (26+9) 34 - Andri Már Rúnarsson, Haukum (27+7) 32 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu (28+4) 31 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu (17+14) 28 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu (14+14) 17 - Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum (16+1) 16 - Geir Guðmundsson, Haukum (12+4) 14 - Ihor Kopyshynskyi, Aftureldingu (14+0) - Flest fiskuð víti í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 6 - Einar Ingi Hrafnsson, Aftureldingu 5 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 3 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 2 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 2 - Ólafur Ægir Ólafsson, Haukum 2 - Þráinn Orri Jónsson, Haukum - Flest varin skot í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 34/1 - Aron Rafn Eðvarðsson, Haukum 31/1 - Jovan Kukobat, Aftureldingu 16/1 - Brynjar Vignir Sigurjónsson, Aftureldingu
Samantekt á tölfræði HB Statz Flest mörk í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 28 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 27 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 26/8 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 24/6 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 17/4 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu 16/1 - Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum 14 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu 14 - Ihor Kopyshynskyi, Aftureldingu 12 - Geir Guðmundsson, Haukum 11 - Einar Ingi Hrafnsson, Aftureldingu 11 - Ólafur Ægir Ólafsson, Haukum - Flestar stoðsendingar í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 17 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 14 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu 14 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu 9 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 7 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 4 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 4 - Geir Guðmundsson, Haukum Flest sköpuð mörk í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: (Mörk + Stoðsendingar) 41 - Blær Hinriksson, Aftureldingu (24+17) 35 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum (26+9) 34 - Andri Már Rúnarsson, Haukum (27+7) 32 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu (28+4) 31 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu (17+14) 28 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu (14+14) 17 - Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum (16+1) 16 - Geir Guðmundsson, Haukum (12+4) 14 - Ihor Kopyshynskyi, Aftureldingu (14+0) - Flest fiskuð víti í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 6 - Einar Ingi Hrafnsson, Aftureldingu 5 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 3 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 2 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 2 - Ólafur Ægir Ólafsson, Haukum 2 - Þráinn Orri Jónsson, Haukum - Flest varin skot í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 34/1 - Aron Rafn Eðvarðsson, Haukum 31/1 - Jovan Kukobat, Aftureldingu 16/1 - Brynjar Vignir Sigurjónsson, Aftureldingu
Olís-deild karla Afturelding Haukar Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni