Þeir bestu taka eftir nýliðanum | „NBA-deildin verður í vandræðum með hann“ Aron Guðmundsson skrifar 16. maí 2023 16:31 Victor Wembanyamma verður hluti af nýliðavali NBA-deildarinnar Vísir/Getty Franski körfuboltamaðurinnVictor Wembanyama er ekki á mála hjá NBA-liði, ennþá, en nú þegar eru nokkrar af helstu stjörnum deildarinnar farnar að búa sig undir komu hans. Það var í síðasta mánuði sem greint var frá því að Wembanyama hefði ákveðið að skrá nafn sitt í nýliðaval NBA-deildarinnar fyrir næsta tímabil. Þessi 19 ára gamli leikmaður Metropolitan 92 hefur farið á kostum í Frakklandi og er einn mest spennandi leikmaðurinn sem stendur liðum til boða í nýliðavali NBA-deildarinnar undanfarin 20 ár. „Hann er eins og leikmaður sem hefur verið búinn til í NBA 2K tölvuleiknum,“ sagði Stephen Curry, ein af stjörnum NBA deildarinnar og fjórfaldur meistari um Wembanyama. Þá lét Kevin Durant, leikmaður Phoenix Suns, stór orð falla um leikmanninn: „NBA-deildin verður í vandræðum með hann þegar að hann kemur.“ Wembanyama er 219 sentímetrar á hæð og talið nokkuð víst að hann verði fyrsta val í nýliðavali NBA-deildarinnar. Fljótlega eftir miðnætti kemst það á hreint hver röð NBA-liðanna í nýliðavali deildarinnar verður. Líkurnar eru taldar mestar á því að Detroit Pistons, Houston Rockets eða San Antonio Spurs fái fyrsta valrétt Undanfarið ár hafa lið reynt að hámarka möguleika sína á að fá Wembanyama til liðs við sig með því að skipta frá sér stjörnuleikmönnum. Þá hefur samningum sumra leikmanna hefur verið rift og er það allt gert til þess að úrslit umræddra liða séu verri á tímabilinu því þar með aukast líkurnar á móti að þau fái fyrsta val í nýliðavalinu. NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Það var í síðasta mánuði sem greint var frá því að Wembanyama hefði ákveðið að skrá nafn sitt í nýliðaval NBA-deildarinnar fyrir næsta tímabil. Þessi 19 ára gamli leikmaður Metropolitan 92 hefur farið á kostum í Frakklandi og er einn mest spennandi leikmaðurinn sem stendur liðum til boða í nýliðavali NBA-deildarinnar undanfarin 20 ár. „Hann er eins og leikmaður sem hefur verið búinn til í NBA 2K tölvuleiknum,“ sagði Stephen Curry, ein af stjörnum NBA deildarinnar og fjórfaldur meistari um Wembanyama. Þá lét Kevin Durant, leikmaður Phoenix Suns, stór orð falla um leikmanninn: „NBA-deildin verður í vandræðum með hann þegar að hann kemur.“ Wembanyama er 219 sentímetrar á hæð og talið nokkuð víst að hann verði fyrsta val í nýliðavali NBA-deildarinnar. Fljótlega eftir miðnætti kemst það á hreint hver röð NBA-liðanna í nýliðavali deildarinnar verður. Líkurnar eru taldar mestar á því að Detroit Pistons, Houston Rockets eða San Antonio Spurs fái fyrsta valrétt Undanfarið ár hafa lið reynt að hámarka möguleika sína á að fá Wembanyama til liðs við sig með því að skipta frá sér stjörnuleikmönnum. Þá hefur samningum sumra leikmanna hefur verið rift og er það allt gert til þess að úrslit umræddra liða séu verri á tímabilinu því þar með aukast líkurnar á móti að þau fái fyrsta val í nýliðavalinu.
NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti