Gullrós kom með fimm lömb annað árið í röð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. maí 2023 20:06 Gullrós með lömbin sín fimm en hún bar líka fimm lömbum vorið 2022. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ærin Gullrós er líklega með frjósömustu kindum landsins því hún bar fimm lömbum í gær og hún átti líka fimm lömb síðasta vor. Níu ára stelpa, sem á Gullrós hefur gefið einu lambanna nafnið Ósk og svo eru hún að leita af nöfnum á hin fjögur lömbin. Það var gaman að fá að halda á öllum fimm lömbunum en þetta eru fjórar gimbrar og einn hrútur. Lömbin og foreldrar þeirra eiga heima á bænum Þjórsárholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Gullrós er afburða kind á bænum og mjög frjósöm. En hvað er hún búin að eiga mörg lömb? „Hún er búin að eiga átján. Hún átti þrjú fyrstu tvö árin, svo tvö lömb og svo fimm síðustu tvö árin,“ segir Guðmundur Árnason bóndi í Þjórsárholti og bætir við. “Það er mikil frjósemi hjá okkur núna. Það eru 19 rollur bornar og það eru komnar 8 þrílembur, átta tvílembur, tvær einlembur og svo þessi eina fimmlemba.Þær er þó ekkert sérstaklega dekstraðar hjá mér.“ Guðmundur Árnason bóndi í Þjórsárholti, sem hefur nóg að gera í sauðburðinum með sínu fólki.Magnús Hlynur Hreiðarsson Krakkarnir á bænum eru yfir sig hrifin á lömbunum fimm og mömmu þeirra en pabbi þeirra heitir Tindur er komin út á tún. Irma Ósk Guðmundsdóttir Diaz 9 ára á Gullrós og er að sjálfsögðu með stolt af henni. Hún á eftir að finna fjögur nöfn á lömbin en eitt þeirra hefur fengið nafnið Ósk. Sistkynin í Þjórsárholti með fimmlembingana, frá vinstri, Ásta Ivalo Guðmundsdóttir Isaksson 20 ára, Jörundur Tadeo Guðmundsson Diaz 11 ára og Irma Ósk Guðmundsdóttir Diaz 9 áraMagnús Hlynur Hreiðarsson Skeiða- og Gnúpverjahreppur Landbúnaður Dýr Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Fleiri fréttir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sjá meira
Það var gaman að fá að halda á öllum fimm lömbunum en þetta eru fjórar gimbrar og einn hrútur. Lömbin og foreldrar þeirra eiga heima á bænum Þjórsárholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Gullrós er afburða kind á bænum og mjög frjósöm. En hvað er hún búin að eiga mörg lömb? „Hún er búin að eiga átján. Hún átti þrjú fyrstu tvö árin, svo tvö lömb og svo fimm síðustu tvö árin,“ segir Guðmundur Árnason bóndi í Þjórsárholti og bætir við. “Það er mikil frjósemi hjá okkur núna. Það eru 19 rollur bornar og það eru komnar 8 þrílembur, átta tvílembur, tvær einlembur og svo þessi eina fimmlemba.Þær er þó ekkert sérstaklega dekstraðar hjá mér.“ Guðmundur Árnason bóndi í Þjórsárholti, sem hefur nóg að gera í sauðburðinum með sínu fólki.Magnús Hlynur Hreiðarsson Krakkarnir á bænum eru yfir sig hrifin á lömbunum fimm og mömmu þeirra en pabbi þeirra heitir Tindur er komin út á tún. Irma Ósk Guðmundsdóttir Diaz 9 ára á Gullrós og er að sjálfsögðu með stolt af henni. Hún á eftir að finna fjögur nöfn á lömbin en eitt þeirra hefur fengið nafnið Ósk. Sistkynin í Þjórsárholti með fimmlembingana, frá vinstri, Ásta Ivalo Guðmundsdóttir Isaksson 20 ára, Jörundur Tadeo Guðmundsson Diaz 11 ára og Irma Ósk Guðmundsdóttir Diaz 9 áraMagnús Hlynur Hreiðarsson
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Landbúnaður Dýr Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Fleiri fréttir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sjá meira