Þakka ótrúlegan stuðning eftir að kveikt var í velli félagsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. maí 2023 07:00 Völlurinn var illa farinn eftir brunann. Dunipace FC Skoska neðri deildarliðið Dunipace FC hefur þakkað stuðningsfólki sínu fyrir ótrúlegan stuðning og fjárhagslega aðstoð eftir að kveikt var í gervigrasvelli liðsins fyrir ekki svo löngu. Hörmungarnar blöstu við á laugardagsmorgun þegar forráðafólk Dunipace FC vaknaði upp við vondan draum. Kveikt hafði verið í gervigrasinu sem liggur á Westfield Park, heimavelli liðsins. Emergency services were called to Westfield Park in Denny, home to Dunipace FC, after the damage was discovered on Saturday morning https://t.co/Ja9FdP0vFT— Sky News (@SkyNews) May 22, 2023 Talið er að tjónið hlaupi á tugum milljónum en kostnaðurinn við nýtt gervigras mun kosta félagið 300 þúsund pund eða rúmlega 50 milljónir íslenskra króna. Um er að ræða hverfislið í Denny í Skotlandi og ljóst að ónýtt gervigras bitnar á fjöldanum öllum af krökkum í hverfinu. Lögreglan rannsakar málið sem skemmdarverk. Fjölmörg félög í Skotlandi hafa boðið Dunipace FC að nota aðstöðu sína með völlurinn er lagfærður. Þó félagið vonist til að tryggingar borgi hluta af tjóninu þá hefur stuðningsfólk félagsins þegar hafist handa við að safna fyrir kostnaðinum. Þegar þessi frétt er skrifuð höfðu nærri 15.000 pund safnast eða rúmlega tvær og hálf milljón íslenskra króna. Félagið hefur þakkað öllum sem hafa lagt hönd á plóg og vonast til að sjá sem flesta á leik liðsins í kvöld gegn Penicuik Athletic. On behalf of everyone at Dunipace FC: THANK YOU.— Dunipace Football Club (@DunipaceFC) May 21, 2023 Fótbolti Skoski boltinn Skotland Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Hörmungarnar blöstu við á laugardagsmorgun þegar forráðafólk Dunipace FC vaknaði upp við vondan draum. Kveikt hafði verið í gervigrasinu sem liggur á Westfield Park, heimavelli liðsins. Emergency services were called to Westfield Park in Denny, home to Dunipace FC, after the damage was discovered on Saturday morning https://t.co/Ja9FdP0vFT— Sky News (@SkyNews) May 22, 2023 Talið er að tjónið hlaupi á tugum milljónum en kostnaðurinn við nýtt gervigras mun kosta félagið 300 þúsund pund eða rúmlega 50 milljónir íslenskra króna. Um er að ræða hverfislið í Denny í Skotlandi og ljóst að ónýtt gervigras bitnar á fjöldanum öllum af krökkum í hverfinu. Lögreglan rannsakar málið sem skemmdarverk. Fjölmörg félög í Skotlandi hafa boðið Dunipace FC að nota aðstöðu sína með völlurinn er lagfærður. Þó félagið vonist til að tryggingar borgi hluta af tjóninu þá hefur stuðningsfólk félagsins þegar hafist handa við að safna fyrir kostnaðinum. Þegar þessi frétt er skrifuð höfðu nærri 15.000 pund safnast eða rúmlega tvær og hálf milljón íslenskra króna. Félagið hefur þakkað öllum sem hafa lagt hönd á plóg og vonast til að sjá sem flesta á leik liðsins í kvöld gegn Penicuik Athletic. On behalf of everyone at Dunipace FC: THANK YOU.— Dunipace Football Club (@DunipaceFC) May 21, 2023
Fótbolti Skoski boltinn Skotland Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira