Kynferðisbrotamaðurinn Rolf Harris er látinn Atli Ísleifsson skrifar 23. maí 2023 12:54 Rolf Harris fyrir utan dómshús í Bretlandi árið 2017. Getty Ástralski kynferðisbrotamaðurinn og fyrrverandi sjónvarpsmaðurinn Rolf Harris er látinn, 93 ára að aldri. BBC segir frá því að Harris hafi verið fundinn sekur um röð kynferðisbrota gegn fjölda ungra stúlkna og kvenna á árunum 1968 til 1986. Réttarhöld í máli hans hófust árið 2014 og hlaut hann fimm ára og níu mánaða fangelsisdóm vegna brota sinna. Fyrir dómi neitaði Harris sök og bað hann fórnarlömb sín aldrei afsökunar. Honum var sleppt úr fangelsi árið 2017. Harris var fundinn sekur um tólf kynferðisbrot gegn fjórum stúlkum, aðallega á áttunda og níunda áratugnum. Áður en upp komst um brot Harris hafði hann stýrt fjölda þátta í bresku og áströlsku sjónvarpi. Sjónvarpsferill hans spannaði um fimmtíu ár þar sem hann stýrði meðal annars barna- og dýraþáttum. Fjölskylda Harris staðfestir andlátið í samtali við breska fjölmiðla. Ekki liggur fyrir um hvað dró Harris til dauða en vitað er að hann hafði glímt við krabbamein. Harris var sviptur OBE, MBE og CBE-orðum sínum eftir að hann var sakfelldur fyrir brot sín. Andlát Bretland Ástralía Mest lesið Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Fleiri fréttir Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Sjá meira
BBC segir frá því að Harris hafi verið fundinn sekur um röð kynferðisbrota gegn fjölda ungra stúlkna og kvenna á árunum 1968 til 1986. Réttarhöld í máli hans hófust árið 2014 og hlaut hann fimm ára og níu mánaða fangelsisdóm vegna brota sinna. Fyrir dómi neitaði Harris sök og bað hann fórnarlömb sín aldrei afsökunar. Honum var sleppt úr fangelsi árið 2017. Harris var fundinn sekur um tólf kynferðisbrot gegn fjórum stúlkum, aðallega á áttunda og níunda áratugnum. Áður en upp komst um brot Harris hafði hann stýrt fjölda þátta í bresku og áströlsku sjónvarpi. Sjónvarpsferill hans spannaði um fimmtíu ár þar sem hann stýrði meðal annars barna- og dýraþáttum. Fjölskylda Harris staðfestir andlátið í samtali við breska fjölmiðla. Ekki liggur fyrir um hvað dró Harris til dauða en vitað er að hann hafði glímt við krabbamein. Harris var sviptur OBE, MBE og CBE-orðum sínum eftir að hann var sakfelldur fyrir brot sín.
Andlát Bretland Ástralía Mest lesið Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Fleiri fréttir Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Sjá meira