Sprenging hjá Sorpu í Gufunesi: „Verstu afleiðingar rangrar flokkunar“ Atli Ísleifsson skrifar 25. maí 2023 16:27 Mikill eldur blossaði upp í hakkaranum Herkúles í móttöku- og flokkunarstöð Sorpu í Gufunesi í morgun. Sorpa „Það sem þú sérð þarna eru verstu afleiðingar rangrar flokkunar og það er fyrst og fremst vegna hárréttra viðbragða okkar starfsmanna að ekki fór verr.“ Þetta segir Gunnar Dofri Ólafsson, samskipta- og þróunarstjóri Sorpu, um sprengingu sem varð í móttöku- og flokkunarstöð Sorpu í Gufunesi í morgun. Slökkvilið var kallað út skömmu fyrir klukkan níu í morgun vegna málsins en starfsmenn Sorpu höfðu þá þegar slökkt í eldinum. Sjá má myndband af atvikinu og fumlausum viðbrögðum starfsmanna Sorpu í spilaranum að neðan. „Það varð þarna sprenging. Þetta hefur verið bensínbrúsi, flugeldar, batterí úr rafmagnshjóli eða ryksuguróbot eða öðru slíku sem hefur verið sett í gráa tunnu. Þá getur þetta gerst. Þetta gerist alltof oft. Þetta var ekki fyrsta, annað eða þriðja sinn sem þetta gerist. Það þarf ekki meira en að fá eina rafsígarettu í tunnuna til að þetta gerist,“ segir Gunnar Dofri. Sprengingin varð í hakkara sem nefnist Herkúles í móttöku- og flokkunarstöðinni. „Við sjáum þarna að röng flokkun getur verið stórhættuleg,“ segir Gunnar Dofri. Reykjavík Sorpa Sorphirða Tengdar fréttir Eldur kom upp í móttöku- og flokkunarstöð Sorpu í Gufunesi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út eftir að tilkynning barst um eld í móttöku- og flokkunarstöð Sorpu í Gufunesi skömmu fyrir klukkan níu í morgun. 25. maí 2023 09:28 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Fleiri fréttir Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Sjá meira
Þetta segir Gunnar Dofri Ólafsson, samskipta- og þróunarstjóri Sorpu, um sprengingu sem varð í móttöku- og flokkunarstöð Sorpu í Gufunesi í morgun. Slökkvilið var kallað út skömmu fyrir klukkan níu í morgun vegna málsins en starfsmenn Sorpu höfðu þá þegar slökkt í eldinum. Sjá má myndband af atvikinu og fumlausum viðbrögðum starfsmanna Sorpu í spilaranum að neðan. „Það varð þarna sprenging. Þetta hefur verið bensínbrúsi, flugeldar, batterí úr rafmagnshjóli eða ryksuguróbot eða öðru slíku sem hefur verið sett í gráa tunnu. Þá getur þetta gerst. Þetta gerist alltof oft. Þetta var ekki fyrsta, annað eða þriðja sinn sem þetta gerist. Það þarf ekki meira en að fá eina rafsígarettu í tunnuna til að þetta gerist,“ segir Gunnar Dofri. Sprengingin varð í hakkara sem nefnist Herkúles í móttöku- og flokkunarstöðinni. „Við sjáum þarna að röng flokkun getur verið stórhættuleg,“ segir Gunnar Dofri.
Reykjavík Sorpa Sorphirða Tengdar fréttir Eldur kom upp í móttöku- og flokkunarstöð Sorpu í Gufunesi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út eftir að tilkynning barst um eld í móttöku- og flokkunarstöð Sorpu í Gufunesi skömmu fyrir klukkan níu í morgun. 25. maí 2023 09:28 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Fleiri fréttir Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Sjá meira
Eldur kom upp í móttöku- og flokkunarstöð Sorpu í Gufunesi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út eftir að tilkynning barst um eld í móttöku- og flokkunarstöð Sorpu í Gufunesi skömmu fyrir klukkan níu í morgun. 25. maí 2023 09:28