Skólastjóri og mótorhjólatöffari í Hafnarfirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. maí 2023 21:05 Eiríkur hefur mjög gaman að fara í góða túra á mótorhjólinu sínu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hann er ekki bara skólastjóri Tónlistarskóla Hafnarfjarðar og annar af „Hundur í óskilum“ því hann er líka mótorhjóla töffari og elskar stangaveiði og fluguveiði. Hér erum við að tala um Eirík Stephensen, sem var gestur Magnúsar Hlyns í þættinum „Mig langar að vita“ á Stöð 2 í kvöld. Eiríkur tók við starfi skólastjóra Tónlistarskóla Hafnarfjarðar haustið 2018 og hefur á þessum árum í starfi ekki bara náð að stimpla sig vel inn í skólasamfélagið í Hafnarfirði heldur ákvað hann líka að flytja með fjölskyldu sína til Hafnarfjarðar þar sem þau hafa komið sér vel fyrir í hjarta bæjarins í 90 ára gömlu húsi rétt við Hellisgerði. „Hafnarfjörður er dásamlegur bær. Þetta er svona einn af þessum bæjum, sem er með miðbæ, það er annað en Garðabær og Kópavogur, sem eru ekki með miðbæ. Þannig að maður upplifir sig meira svona að maður búi í einhverjum bæ heldur en úthverfi Reykjavíkur,“ segir Eiríkur. Eiríkur leggur mikla áherslu á fjölbreytt nám í tónlist, sem skólastjóri tónlistarskóli og finnst mikilvægt að börn og unglingar læri á hljóðfæri. „Mér finnst bara mjög mikilvægt að fólk læri á hljóðfæri og læri tónlist. Við hugsuðum það allavega með okkar börn að þau væru í tónlist og að þau væru í íþróttum, fengju hreyfingu og tónlistarnám.“ Eiríkur tók við starfi skólastjóra Tónlistarskóla Hafnarfjarðar haustið 2018 og hefur á þessum árum náð að stimpla sig vel inn í skólasamfélagið í Hafnarfirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eiríkur fékk þá flugu í höfuðið síðasta sumar að kaupa sér mótorhjól og hann sér ekki eftir því. En hvað kom til að hann fékk sér hjól? „Ég var búin að dreyma um þetta frá því að ég var unglingur að eignast mótorhjól. Svo ákvað það núna þegar ég varð sextugur, maður er orðinn svo helvíti gamall að láta bara drauminn rætast,“ segir Eiríkur og hlær. Eiríkur fór á kostum með félaga sínum, Hjörleifi Hjartarsyni úr "Hundi í óskilum” í sýningunni “Njála á hundavaði“ í Borgarleikhúsinu á síðasta ári þar sem þeir sýndu vel yfir 50 sýningar fyrir troðfullu húsi. „Við erum hálfgerð hjón því við erum búnir að gista oftar saman á hótelherbergi held ég heldur en ég og konan mín. Þannig að við erum farnir að þekkja bæði ljósu og dökku hliðarnar af hvor öðrum held ég,“ segir Hjörleifur brosandi. Eiríkur fór á kostum með félaga sínum, Hjörleifi Hjartarsyni úr "Hundi í óskilum” í sýningunni “Njála á hundavaði“ í Borgarleikhúsinu á síðasta ári þar sem þeir sýndu vel yfir 50 sýningar fyrir troðfullu húsi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hægt er að nálgast allan þáttinn um Eirík á Stöð 2+ Hafnarfjörður Skóla - og menntamál Menning Mig langar að vita Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Sjá meira
Eiríkur tók við starfi skólastjóra Tónlistarskóla Hafnarfjarðar haustið 2018 og hefur á þessum árum í starfi ekki bara náð að stimpla sig vel inn í skólasamfélagið í Hafnarfirði heldur ákvað hann líka að flytja með fjölskyldu sína til Hafnarfjarðar þar sem þau hafa komið sér vel fyrir í hjarta bæjarins í 90 ára gömlu húsi rétt við Hellisgerði. „Hafnarfjörður er dásamlegur bær. Þetta er svona einn af þessum bæjum, sem er með miðbæ, það er annað en Garðabær og Kópavogur, sem eru ekki með miðbæ. Þannig að maður upplifir sig meira svona að maður búi í einhverjum bæ heldur en úthverfi Reykjavíkur,“ segir Eiríkur. Eiríkur leggur mikla áherslu á fjölbreytt nám í tónlist, sem skólastjóri tónlistarskóli og finnst mikilvægt að börn og unglingar læri á hljóðfæri. „Mér finnst bara mjög mikilvægt að fólk læri á hljóðfæri og læri tónlist. Við hugsuðum það allavega með okkar börn að þau væru í tónlist og að þau væru í íþróttum, fengju hreyfingu og tónlistarnám.“ Eiríkur tók við starfi skólastjóra Tónlistarskóla Hafnarfjarðar haustið 2018 og hefur á þessum árum náð að stimpla sig vel inn í skólasamfélagið í Hafnarfirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eiríkur fékk þá flugu í höfuðið síðasta sumar að kaupa sér mótorhjól og hann sér ekki eftir því. En hvað kom til að hann fékk sér hjól? „Ég var búin að dreyma um þetta frá því að ég var unglingur að eignast mótorhjól. Svo ákvað það núna þegar ég varð sextugur, maður er orðinn svo helvíti gamall að láta bara drauminn rætast,“ segir Eiríkur og hlær. Eiríkur fór á kostum með félaga sínum, Hjörleifi Hjartarsyni úr "Hundi í óskilum” í sýningunni “Njála á hundavaði“ í Borgarleikhúsinu á síðasta ári þar sem þeir sýndu vel yfir 50 sýningar fyrir troðfullu húsi. „Við erum hálfgerð hjón því við erum búnir að gista oftar saman á hótelherbergi held ég heldur en ég og konan mín. Þannig að við erum farnir að þekkja bæði ljósu og dökku hliðarnar af hvor öðrum held ég,“ segir Hjörleifur brosandi. Eiríkur fór á kostum með félaga sínum, Hjörleifi Hjartarsyni úr "Hundi í óskilum” í sýningunni “Njála á hundavaði“ í Borgarleikhúsinu á síðasta ári þar sem þeir sýndu vel yfir 50 sýningar fyrir troðfullu húsi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hægt er að nálgast allan þáttinn um Eirík á Stöð 2+
Hafnarfjörður Skóla - og menntamál Menning Mig langar að vita Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Sjá meira