Gaupi kveður skjáinn í kvöld Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. maí 2023 11:31 Gaupi les sinn síðasta íþróttafréttapakka í kvöld eftir 32 ár í bransanum. vísir/arnar Íþróttafréttamaðurinn ástsæli Guðjón Guðmundsson mun lesa íþróttafréttir í síðasta skipti á Stöð 2 í kvöld. Guðjón, eða Gaupi eins og alþjóð þekkir hann, byrjaði fyrst að vinna hjá Stöð 2 árið 1991 er hann var ráðinn í að lýsa handboltaleikjum. Var ekki komið að tómum kofanum þar enda hafði Gaupi verið aðstoðarmaður Bogdans Kowalczyk með íslenska landsliðið og Víking í mörg ár þar á undan. Gaupi rennir yfir inngangana sína áður en hann fer í loftið.vísir/arnar Sumarið 1992 er Gaupi síðan ráðinn inn í afleysingar af þáverandi fréttastjóra Stöðvar 2, Ingva Hrafni Jónssyni. Þar hefur hann verið síðan og kveður nú sviðið í kvöld eftir afar farsælan feril í bransanum. Það verður svo sannarlega sjónarsviptir af Gaupa sem er þekktur fyrir sín mannlegu viðtöl og frábærar lýsingar. Hann hefur einnig framleitt fjölda þátta um Sumarmótin sem slógu heldur betur í gegn. Eftir íþróttafréttir í kvöld verður Gaupi í viðtali í Ísland í dag þar sem hann fer yfir sinn eftirminnilega feril. Fjölmiðlar Tímamót Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Sjá meira
Guðjón, eða Gaupi eins og alþjóð þekkir hann, byrjaði fyrst að vinna hjá Stöð 2 árið 1991 er hann var ráðinn í að lýsa handboltaleikjum. Var ekki komið að tómum kofanum þar enda hafði Gaupi verið aðstoðarmaður Bogdans Kowalczyk með íslenska landsliðið og Víking í mörg ár þar á undan. Gaupi rennir yfir inngangana sína áður en hann fer í loftið.vísir/arnar Sumarið 1992 er Gaupi síðan ráðinn inn í afleysingar af þáverandi fréttastjóra Stöðvar 2, Ingva Hrafni Jónssyni. Þar hefur hann verið síðan og kveður nú sviðið í kvöld eftir afar farsælan feril í bransanum. Það verður svo sannarlega sjónarsviptir af Gaupa sem er þekktur fyrir sín mannlegu viðtöl og frábærar lýsingar. Hann hefur einnig framleitt fjölda þátta um Sumarmótin sem slógu heldur betur í gegn. Eftir íþróttafréttir í kvöld verður Gaupi í viðtali í Ísland í dag þar sem hann fer yfir sinn eftirminnilega feril.
Fjölmiðlar Tímamót Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Sjá meira