Risakvöld framundan fyrir bardagaíþróttir á Íslandi Aron Guðmundsson skrifar 3. júní 2023 11:00 Mynd frá Unbroken deildinni Mynd: Mjölnir Úrslitakvöld Unbroken deildarinnar fer fram í kvöld, laugardaginn 3. júní. Þar munu úrslitin ráðast í fyrstu deildarkeppninni í uppgafarglímu á Íslandi. Eftir þrjá keppnisdaga (janúar, febrúar og mars) Unbroken deildarinnar ráðast úrslitin á laugardaginn í Tjarnarbíói. Þar munu efstu tveir keppendurnir í hverjum flokki mætast í hreinni úrslitaglímu. Deildinni var skipt í byrjendadeild (minna en tveggja ára reynsla af glímu) og úrvalsdeild. Úrslitin í byrjendadeildinni hefjast klukkan 16:00 og úrvalsdeildin klukkan 19:30. Það verða 7 glímur í byrjendadeildinni og 6 í úrvalsdeildinni. Auk þess verða 3 ofurglímur í lokin þar sem erlendir keppendur mæta okkar allra bestu glímumönnum. Erlendur keppendurnir eru allt frábærir glímumenn sem mæta sérstaklega hingað til lands til að keppa á viðburðinum. Valentin Fels vs. Marcin Held Í aðalglímu kvöldsins verður Valentin Fels gegn Marcin Held. Valentin er franskur glímumaður sem hefur verið búsettur hér á landi í hálan áratug. Hann er einn af allra bestu glímumönnum landsins og þjálfar bæði hjá Mjölni og Brimi á Akranesi. Andstæðingur hans, Marcin Held, er frábær glímumaður sem hefur getið sér gott orð í MMA heiminum. Marcin hefur barist í UFC, Bellator og berst nú í PFL. Marcin er þekktur fyrir frábæra takta á gólfinu og var aðeins 21 árs gamall þegar hann fékk svarta beltið í brasilísku jiu-jitsu. Mynd: Unbroken deildin Ómar Yamak vs. Lee Hammond Ómar Yamak er svart belti í brasilísku jiu-jitsu og hefur verið einn besti glímumaður landsins undanfarin ár. Hann mætir Lee Hammond sem hefur lengi verið meðal efnilegustu bardagakappa Írlands. Lee er 5-0 sem atvinnumaður í MMA og er í nýjustu seríu The Ultimate Fighter. Lee verður þar í liði Conor McGregor enda æfir Lee hjá SBG og hefur lengi æft með Conor á Írlandi. Lee er frábær glímumaður en hann hefur bæði unnið British Nogi Championship og IBJJF Irish Championship. Það er frábært að fá hann hingað til lands og má búast við afar skemmtilegri glímu við Ómar. Mynd: Unbroken deildin Kristján Helgi vs. Mohammed Avtarhanov Kristján Helgi Hafliðason hefur farið hamförum á glímumótum hérlendis undanfarin tvö ár. Hann hefur gjörsigrað mótherja sína og unnið öll stóru mótin hérlendis síðustu ár. Hann mætir Mohammed Avtarhanov frá Írlandi. Mohammed er aðeins tvítugur en hefur glímt í fjölmörg ár. Hann er fimmfaldur Írlandsmeistari, á 3 titla á Grapple Kings, Evrópumeistari unglinga, margfaldur meistari á Dublin Open og klárar 88% viðureigna sína á uppgjafartaki. Mynd: Unbroken deildin Svona lítur uppröðunin út á glímukvöldinu en miðasala fer fram á Tix.is: Valentin Fels vs. Marcin Held Ómar Yamak vs. Lee Hammond Kristján Helgi vs. Mohammed Avtarhanov -88 kg karla: Stefán Fannar Hallgrímsson (Mjölnir) vs. Helgi Freyr Ólafsson (Mjölnir) -70 kg kvenna: Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC) vs. Sara Dís Davíðsdóttir (Mjölnir) -77 kg karla: Vilhjálmur Arnarsson (Mjölnir) vs. Breki Harðarson (Atlantic) -60 kg kvenna: Inga Birna Ársælsdóttir (Mjölnir) vs. Auður Olga Skúladóttir (Mjölnir) +70 kg kvenna: Anna Soffía Víkingsdóttir (VBC) vs. Hildur María Sævarsdóttir (Reykjavík MMA) -99 kg karla: Halldór Logi Valsson (Mjölnir) vs. Bjarki Eyþórsson (Mjölnir) Byrjendadeild (16:00) -70 kg kvenna: Vera Óðinsdóttir (Reykjavík MMA) vs. Kolfinna Þöll Þórðardóttir (Mjölnir) -88 kg karla: Stefán Atli Ólason (Brimir BJJ) vs. Hilmir Dan Gíslason (World Class MMA -60 kg kvenna: Harpa Hauksdóttir (Mjölnir) vs. Þórhanna Inga Ómarsdóttir (VBC -77 kg karla: Aron Óli Valdimarsson (Reykjavík MMA) vs. Guðmar Kristinsson (Reykjavík MMA -66 kg karla: Haukur Birgir Jónsson (Mjölnir) vs. Bárður Lárusson (VBC) -99 kg karla: Bragi Þór Pálsson (Mjölnir) vs. Kormákur Snorrason (Mjölnir) +99 kg karla: Birgir Steinn Ellingsen (Brimir BJJ) vs. Eiríkur Guðni Þórarinsson (Mjölnir) MMA Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
Eftir þrjá keppnisdaga (janúar, febrúar og mars) Unbroken deildarinnar ráðast úrslitin á laugardaginn í Tjarnarbíói. Þar munu efstu tveir keppendurnir í hverjum flokki mætast í hreinni úrslitaglímu. Deildinni var skipt í byrjendadeild (minna en tveggja ára reynsla af glímu) og úrvalsdeild. Úrslitin í byrjendadeildinni hefjast klukkan 16:00 og úrvalsdeildin klukkan 19:30. Það verða 7 glímur í byrjendadeildinni og 6 í úrvalsdeildinni. Auk þess verða 3 ofurglímur í lokin þar sem erlendir keppendur mæta okkar allra bestu glímumönnum. Erlendur keppendurnir eru allt frábærir glímumenn sem mæta sérstaklega hingað til lands til að keppa á viðburðinum. Valentin Fels vs. Marcin Held Í aðalglímu kvöldsins verður Valentin Fels gegn Marcin Held. Valentin er franskur glímumaður sem hefur verið búsettur hér á landi í hálan áratug. Hann er einn af allra bestu glímumönnum landsins og þjálfar bæði hjá Mjölni og Brimi á Akranesi. Andstæðingur hans, Marcin Held, er frábær glímumaður sem hefur getið sér gott orð í MMA heiminum. Marcin hefur barist í UFC, Bellator og berst nú í PFL. Marcin er þekktur fyrir frábæra takta á gólfinu og var aðeins 21 árs gamall þegar hann fékk svarta beltið í brasilísku jiu-jitsu. Mynd: Unbroken deildin Ómar Yamak vs. Lee Hammond Ómar Yamak er svart belti í brasilísku jiu-jitsu og hefur verið einn besti glímumaður landsins undanfarin ár. Hann mætir Lee Hammond sem hefur lengi verið meðal efnilegustu bardagakappa Írlands. Lee er 5-0 sem atvinnumaður í MMA og er í nýjustu seríu The Ultimate Fighter. Lee verður þar í liði Conor McGregor enda æfir Lee hjá SBG og hefur lengi æft með Conor á Írlandi. Lee er frábær glímumaður en hann hefur bæði unnið British Nogi Championship og IBJJF Irish Championship. Það er frábært að fá hann hingað til lands og má búast við afar skemmtilegri glímu við Ómar. Mynd: Unbroken deildin Kristján Helgi vs. Mohammed Avtarhanov Kristján Helgi Hafliðason hefur farið hamförum á glímumótum hérlendis undanfarin tvö ár. Hann hefur gjörsigrað mótherja sína og unnið öll stóru mótin hérlendis síðustu ár. Hann mætir Mohammed Avtarhanov frá Írlandi. Mohammed er aðeins tvítugur en hefur glímt í fjölmörg ár. Hann er fimmfaldur Írlandsmeistari, á 3 titla á Grapple Kings, Evrópumeistari unglinga, margfaldur meistari á Dublin Open og klárar 88% viðureigna sína á uppgjafartaki. Mynd: Unbroken deildin Svona lítur uppröðunin út á glímukvöldinu en miðasala fer fram á Tix.is: Valentin Fels vs. Marcin Held Ómar Yamak vs. Lee Hammond Kristján Helgi vs. Mohammed Avtarhanov -88 kg karla: Stefán Fannar Hallgrímsson (Mjölnir) vs. Helgi Freyr Ólafsson (Mjölnir) -70 kg kvenna: Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC) vs. Sara Dís Davíðsdóttir (Mjölnir) -77 kg karla: Vilhjálmur Arnarsson (Mjölnir) vs. Breki Harðarson (Atlantic) -60 kg kvenna: Inga Birna Ársælsdóttir (Mjölnir) vs. Auður Olga Skúladóttir (Mjölnir) +70 kg kvenna: Anna Soffía Víkingsdóttir (VBC) vs. Hildur María Sævarsdóttir (Reykjavík MMA) -99 kg karla: Halldór Logi Valsson (Mjölnir) vs. Bjarki Eyþórsson (Mjölnir) Byrjendadeild (16:00) -70 kg kvenna: Vera Óðinsdóttir (Reykjavík MMA) vs. Kolfinna Þöll Þórðardóttir (Mjölnir) -88 kg karla: Stefán Atli Ólason (Brimir BJJ) vs. Hilmir Dan Gíslason (World Class MMA -60 kg kvenna: Harpa Hauksdóttir (Mjölnir) vs. Þórhanna Inga Ómarsdóttir (VBC -77 kg karla: Aron Óli Valdimarsson (Reykjavík MMA) vs. Guðmar Kristinsson (Reykjavík MMA -66 kg karla: Haukur Birgir Jónsson (Mjölnir) vs. Bárður Lárusson (VBC) -99 kg karla: Bragi Þór Pálsson (Mjölnir) vs. Kormákur Snorrason (Mjölnir) +99 kg karla: Birgir Steinn Ellingsen (Brimir BJJ) vs. Eiríkur Guðni Þórarinsson (Mjölnir)
MMA Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira