Bein útsending: Óskar Hrafn mætir á X-ið og ræðir hitaleikinn í gær Smári Jökull Jónsson skrifar 3. júní 2023 11:31 Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks verður gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í hádeginu og ræðir þar hitaleik Breiðabliks og Víkinga í Bestu deild karla í gærkvöldi. Það voru læti á Kópavogsvelli í gær þar sem Breiðablik og Víkingur gerðu 2-2 jafntefli í Bestu deild karla í knattspyrnu. Bæði mörk Blika komu í uppbótartíma og voru Víkingar ósáttir með hversu miklum tíma var bætt við leikinn. Eftir leik sauð upp úr á milli liðanna en Logi Tómasson, leikmaður Víkinga, ýtti meðal annars Halldóri Árnasyni aðstoðarþjálfara Blika í jörðina og urðu töluverð átök í kjölfarið. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breðabliks, mætir í stúdíó á X977 í dag þar sem hann verður gestur Tómas Þórs Þórðarsonar og Elvars Geirs Magnússonar í útvarpsþættinum Fótbolti.net. Hugsa að ég renni bara sleðunum upp, halli mér aftur og leyfi Tom og Óskari að kryfja málin!X977 klukkan 12 #fotboltinet https://t.co/ZfsM2magej— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 3, 2023 Þátturinn fer í loftið klukkan 12:00 og verður Óskar Hrafn fyrsti gesturinn í þættinum. Tómas Þór er gallharður stuðningsmaður Víkings og verður án efa forvitnilegt að heyra hann og Óskar Hrafn kryfja leikinn í gær til mergjar sem og lætin eftir leik. Þátturinn er á dagskrá á milli 12 og 14 í dag en þar verður bikarúrslitaleikur Manchester United og Manchester City einnig til umfjöllunar sem og úrslitaleikur Wolfsburg og Barcelona í Meistaradeild Evrópu þar sem Sveindís Jane Jónsdóttir verður í eldlínunni. Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira
Það voru læti á Kópavogsvelli í gær þar sem Breiðablik og Víkingur gerðu 2-2 jafntefli í Bestu deild karla í knattspyrnu. Bæði mörk Blika komu í uppbótartíma og voru Víkingar ósáttir með hversu miklum tíma var bætt við leikinn. Eftir leik sauð upp úr á milli liðanna en Logi Tómasson, leikmaður Víkinga, ýtti meðal annars Halldóri Árnasyni aðstoðarþjálfara Blika í jörðina og urðu töluverð átök í kjölfarið. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breðabliks, mætir í stúdíó á X977 í dag þar sem hann verður gestur Tómas Þórs Þórðarsonar og Elvars Geirs Magnússonar í útvarpsþættinum Fótbolti.net. Hugsa að ég renni bara sleðunum upp, halli mér aftur og leyfi Tom og Óskari að kryfja málin!X977 klukkan 12 #fotboltinet https://t.co/ZfsM2magej— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 3, 2023 Þátturinn fer í loftið klukkan 12:00 og verður Óskar Hrafn fyrsti gesturinn í þættinum. Tómas Þór er gallharður stuðningsmaður Víkings og verður án efa forvitnilegt að heyra hann og Óskar Hrafn kryfja leikinn í gær til mergjar sem og lætin eftir leik. Þátturinn er á dagskrá á milli 12 og 14 í dag en þar verður bikarúrslitaleikur Manchester United og Manchester City einnig til umfjöllunar sem og úrslitaleikur Wolfsburg og Barcelona í Meistaradeild Evrópu þar sem Sveindís Jane Jónsdóttir verður í eldlínunni. Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan.
Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira